Rausnarleg gjöf frá Sadio Mane Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2020 15:15 Sadio Mane var hugsað til landa sinna þegar hann frétti af útbreiðslu kórónuveirunnar þar. Getty/Jean Catuffe Stórstjarna Liverpool liðsins hefur heldur betur látið sitt af mörkum í heimalandi sínu í baráttunni við útbreiðslu kórónuveirunnar. Sadio Mane lét af hendi 30 milljónir senegalskra franka til stjórnvalda í Senegal en það eru um sjö milljónir íslenskra króna. Sadio Mane has made a donation of around £41,000 to the national committee fighting against coronavirus in his home country of Senegal. https://t.co/Q5HfnvrWN6 pic.twitter.com/OviJQWkL9u— BBC Sport (@BBCSport) March 17, 2020 Umboðsmaður Sadio Mane staðfesti fréttirnar og sagði að leikmaðurinn hafi tekið það upp hjá sér sjálfur að leggja pening í baráttuna þegar hann gerði sér grein fyrir því hvernig málin eru að þróast í Senegal. Sadio Mane setti líka inn myndband á samfélagsmiðla sína þar sem hann skoraði á alla að taka kórónuveiruna alvarlega og virða fyrirmæli stjórnvalda. Sadio Mane var kosinn Knattspyrnumaður Afríku í fyrra og er stærsta íþróttastjarnan Senegal. Allar æfingar Liverpool liðsins á Melwood æfingasvæðinu hafa verið stöðvaðar en öllum leikjum liðsins til 4. apríl var frestað á föstudaginn. Mane og aðrir leikmenn hafa æft sjálfir í einrúmi eftir að hafa fengið fyrirmæli frá knattspyrnustjóranum Jürgen Klopp. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Fleiri fréttir Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Sjá meira
Stórstjarna Liverpool liðsins hefur heldur betur látið sitt af mörkum í heimalandi sínu í baráttunni við útbreiðslu kórónuveirunnar. Sadio Mane lét af hendi 30 milljónir senegalskra franka til stjórnvalda í Senegal en það eru um sjö milljónir íslenskra króna. Sadio Mane has made a donation of around £41,000 to the national committee fighting against coronavirus in his home country of Senegal. https://t.co/Q5HfnvrWN6 pic.twitter.com/OviJQWkL9u— BBC Sport (@BBCSport) March 17, 2020 Umboðsmaður Sadio Mane staðfesti fréttirnar og sagði að leikmaðurinn hafi tekið það upp hjá sér sjálfur að leggja pening í baráttuna þegar hann gerði sér grein fyrir því hvernig málin eru að þróast í Senegal. Sadio Mane setti líka inn myndband á samfélagsmiðla sína þar sem hann skoraði á alla að taka kórónuveiruna alvarlega og virða fyrirmæli stjórnvalda. Sadio Mane var kosinn Knattspyrnumaður Afríku í fyrra og er stærsta íþróttastjarnan Senegal. Allar æfingar Liverpool liðsins á Melwood æfingasvæðinu hafa verið stöðvaðar en öllum leikjum liðsins til 4. apríl var frestað á föstudaginn. Mane og aðrir leikmenn hafa æft sjálfir í einrúmi eftir að hafa fengið fyrirmæli frá knattspyrnustjóranum Jürgen Klopp.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Fleiri fréttir Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Sjá meira