Innlent

Svona var tuttugasti upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
ÆvarPálmiFundur2

Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðaði til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í Skógarhlíð 14. Fundurinn var í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 3.

Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn, Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir, og Alma D. Möller landlæknir fóru yfir stöðu mála með tilliti til COVID-19, staðfestra smita hér á landi, aðgerða stjórnvalda og fleiri atriði. Þá svöruðu þau spurningum blaðamanna.

Á fundinum ræddi einnig Joanna Marcinkowska, sérfræðingur í málefnum innflytjenda hjá Reykjavíkurborg mikilvægi upplýsingamiðlunar til innflytjenda.

Uppfært 15:02: Upptöku af fundinum í heild sinni má sjá hér að neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira
×