Ekki enn tilbúinn að fresta bardaga Khabib og Ferguson Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2020 16:00 Khabib Nurmagomedov og Tony Ferguson eiga að mætast í New York 18. apríl næstkomandi. Getty/Chris Unger Dana White, yfirmaður UFC, þrjóskast enn við, þrátt fyrir útbreiðslu kórónuveirunnar og samkomubann, og er ekki tilbúinn að fresta risa bardagakvöldi í aprílmánuði. UFC frestaði í dag næstu þremur bardagakvöldum en Dana White er harður á því að halda UFC 249 í aprílmánuði. Þann 18.apríl næstkomandi á að fara titilbardagi á milli þeirra Khabib Nurmagomedov og Tony Ferguson en það er ljóst að áhuginn á honum væri mjög mikill ekki síst ef engar aðrar íþróttir væru í gangi á sama tíma. The UFC has postponed their next three events but Dana White has said that the title fight between Khabib Nurmagomedov and Tony Ferguson will go ahead in April. More here https://t.co/oBIS3VW8kz pic.twitter.com/KcNImxXZ9J— BBC Sport (@BBCSport) March 17, 2020 UFC var að reyna að flytja bardagakvöldið sem átti að fara fram í London á laugardaginn en mistókst að fara með það til Bandaríkjanna. Tveimur bardagakvöldum í Las Vegas hefur einnig verið frestað. Það er samkomubann komið í gildi í Bandaríkjunum þar sem ekki fleiri en tíu mega lengur koma saman. Dana White ræddi framtíð UFC 249 bardagakvöldsins en það átti að fara fram í New York. Í viðtali við ESPN má heyra á kappanum að hann gæti flutt það í burtu frá Bandaríkjunum til að sjá til þess að það gæti farið fram. Khabib Nurmagomedov hefur titil að verja en hann hefur unnið alla 28 bardagana á sínum ferli. MMA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjá meira
Dana White, yfirmaður UFC, þrjóskast enn við, þrátt fyrir útbreiðslu kórónuveirunnar og samkomubann, og er ekki tilbúinn að fresta risa bardagakvöldi í aprílmánuði. UFC frestaði í dag næstu þremur bardagakvöldum en Dana White er harður á því að halda UFC 249 í aprílmánuði. Þann 18.apríl næstkomandi á að fara titilbardagi á milli þeirra Khabib Nurmagomedov og Tony Ferguson en það er ljóst að áhuginn á honum væri mjög mikill ekki síst ef engar aðrar íþróttir væru í gangi á sama tíma. The UFC has postponed their next three events but Dana White has said that the title fight between Khabib Nurmagomedov and Tony Ferguson will go ahead in April. More here https://t.co/oBIS3VW8kz pic.twitter.com/KcNImxXZ9J— BBC Sport (@BBCSport) March 17, 2020 UFC var að reyna að flytja bardagakvöldið sem átti að fara fram í London á laugardaginn en mistókst að fara með það til Bandaríkjanna. Tveimur bardagakvöldum í Las Vegas hefur einnig verið frestað. Það er samkomubann komið í gildi í Bandaríkjunum þar sem ekki fleiri en tíu mega lengur koma saman. Dana White ræddi framtíð UFC 249 bardagakvöldsins en það átti að fara fram í New York. Í viðtali við ESPN má heyra á kappanum að hann gæti flutt það í burtu frá Bandaríkjunum til að sjá til þess að það gæti farið fram. Khabib Nurmagomedov hefur titil að verja en hann hefur unnið alla 28 bardagana á sínum ferli.
MMA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjá meira