Anton Sveinn á leið í eina af sterkustu deildum í heimi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. mars 2020 16:15 Hinn margfaldi Íslandsmeistari Anton Sveinn McKee er orðinn atvinnumaður í sundi. Vísir/Anton Sundkappinn Anton Sveinn McKee er orðinn atvinnumaður í sundi og mun taka þátt í einni af sterkustu deildum í heimi. Hann greindi frá þessu á Instagram-síðu sinni fyrr í dag.Viðtal við Anton Svein mun birtast í Sportpakka Stöðvar 2 sem og á Vísi á morgun. Í færslu sinni á Instagram segir Anton að síðasta ár hafi verið ótrúlegt. Þrátt fyrir að vera margfaldur Íslandsmeistari þá hefur Anton verið að synda í hótelsundlaugum ásamt því að vinna með því að reyna láta draum sinn rætast. Nú hins vegar sé hann á leiðinni að verða atvinnumaður í einni hröðustu deild í heimi, International Swimming League eða ISL. Þar mun hann keppa fyrir hönd Toronto Titans en liðið er staðsett í Toronto í Kanada. View this post on Instagram Thrilled to announce that I'll be racing for @torontotitans_isl for Season 2 in the ISL. It's bizarre to look back to less than a year ago, when I was grinding away in consulting and swimming in hotel pools. Now I have the opportunity to swim as a professional in the fastest swim league in the world. I can't really describe how excited I am for the season to start and to race with my new Titans teammates #GoTitans A post shared by Anton McKee OLY (@antonmckee) on Mar 20, 2020 at 4:52pm PDT Viðtal við Anton Svein mun birtast í Sportpakka Stöðvar 2 sem og á Vísi á morgun. Sund Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sjá meira
Sundkappinn Anton Sveinn McKee er orðinn atvinnumaður í sundi og mun taka þátt í einni af sterkustu deildum í heimi. Hann greindi frá þessu á Instagram-síðu sinni fyrr í dag.Viðtal við Anton Svein mun birtast í Sportpakka Stöðvar 2 sem og á Vísi á morgun. Í færslu sinni á Instagram segir Anton að síðasta ár hafi verið ótrúlegt. Þrátt fyrir að vera margfaldur Íslandsmeistari þá hefur Anton verið að synda í hótelsundlaugum ásamt því að vinna með því að reyna láta draum sinn rætast. Nú hins vegar sé hann á leiðinni að verða atvinnumaður í einni hröðustu deild í heimi, International Swimming League eða ISL. Þar mun hann keppa fyrir hönd Toronto Titans en liðið er staðsett í Toronto í Kanada. View this post on Instagram Thrilled to announce that I'll be racing for @torontotitans_isl for Season 2 in the ISL. It's bizarre to look back to less than a year ago, when I was grinding away in consulting and swimming in hotel pools. Now I have the opportunity to swim as a professional in the fastest swim league in the world. I can't really describe how excited I am for the season to start and to race with my new Titans teammates #GoTitans A post shared by Anton McKee OLY (@antonmckee) on Mar 20, 2020 at 4:52pm PDT Viðtal við Anton Svein mun birtast í Sportpakka Stöðvar 2 sem og á Vísi á morgun.
Sund Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sjá meira