Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Valur Páll Eiríksson skrifar 27. desember 2025 15:31 Salah skoraði sigurmarkið úr víti sem hann fiskaði sjálfur. Stringer/Anadolu via Getty Images Það virðist sem tveir aðilar í heiminum hafi fundist Khuliso Mudau brjóta á Mohamed Salah í leik Suður-Afríku við Egyptaland í Afríkukeppninni í gær. Því miður fyrir þá suðurafrísku voru það dómari leiksins og VAR-dómarinn. Svo segir í umfjöllun The Athletic um leik Egypta við Suður-Afríku í Afríkukeppninni í fótbolta í gær. Mohamed Salah skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Egypta en hann fiskaði sjálfur vítið þegar Mudau slæmdi hendi í andlit hans og Salah féll við. 𝗛𝗼𝘄 𝗼𝗻 𝗲𝗮𝗿𝘁𝗵 𝘄𝗮𝘀 𝘁𝗵𝗮𝘁 𝗮 𝗽𝗲𝗻𝗮𝗹𝘁𝘆?There seemed to be only two people watching who thought South Africa’s Khuliso Mudau had actually committed an offence worthy of being penalised when his flailing hand touched Mohamed Salah’s forehead.Unfortunately for… pic.twitter.com/0LNkZXdC1A— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) December 26, 2025 Flestir virðast sammála um að ekki hafi verið um brot að ræða. Þjálfari þeirra suður-afrísku var æfur eftir leik. „Meira að segja Mo Salah sagði við mig eftir leikinn að hann hafi verið hissa yfir því að dómarinn hafi dæmt vítaspyrnu. Þetta var algjörlega fáránlegt,“ sagði Hugo Broos, þjálfari þeirra suðurafrísku. Steven Pienaar, landsliðsmaður Suður-Afríku til margra ára, var litlu ánægðari. Well done Bafana Bafana, we can’t play against the ref and Egypt— Steven Pienaar (@therealstevenpi) December 26, 2025 „Vel gert Bafana Bafana (viðurnefni suðurafríska liðsins), en við getum ekki spilað gegn bæði Egyptalandi og dómurunum,“ sagði Pienaar á samfélagsmiðlinum X. Egyptaland er öruggt áfram í 16-liða úrslit keppninnar eftir sigurinn en liðið vann Simbabve 2-1 þökk sé marki Salah í uppbótartíma í fyrsta leik. Suður-Afríka er með þrjú stig í öðru sæti riðilsins. Egyptar mæta Angóla í lokaleiknum eftir tvo daga en Suður-Afríkumenn mæta Simbabve. Afríkukeppnin í fótbolta Tengdar fréttir Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Egyptaland hefur unnið tvo fyrstu leiki sína á Afríkumótinu í fótbolta og þjóðin getur þakkað Liverpool-manninum Mohamed Salah fyrir það. 26. desember 2025 17:02 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Sjá meira
Svo segir í umfjöllun The Athletic um leik Egypta við Suður-Afríku í Afríkukeppninni í fótbolta í gær. Mohamed Salah skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Egypta en hann fiskaði sjálfur vítið þegar Mudau slæmdi hendi í andlit hans og Salah féll við. 𝗛𝗼𝘄 𝗼𝗻 𝗲𝗮𝗿𝘁𝗵 𝘄𝗮𝘀 𝘁𝗵𝗮𝘁 𝗮 𝗽𝗲𝗻𝗮𝗹𝘁𝘆?There seemed to be only two people watching who thought South Africa’s Khuliso Mudau had actually committed an offence worthy of being penalised when his flailing hand touched Mohamed Salah’s forehead.Unfortunately for… pic.twitter.com/0LNkZXdC1A— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) December 26, 2025 Flestir virðast sammála um að ekki hafi verið um brot að ræða. Þjálfari þeirra suður-afrísku var æfur eftir leik. „Meira að segja Mo Salah sagði við mig eftir leikinn að hann hafi verið hissa yfir því að dómarinn hafi dæmt vítaspyrnu. Þetta var algjörlega fáránlegt,“ sagði Hugo Broos, þjálfari þeirra suðurafrísku. Steven Pienaar, landsliðsmaður Suður-Afríku til margra ára, var litlu ánægðari. Well done Bafana Bafana, we can’t play against the ref and Egypt— Steven Pienaar (@therealstevenpi) December 26, 2025 „Vel gert Bafana Bafana (viðurnefni suðurafríska liðsins), en við getum ekki spilað gegn bæði Egyptalandi og dómurunum,“ sagði Pienaar á samfélagsmiðlinum X. Egyptaland er öruggt áfram í 16-liða úrslit keppninnar eftir sigurinn en liðið vann Simbabve 2-1 þökk sé marki Salah í uppbótartíma í fyrsta leik. Suður-Afríka er með þrjú stig í öðru sæti riðilsins. Egyptar mæta Angóla í lokaleiknum eftir tvo daga en Suður-Afríkumenn mæta Simbabve.
Afríkukeppnin í fótbolta Tengdar fréttir Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Egyptaland hefur unnið tvo fyrstu leiki sína á Afríkumótinu í fótbolta og þjóðin getur þakkað Liverpool-manninum Mohamed Salah fyrir það. 26. desember 2025 17:02 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Sjá meira
Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Egyptaland hefur unnið tvo fyrstu leiki sína á Afríkumótinu í fótbolta og þjóðin getur þakkað Liverpool-manninum Mohamed Salah fyrir það. 26. desember 2025 17:02