Loka Háteigsskóla í tvær vikur Kjartan Kjartansson skrifar 17. mars 2020 18:08 Háteigsskóli í morgun. Vísir/vilhelm Stjórnendur Háteigsskóla hafa tekið ákvörðun um að loka skólanum fyrir nemendum í fjórtán daga í samráði við almannavarnir og sóttvarnalæknir. Skólanum var lokað í dag eftir að þrír starfsmenn greindust með Covid-19-sjúkdóminn af völdum nýs afbrigðis kórónuveiru. Hvorki aðrir starfsmenn né nemendur verða þó settir í sóttkví vegna þess. Í tilkynningu til foreldra kemur fram að ákvörðunin um lokun skólans sé tekin til að freista þessa að hægja á söfnun smita eins mikið og hægt er og koma í veg fyrir að fleiri veikist. Skólastjórnendur árétta þó að skólinn teljist ekki sýktur. Beina þeir því til nemenda og starfsmanna sem hafa verið settir í sóttkví eða eru veikur fari eftir fyrirmælum almannavarna og landlæknis. Hvorki aðrir nemendur né starfsmenn eru settir í sóttkví í tengslum við lokunina. „Þær sviptingar sem hafa orðið á skólastarfi síðustu daga eiga sér varla hliðstæðu í manna minnum. Mikilvægt er fyrir okkur öll, foreldra jafnt sem kennara, að taka höndum saman og hlúa að börnunum og skapa þeim traust og öruggt umhverfi. Nú fer í hönd tími þar sem nám og uppeldi fær nýja og víðtækari merkingu þar sem samvera og samtal skiptir meira máli en nokkru sinni áður. Skólinn mun vera í sambandi við foreldra eins fljótt og auðið er varðandi framhald á skólastarfi við þessar óvenjulegu aðstæður,“ segir í pósti sem Arndís Steindórsdóttir, skólastjóri, og Þórður G. Óskarsson, aðstoðarskólastjóri skrifa undir. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Reykjavík Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Sjá meira
Stjórnendur Háteigsskóla hafa tekið ákvörðun um að loka skólanum fyrir nemendum í fjórtán daga í samráði við almannavarnir og sóttvarnalæknir. Skólanum var lokað í dag eftir að þrír starfsmenn greindust með Covid-19-sjúkdóminn af völdum nýs afbrigðis kórónuveiru. Hvorki aðrir starfsmenn né nemendur verða þó settir í sóttkví vegna þess. Í tilkynningu til foreldra kemur fram að ákvörðunin um lokun skólans sé tekin til að freista þessa að hægja á söfnun smita eins mikið og hægt er og koma í veg fyrir að fleiri veikist. Skólastjórnendur árétta þó að skólinn teljist ekki sýktur. Beina þeir því til nemenda og starfsmanna sem hafa verið settir í sóttkví eða eru veikur fari eftir fyrirmælum almannavarna og landlæknis. Hvorki aðrir nemendur né starfsmenn eru settir í sóttkví í tengslum við lokunina. „Þær sviptingar sem hafa orðið á skólastarfi síðustu daga eiga sér varla hliðstæðu í manna minnum. Mikilvægt er fyrir okkur öll, foreldra jafnt sem kennara, að taka höndum saman og hlúa að börnunum og skapa þeim traust og öruggt umhverfi. Nú fer í hönd tími þar sem nám og uppeldi fær nýja og víðtækari merkingu þar sem samvera og samtal skiptir meira máli en nokkru sinni áður. Skólinn mun vera í sambandi við foreldra eins fljótt og auðið er varðandi framhald á skólastarfi við þessar óvenjulegu aðstæður,“ segir í pósti sem Arndís Steindórsdóttir, skólastjóri, og Þórður G. Óskarsson, aðstoðarskólastjóri skrifa undir.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Reykjavík Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Sjá meira