Bein útsending: Ísland keppir við Rússland, Austurríki, Pólland og Ísrael Tinni Sveinsson skrifar 23. mars 2020 15:00 Svona líta Íslendingarnir út í PES-leiknum. Íslenska landsliðið í e-fótbolta leikur í undankeppni EM í Pro Evolution Soccer tölvuleiknum í dag. Fyrsti leikur er við Rússa kl. 16, liðið mætir Austurríki kl. 18, Póllandi kl. 19 og loks Ísrael kl. 20. Íslenska liðið skipa fyrirliðinn Aron Ívarsson úr KR, Aron Þormar Lárusson úr Fylki og Jóhann Ólafur Jóhannsson úr FH. Hver viðureign samanstendur af tveimur 10 mínútna leikjum á milli einstaklinga. Í viðtali við Vísi fyrr í dag útskýrði Aron hvernig liði verður stillt upp í dag og hvers vegna: Ísland í undankeppni EM í efótbolta í dag: Viðar og Arnór byrja frammi Allir leikir Íslands í dag verða í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi. Fyrsti leikur hefst kl. 16. Spilað er á mánudögum í undankeppninni og hóf Ísland leik fyrir tveimur vikum. Þá voru spilaðir fjórir leikir sem töpuðust allir. Hægt er að kynna sér stöðuna og leikjadagskránna nánar á heimasíðu UEFA. Hér fyrir neðan má sjá stöðuna fyrir leikina í dag. Staðan í riðlunum eftir eina umferð. UEFA Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti „Hlustið á leikmennina“ Handbolti ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Körfubolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn
Íslenska landsliðið í e-fótbolta leikur í undankeppni EM í Pro Evolution Soccer tölvuleiknum í dag. Fyrsti leikur er við Rússa kl. 16, liðið mætir Austurríki kl. 18, Póllandi kl. 19 og loks Ísrael kl. 20. Íslenska liðið skipa fyrirliðinn Aron Ívarsson úr KR, Aron Þormar Lárusson úr Fylki og Jóhann Ólafur Jóhannsson úr FH. Hver viðureign samanstendur af tveimur 10 mínútna leikjum á milli einstaklinga. Í viðtali við Vísi fyrr í dag útskýrði Aron hvernig liði verður stillt upp í dag og hvers vegna: Ísland í undankeppni EM í efótbolta í dag: Viðar og Arnór byrja frammi Allir leikir Íslands í dag verða í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi. Fyrsti leikur hefst kl. 16. Spilað er á mánudögum í undankeppninni og hóf Ísland leik fyrir tveimur vikum. Þá voru spilaðir fjórir leikir sem töpuðust allir. Hægt er að kynna sér stöðuna og leikjadagskránna nánar á heimasíðu UEFA. Hér fyrir neðan má sjá stöðuna fyrir leikina í dag. Staðan í riðlunum eftir eina umferð.
UEFA Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti „Hlustið á leikmennina“ Handbolti ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Körfubolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti