Alisson verður klár í slaginn Sindri Sverrisson skrifar 18. apríl 2020 14:00 Liverpool var nánast búið að tryggja sér Englandsmeistaratitilinn þegar hlé var gert vegna kórónuveirufaraldursins. Óljóst er hvenær og jafnvel hvort að tímabilið verður klárað. VÍSIR/EPA Brasilíski markvörðurinn Alisson missti af síðustu þremur leikjum Liverpool vegna meiðsla áður en keppni í ensku úrvalsdeildinni var stöðvuð vegna kórónuveirufaraldursins en lauk endurhæfingunni heima hjá sér. Alisson meiddist í vöðva á æfingu í byrjun mars en endurhæfingu hans var við það að ljúka þegar hléið var gert og hefur fylgt æfingaáætlun markvarðaþjálfarans John Achterberg heima hjá sér, enda útgöngubann í Bretlandi. Alisson verður því klár í slaginn þegar keppni hefst að nýju í ensku úrvalsdeildinni, hvenær sem það verður. Samkvæmt Sky Sports getur keppni í fyrsta lagi hafist 8. júní, en útgöngubann í Bretlandi var framlengt um þrjár vikur á fimmtudaginn. „Hann [Alisson] hefur sent okkur vídjó af sér að hoppa og gera æfingar. Við vorum auðvitað að vinna með honum fram að útgöngubanninu og hann var nánast búinn að jafna sig,“ sagði Achterberg við heimasíðu Liverpool. View this post on Instagram Quarantine effect!! #AB1challenge @joaop93_ A post shared by Alisson Becker (@alissonbecker) on Mar 31, 2020 at 12:12pm PDT „Núna þarf hann að halda sig heima, eins og hinir markmennirnir. Þeir fá allir áætlun frá þrekþjálfara og gera sitt til þess að vera í eins góðu ástandi og þeir geta, eins og allir hinir leikmennirnir,“ sagði Achterberg. Sagði hann annars lítið hægt að gera annað en að sjá til þess að leikmenn hefðu allan þann búnað sem þeir þyrftu, hvort sem það væru lóð, boltar eða skór. Enski boltinn Tengdar fréttir Segir að Liverpool þurfi að finna annan markvörð og kallar Adrian „rusl“ David Maddock, blaðamaður Daily Mirror, segir að meiðsli Alisson hafi kostað Liverpool sæti í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir mistök varamarkvarins Adrian í 16-liða úrslitunum gegn Atletico Madrid. 16. mars 2020 06:00 Áfall fyrir Liverpool: Alisson missir af seinni leiknum á móti Atletico Madrid Brasilíski markvörðurinn Alisson verður ekki Liverpool á móti Bournemouth á morgun og missir líka af seinni leiknum á móti Atletico Madrid í Meistaradeildinni í næstu viku. 6. mars 2020 14:28 Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Keflavík - Álftanes | Slást um að komast nær toppnum Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Körfubolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Fleiri fréttir Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Sjá meira
Brasilíski markvörðurinn Alisson missti af síðustu þremur leikjum Liverpool vegna meiðsla áður en keppni í ensku úrvalsdeildinni var stöðvuð vegna kórónuveirufaraldursins en lauk endurhæfingunni heima hjá sér. Alisson meiddist í vöðva á æfingu í byrjun mars en endurhæfingu hans var við það að ljúka þegar hléið var gert og hefur fylgt æfingaáætlun markvarðaþjálfarans John Achterberg heima hjá sér, enda útgöngubann í Bretlandi. Alisson verður því klár í slaginn þegar keppni hefst að nýju í ensku úrvalsdeildinni, hvenær sem það verður. Samkvæmt Sky Sports getur keppni í fyrsta lagi hafist 8. júní, en útgöngubann í Bretlandi var framlengt um þrjár vikur á fimmtudaginn. „Hann [Alisson] hefur sent okkur vídjó af sér að hoppa og gera æfingar. Við vorum auðvitað að vinna með honum fram að útgöngubanninu og hann var nánast búinn að jafna sig,“ sagði Achterberg við heimasíðu Liverpool. View this post on Instagram Quarantine effect!! #AB1challenge @joaop93_ A post shared by Alisson Becker (@alissonbecker) on Mar 31, 2020 at 12:12pm PDT „Núna þarf hann að halda sig heima, eins og hinir markmennirnir. Þeir fá allir áætlun frá þrekþjálfara og gera sitt til þess að vera í eins góðu ástandi og þeir geta, eins og allir hinir leikmennirnir,“ sagði Achterberg. Sagði hann annars lítið hægt að gera annað en að sjá til þess að leikmenn hefðu allan þann búnað sem þeir þyrftu, hvort sem það væru lóð, boltar eða skór.
Enski boltinn Tengdar fréttir Segir að Liverpool þurfi að finna annan markvörð og kallar Adrian „rusl“ David Maddock, blaðamaður Daily Mirror, segir að meiðsli Alisson hafi kostað Liverpool sæti í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir mistök varamarkvarins Adrian í 16-liða úrslitunum gegn Atletico Madrid. 16. mars 2020 06:00 Áfall fyrir Liverpool: Alisson missir af seinni leiknum á móti Atletico Madrid Brasilíski markvörðurinn Alisson verður ekki Liverpool á móti Bournemouth á morgun og missir líka af seinni leiknum á móti Atletico Madrid í Meistaradeildinni í næstu viku. 6. mars 2020 14:28 Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Keflavík - Álftanes | Slást um að komast nær toppnum Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Körfubolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Fleiri fréttir Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Sjá meira
Segir að Liverpool þurfi að finna annan markvörð og kallar Adrian „rusl“ David Maddock, blaðamaður Daily Mirror, segir að meiðsli Alisson hafi kostað Liverpool sæti í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir mistök varamarkvarins Adrian í 16-liða úrslitunum gegn Atletico Madrid. 16. mars 2020 06:00
Áfall fyrir Liverpool: Alisson missir af seinni leiknum á móti Atletico Madrid Brasilíski markvörðurinn Alisson verður ekki Liverpool á móti Bournemouth á morgun og missir líka af seinni leiknum á móti Atletico Madrid í Meistaradeildinni í næstu viku. 6. mars 2020 14:28