Innlent

Svona var 48. upplýsingafundur vegna kórónuveirunnar

Sylvía Hall skrifar
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá Ríkislögreglustjóra, og Alma Möller, landlæknir munu fara yfir stöðuna á fundinum í dag.
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá Ríkislögreglustjóra, og Alma Möller, landlæknir munu fara yfir stöðuna á fundinum í dag. vísir/vilhelm

Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðaði til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í Skógarhlíð 14.

Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn og Alma D. Möller landlæknir fóru yfir stöðu mála með tilliti til COVID-19 hér á landi.

Gestur fundarins var Óskar Reykdalsson forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins.

Hér að neðan má fylgjast með beinni útsendingu frá fundinum sem og textalýsingu. Þá verður fundurinn sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Vísi í kerfum Vodafone og Símans.






Fleiri fréttir

Sjá meira
×