Skattsvik, stjörnur og Bubbi í beinu streymi á Vísi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. mars 2020 16:34 Skattsvik verða í beinu streymi á Vísi klukkan 20 í kvöld. Borgarleikhúsið Sýningunni Skattsvik Development Group verður streymt beint hér á Vísi í kvöld klukkan 20. Um er að ræða fyrsta beina streymið frá Borgarleikhúsinu en leikhúsið ætlar að bjóða upp á þétta dagskrá meðan á samkomubanninu stendur. Sýningin er hluti af verkefni Borgarleikhússins sem kallast Umbúðalaust. Sýningin var sýnd fjórum sinnum um helgina fyrir fullu húsi. Höfundar verksins og flytjendur eru Adolf Smári Unnarsson, Birnir Jón Sigurðsson, Friðrik Margrétar- Guðmundsson, Matthías Tryggvi Haraldsson og Stefán Ingvar Vigfússon. Á morgun, þriðjudag klukkan 12, mun Ólafur Egill Egilsson, leikstjóri, fjalla um sýningu sína, Bubbasöngleikinn Níu líf, ásamt því að fjalla um stjörnusýninguna Elly sem hann átti stóran hlut í. Elly heillaði landsmenn með söng sínum í áratugi. Hið sama má segja um Bubba. Þau eru bæði stjörnur sem samofnar eru þjóðarsálinni. Á föstudaginn klukkan 12 verða svo tónleikar með Bubba Morthens í beinni og verður það vikulegur viðburður þar til samkomubanninu lýkur. Öllum þessum viðburðum verður streymt beint á Vísi og einnig verður hægt að finna upplýsingar um þetta á borgarleikhus.is og á samfélagsmiðlum leikhússins. Upplýsingar um aðra viðburði verða birtar á næstu dögum. Leikhús Borgarleikhúsið í beinni Samkomubann á Íslandi Mest lesið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Sýningunni Skattsvik Development Group verður streymt beint hér á Vísi í kvöld klukkan 20. Um er að ræða fyrsta beina streymið frá Borgarleikhúsinu en leikhúsið ætlar að bjóða upp á þétta dagskrá meðan á samkomubanninu stendur. Sýningin er hluti af verkefni Borgarleikhússins sem kallast Umbúðalaust. Sýningin var sýnd fjórum sinnum um helgina fyrir fullu húsi. Höfundar verksins og flytjendur eru Adolf Smári Unnarsson, Birnir Jón Sigurðsson, Friðrik Margrétar- Guðmundsson, Matthías Tryggvi Haraldsson og Stefán Ingvar Vigfússon. Á morgun, þriðjudag klukkan 12, mun Ólafur Egill Egilsson, leikstjóri, fjalla um sýningu sína, Bubbasöngleikinn Níu líf, ásamt því að fjalla um stjörnusýninguna Elly sem hann átti stóran hlut í. Elly heillaði landsmenn með söng sínum í áratugi. Hið sama má segja um Bubba. Þau eru bæði stjörnur sem samofnar eru þjóðarsálinni. Á föstudaginn klukkan 12 verða svo tónleikar með Bubba Morthens í beinni og verður það vikulegur viðburður þar til samkomubanninu lýkur. Öllum þessum viðburðum verður streymt beint á Vísi og einnig verður hægt að finna upplýsingar um þetta á borgarleikhus.is og á samfélagsmiðlum leikhússins. Upplýsingar um aðra viðburði verða birtar á næstu dögum.
Leikhús Borgarleikhúsið í beinni Samkomubann á Íslandi Mest lesið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira