Meiðsli Coutinho gætu haft áhrif á Liverpool Anton Ingi Leifsson skrifar 31. desember 2020 08:00 Coutinho liggur óvígur eftir í fyrrakvöld. Urbanandsport/NurPhoto Philippe Coutinho, miðjumaður Barcelona, meiddist illa í leik liðsins gegn Eibar í fyrrakvöld en Börsungar töpuðu mikilvægum stigum er leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Coutinho kom inn af bekknum í síðari hálfleik en þurfti að fra af velli í uppbótartíma eftir meiðslin. Hann meiddist á hné og nú er ljóst að hann verður frá í einhvern tíma. Börsungar gáfu frá sér tilkynningu í gær þar sem kom fram að hann muni gangast undir skoðun á næstu dögum en ekki er vitað hversu lengi hann verður frá. Þetta mun ekki bara hafa áhrif á Barcelona því þau gætu einnig haft áhrif á ensku meistarana í Liverpool þar sem Brasilíumaðurinn lék til ársins 2018 er hann var keyptur fyrir 130 milljónir punda. Barcelona dealt blow with Coutinho to undergo surgery..and it could affect Liverpool too https://t.co/zj8Ezk18zv— MailOnline Sport (@MailSport) December 30, 2020 Þegar Coutinho hefur spilað hundrað leiki fyrir Barcelona, þurfa þeir að borga Liveprool átján milljónir evra, en líkur voru á að Coutinho myndi fara í hundrað leikina á þessu ári. Hann er nú búinn að leika 90 leiki frá því að hann kom til félagsins en talið er að hann yfirgefi félagið næsta sumar. Svo spurningin er hvort að meiðslin geri það að verkum að leikirnir verði ekki hundrað. Hann hefur ekki verið fastamaður hjá Barcelona á leiktíðinni en hefur verið að fá tækifæri að undanförnu hjá Ronald Koeman eftir að hafa verið á láni hjá Bayern Munchen á síðustu leiktíð. Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Segir titilbaráttuna „mjög flókna“ eftir jafntefli gærdagsins Ronald Koeman, þjálfari Barcelona, segir titilbaráttu spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu „mjög flókna“ eftir 1-1 jafntefli sinna manna gegn Eibar í gærkvöldi. Börsungar eru nú sjö stigum á eftir toppliðum Atlético og Real Madrid. 30. desember 2020 17:01 Coutinho meiddist gegn Eibar og gæti verið frá í dágóða stund Brasiíski miðjumaðurinn Philippe Coutinho haltraði meiddur af velli undir leiks er Barcelona gerði 1-1 jafntefli við Eibar í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Nú hefur komið í ljós að hann gæti hafa skaddað liðbönd í hné. 30. desember 2020 15:00 Börsungar nálgast toppliðin Barcelona vann 3-0 útisigur á Real Valladolid í kvöld. Með sigrinum er liðið komið upp í 5. sæti deildarinnar, aðeins fimm stigum á eftir Real Madrid sem situr í 2. sæti. 22. desember 2020 23:00 Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Fleiri fréttir Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Sjá meira
Coutinho kom inn af bekknum í síðari hálfleik en þurfti að fra af velli í uppbótartíma eftir meiðslin. Hann meiddist á hné og nú er ljóst að hann verður frá í einhvern tíma. Börsungar gáfu frá sér tilkynningu í gær þar sem kom fram að hann muni gangast undir skoðun á næstu dögum en ekki er vitað hversu lengi hann verður frá. Þetta mun ekki bara hafa áhrif á Barcelona því þau gætu einnig haft áhrif á ensku meistarana í Liverpool þar sem Brasilíumaðurinn lék til ársins 2018 er hann var keyptur fyrir 130 milljónir punda. Barcelona dealt blow with Coutinho to undergo surgery..and it could affect Liverpool too https://t.co/zj8Ezk18zv— MailOnline Sport (@MailSport) December 30, 2020 Þegar Coutinho hefur spilað hundrað leiki fyrir Barcelona, þurfa þeir að borga Liveprool átján milljónir evra, en líkur voru á að Coutinho myndi fara í hundrað leikina á þessu ári. Hann er nú búinn að leika 90 leiki frá því að hann kom til félagsins en talið er að hann yfirgefi félagið næsta sumar. Svo spurningin er hvort að meiðslin geri það að verkum að leikirnir verði ekki hundrað. Hann hefur ekki verið fastamaður hjá Barcelona á leiktíðinni en hefur verið að fá tækifæri að undanförnu hjá Ronald Koeman eftir að hafa verið á láni hjá Bayern Munchen á síðustu leiktíð.
Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Segir titilbaráttuna „mjög flókna“ eftir jafntefli gærdagsins Ronald Koeman, þjálfari Barcelona, segir titilbaráttu spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu „mjög flókna“ eftir 1-1 jafntefli sinna manna gegn Eibar í gærkvöldi. Börsungar eru nú sjö stigum á eftir toppliðum Atlético og Real Madrid. 30. desember 2020 17:01 Coutinho meiddist gegn Eibar og gæti verið frá í dágóða stund Brasiíski miðjumaðurinn Philippe Coutinho haltraði meiddur af velli undir leiks er Barcelona gerði 1-1 jafntefli við Eibar í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Nú hefur komið í ljós að hann gæti hafa skaddað liðbönd í hné. 30. desember 2020 15:00 Börsungar nálgast toppliðin Barcelona vann 3-0 útisigur á Real Valladolid í kvöld. Með sigrinum er liðið komið upp í 5. sæti deildarinnar, aðeins fimm stigum á eftir Real Madrid sem situr í 2. sæti. 22. desember 2020 23:00 Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Fleiri fréttir Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Sjá meira
Segir titilbaráttuna „mjög flókna“ eftir jafntefli gærdagsins Ronald Koeman, þjálfari Barcelona, segir titilbaráttu spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu „mjög flókna“ eftir 1-1 jafntefli sinna manna gegn Eibar í gærkvöldi. Börsungar eru nú sjö stigum á eftir toppliðum Atlético og Real Madrid. 30. desember 2020 17:01
Coutinho meiddist gegn Eibar og gæti verið frá í dágóða stund Brasiíski miðjumaðurinn Philippe Coutinho haltraði meiddur af velli undir leiks er Barcelona gerði 1-1 jafntefli við Eibar í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Nú hefur komið í ljós að hann gæti hafa skaddað liðbönd í hné. 30. desember 2020 15:00
Börsungar nálgast toppliðin Barcelona vann 3-0 útisigur á Real Valladolid í kvöld. Með sigrinum er liðið komið upp í 5. sæti deildarinnar, aðeins fimm stigum á eftir Real Madrid sem situr í 2. sæti. 22. desember 2020 23:00