Telja hægt að klára úrvalsdeildina á 40 dögum Sindri Sverrisson skrifar 18. apríl 2020 10:00 Liverpool var langefst í ensku úrvalsdeildinni þegar keppni var stöðvuð vegna kórónuveirufaraldursins. VÍSIR/EPA Forráðamenn félaganna í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta funduðu í gær og fóru yfir hvernig hægt yrði að klára tímabilið í deildinni. Þeir telja að hægt verði að klára tímabilið á 40 dögum. Keppni í ensku úrvalsdeildinni var stöðvuð 13. mars vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Flest lið í deildinni eiga níu leiki eftir en fjögur þeirra eiga tíu leiki eftir. Alls eru 92 leikir eftir af tímabilinu og er ríkur vilji til þess að þeir verði allir spilaðir. Búist var við því að félögin myndu ræða það í gær hvort 30. júní væri ekki síðasti mögulegi dagurinn til að spila á, en talið var of snemmt að ræða það mál í gær. Sá dagur er mjög mikilvægur því þá renna samningar sumra leikmanna út auk þess sem félögin eru með auglýsingasamninga við ýmis fyrirtæki sem renna út. Til að mynda ætti Liverpool að skipta úr New Balance í Nike. FIFA hefur verið að skoða leiðir til að framlengja samninga vegna kórónuveirufaraldursins. Sky Sports segir hins vegar að eftir fundinn í gær sé ljóst að keppni í ensku úrvalsdeildinni geti í fyrsta lagi hafist 8. júní. Ljóst er að keppni í ensku úrvalsdeildinni veltur á ákvörðunum stjórnvalda en á fimmtudag tilkynnti ríkisstjórnin að útgöngubann í landinu myndi gilda í þrjár vikur til viðbótar. Yfir 12.000 mannslát í Bretlandi má rekja til kórónuveirufaraldursins. Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Níu félög vilja ekki hætta á að spila eftir 30. júní Að minnsta kosti níu félög úr ensku úrvalsdeildinni í fótbolta vilja að tekin verði skýr ákvörðun um það að keppnistímabilinu verði lokið 30. júní. 15. apríl 2020 23:00 Enska knattspyrnusambandið býður fram aðstöðu til að hægt sé að ljúka úrvalsdeildinni Enska knattspyrnusambandið hefur boðið forráðamönnum ensku úrvalsdeildarinnar afnot af þjóðarleikvangnum, Wembley, og æfingasvæði enska landsliðsins í St. George´s Park í Lundúnum. 13. apríl 2020 18:00 Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Keflavík - Álftanes | Slást um að komast nær toppnum Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Körfubolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Fleiri fréttir Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Sjá meira
Forráðamenn félaganna í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta funduðu í gær og fóru yfir hvernig hægt yrði að klára tímabilið í deildinni. Þeir telja að hægt verði að klára tímabilið á 40 dögum. Keppni í ensku úrvalsdeildinni var stöðvuð 13. mars vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Flest lið í deildinni eiga níu leiki eftir en fjögur þeirra eiga tíu leiki eftir. Alls eru 92 leikir eftir af tímabilinu og er ríkur vilji til þess að þeir verði allir spilaðir. Búist var við því að félögin myndu ræða það í gær hvort 30. júní væri ekki síðasti mögulegi dagurinn til að spila á, en talið var of snemmt að ræða það mál í gær. Sá dagur er mjög mikilvægur því þá renna samningar sumra leikmanna út auk þess sem félögin eru með auglýsingasamninga við ýmis fyrirtæki sem renna út. Til að mynda ætti Liverpool að skipta úr New Balance í Nike. FIFA hefur verið að skoða leiðir til að framlengja samninga vegna kórónuveirufaraldursins. Sky Sports segir hins vegar að eftir fundinn í gær sé ljóst að keppni í ensku úrvalsdeildinni geti í fyrsta lagi hafist 8. júní. Ljóst er að keppni í ensku úrvalsdeildinni veltur á ákvörðunum stjórnvalda en á fimmtudag tilkynnti ríkisstjórnin að útgöngubann í landinu myndi gilda í þrjár vikur til viðbótar. Yfir 12.000 mannslát í Bretlandi má rekja til kórónuveirufaraldursins.
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Níu félög vilja ekki hætta á að spila eftir 30. júní Að minnsta kosti níu félög úr ensku úrvalsdeildinni í fótbolta vilja að tekin verði skýr ákvörðun um það að keppnistímabilinu verði lokið 30. júní. 15. apríl 2020 23:00 Enska knattspyrnusambandið býður fram aðstöðu til að hægt sé að ljúka úrvalsdeildinni Enska knattspyrnusambandið hefur boðið forráðamönnum ensku úrvalsdeildarinnar afnot af þjóðarleikvangnum, Wembley, og æfingasvæði enska landsliðsins í St. George´s Park í Lundúnum. 13. apríl 2020 18:00 Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Keflavík - Álftanes | Slást um að komast nær toppnum Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Körfubolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Fleiri fréttir Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Sjá meira
Níu félög vilja ekki hætta á að spila eftir 30. júní Að minnsta kosti níu félög úr ensku úrvalsdeildinni í fótbolta vilja að tekin verði skýr ákvörðun um það að keppnistímabilinu verði lokið 30. júní. 15. apríl 2020 23:00
Enska knattspyrnusambandið býður fram aðstöðu til að hægt sé að ljúka úrvalsdeildinni Enska knattspyrnusambandið hefur boðið forráðamönnum ensku úrvalsdeildarinnar afnot af þjóðarleikvangnum, Wembley, og æfingasvæði enska landsliðsins í St. George´s Park í Lundúnum. 13. apríl 2020 18:00