Þjálfarinn kallaði hann röngu nafni í sex vikur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. desember 2020 22:00 Geof Kotila mundi ekkert hvað Justin hét fyrstu vikurnar á Stykkishólmi. Stöð 2 Sport Á dögunum sýndi Stöð 2 Sport mynd um feril körfuboltamannsins Justin Shouse hér á landi. Hann kom frá Bandaríkjunum og spilaði með Drangi á Vík í Mýrdal. Þaðan fór hann til Snæfells í Stykkishólmi þar sem þjálfarinn virtist ekki muna hvað hann hét fyrstu vikurnar. Geof Kotila fékk Shouse til Snæfells. Þeir eru af svipuðum slóðum í Bandaríkjunum en Shouse komst fljótt að því að Kotila var ekki sá best með nöfn. Helsti munurinn var þó ef til vill gæða munurinn á liðunum. „Ég fór úr því að vera með 37 stig í leik hjá Drangi í að spila með mönnum sem hafa spilað með landsliðinu og þurftu að fá boltann reglulega í hverjum leik. Hlynur Bærings, Magni Hafsteinsson og Nonni Mæju. Það tók mig smá tíma að vera sá sem þurfti að skora öll stigin yfir í að vera leikmaður sem gefur boltann fyrst og fremst eins og ég var í mennta- og háskóla,“ segir Shouse. „Ég átti nokkuð erfitt uppdráttar fyrstu vikurnar en ég myndi segja að það hafi verið af því að Geof Kotila kallaði mig Jason fyrstu sex vikurnar mínar hjá Snæfelli,“ sagði Justin og hló. „Hann var samt alltaf að rugla nöfnum. Við vorum að fara yfir lið Skallagríms til dæmis og hann segir við Magna „þú dekkar þennan Darnell Flick“ þegar hann var að tala um Darrel Flake.“ „Ég var smá stressaður af því ef þú ert ekki stöðugur í þessari deild og ert þessi topp Kani sem þú átt að vera þá er þér sparkað út frekar fljótt,“ sagði Shouse einnig. Klippu um fyrstu kynni Shouse af Stykkishólmi má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Þjálfarinn kallaði hann ítrekað röngu nafni Körfubolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Lék með rúmlega fertugri löggu og fótboltamanni á sínu fyrsta tímabili á Íslandi Fyrsta tímabilið sitt á Íslandi lék Justin Shouse með Drangi í Vík í Mýrdal. Byrjunarlið Drangs var nokkuð athyglisvert eins og hann sagði frá í heimildarmyndinni Justin Shouse: Kjúklingur og körfubolti sem var sýnd á Stöð 2 Sport. 30. desember 2020 13:02 Justin Shouse skrifaði skáldsögu um Ísland þrettán ára gamall og hún rættist Heimildaþáttur um hinn magnaða Justin Shouse verður á dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld þar sem Kjartan Atli Kjartansson ræðir við þennan frábæra leikmann og mikla karakter. Þar kemur ýmislegt í ljós. 28. desember 2020 14:01 Ævintýri Justin Shouse á Íslandi í heimildarmyndinni „Kjúklingur og körfubolti“ í kvöld Justin Shouse kom til Íslands fyrir fimmtán árum og er einn af eftirminnilegustu körfuboltamönnum sem leikið hafa í efstu deild á Íslandi. Hann átti skilið að fá um sig heimildarmynd sem verður frumsýnd í kvöld. 28. desember 2020 12:00 Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Körfubolti Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Karlalið Vals er lið ársins 2024 Sport Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Sjá meira
Geof Kotila fékk Shouse til Snæfells. Þeir eru af svipuðum slóðum í Bandaríkjunum en Shouse komst fljótt að því að Kotila var ekki sá best með nöfn. Helsti munurinn var þó ef til vill gæða munurinn á liðunum. „Ég fór úr því að vera með 37 stig í leik hjá Drangi í að spila með mönnum sem hafa spilað með landsliðinu og þurftu að fá boltann reglulega í hverjum leik. Hlynur Bærings, Magni Hafsteinsson og Nonni Mæju. Það tók mig smá tíma að vera sá sem þurfti að skora öll stigin yfir í að vera leikmaður sem gefur boltann fyrst og fremst eins og ég var í mennta- og háskóla,“ segir Shouse. „Ég átti nokkuð erfitt uppdráttar fyrstu vikurnar en ég myndi segja að það hafi verið af því að Geof Kotila kallaði mig Jason fyrstu sex vikurnar mínar hjá Snæfelli,“ sagði Justin og hló. „Hann var samt alltaf að rugla nöfnum. Við vorum að fara yfir lið Skallagríms til dæmis og hann segir við Magna „þú dekkar þennan Darnell Flick“ þegar hann var að tala um Darrel Flake.“ „Ég var smá stressaður af því ef þú ert ekki stöðugur í þessari deild og ert þessi topp Kani sem þú átt að vera þá er þér sparkað út frekar fljótt,“ sagði Shouse einnig. Klippu um fyrstu kynni Shouse af Stykkishólmi má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Þjálfarinn kallaði hann ítrekað röngu nafni
Körfubolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Lék með rúmlega fertugri löggu og fótboltamanni á sínu fyrsta tímabili á Íslandi Fyrsta tímabilið sitt á Íslandi lék Justin Shouse með Drangi í Vík í Mýrdal. Byrjunarlið Drangs var nokkuð athyglisvert eins og hann sagði frá í heimildarmyndinni Justin Shouse: Kjúklingur og körfubolti sem var sýnd á Stöð 2 Sport. 30. desember 2020 13:02 Justin Shouse skrifaði skáldsögu um Ísland þrettán ára gamall og hún rættist Heimildaþáttur um hinn magnaða Justin Shouse verður á dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld þar sem Kjartan Atli Kjartansson ræðir við þennan frábæra leikmann og mikla karakter. Þar kemur ýmislegt í ljós. 28. desember 2020 14:01 Ævintýri Justin Shouse á Íslandi í heimildarmyndinni „Kjúklingur og körfubolti“ í kvöld Justin Shouse kom til Íslands fyrir fimmtán árum og er einn af eftirminnilegustu körfuboltamönnum sem leikið hafa í efstu deild á Íslandi. Hann átti skilið að fá um sig heimildarmynd sem verður frumsýnd í kvöld. 28. desember 2020 12:00 Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Körfubolti Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Karlalið Vals er lið ársins 2024 Sport Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Sjá meira
Lék með rúmlega fertugri löggu og fótboltamanni á sínu fyrsta tímabili á Íslandi Fyrsta tímabilið sitt á Íslandi lék Justin Shouse með Drangi í Vík í Mýrdal. Byrjunarlið Drangs var nokkuð athyglisvert eins og hann sagði frá í heimildarmyndinni Justin Shouse: Kjúklingur og körfubolti sem var sýnd á Stöð 2 Sport. 30. desember 2020 13:02
Justin Shouse skrifaði skáldsögu um Ísland þrettán ára gamall og hún rættist Heimildaþáttur um hinn magnaða Justin Shouse verður á dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld þar sem Kjartan Atli Kjartansson ræðir við þennan frábæra leikmann og mikla karakter. Þar kemur ýmislegt í ljós. 28. desember 2020 14:01
Ævintýri Justin Shouse á Íslandi í heimildarmyndinni „Kjúklingur og körfubolti“ í kvöld Justin Shouse kom til Íslands fyrir fimmtán árum og er einn af eftirminnilegustu körfuboltamönnum sem leikið hafa í efstu deild á Íslandi. Hann átti skilið að fá um sig heimildarmynd sem verður frumsýnd í kvöld. 28. desember 2020 12:00