Seinni bylgjan: „Birna Berg styrkir ÍBV mikið og setur sterkan svip á deildina“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. mars 2020 15:00 Birna Berg í leik með norska liðinu Glassverket í Meistaradeild Evrópu fyrir nokkrum árum. vísir/getty Þótt ekki sé leikinn handbolti þessa dagana vantar ekki fréttirnar úr Olís-deild kvenna. Á sunnudaginn tilkynnti ÍBV að Sandra Erlingsdóttir, leikmaður Vals, hefði samið við liðið. Og daginn eftir kom tilkynning um að Birna Berg Haraldsdóttir gengi í raðir ÍBV fyrir næsta tímabil eftir sjö ár dvöl í atvinnumennsku. „Það er frábært fyrir ÍBV og deildina að fá jafn öflugan leikmann og Birnu. Hún mun styrkja ÍBV mikið og setja sterkan svip á deildina,“ sagði Ágúst Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Vals, í Seinni bylgjunni í gær. Fleiri sterkir leikmenn hafa verið orðaðir við ÍBV og Eyjaliðið gæti því orðið ansi vel mannað á næsta tímabili. „Fyrir deildina er það alveg frábært. Ég hef oft sagt að við þurfum að mæla okkur við bestu liðin. Fram hefur verið langmest sannfærandi í vetur og það er okkar hinna að lyfta okkur upp á þann stall og ekki væla yfir að þær séu með þetta margar landsliðskonur. Þær hafa unnið vel fyrir þessu,“ sagði Ágúst. „Það virðist sem það sé talsvert af leikmönnum að koma heim. Það er frábært fyrir deildina og eykur breiddina í henni. En þetta gæti veikt landsliðið því við höfum oft verið með leikmenn sem hafa spilað í sterkum deildum erlendis.“ Einnig var rætt um hvernig best væri að klára tímabilið og hvernig Olís-deildin í vetur hefði verið. Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan: ÍBV safnar liði Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Tengdar fréttir Birna Berg til ÍBV Eyjakonur halda áfram að safna liði fyrir átökin í Olís-deild kvenna á næsta tímabili. 23. mars 2020 11:28 Sandra Erlingsdóttir aftur í raðir ÍBV Sandra Erlingsdóttir er gengin aftur í raðir ÍBV eftir að hafa leikið með Val síðustu tvö tímabil. Þetta kemur fram í tilkynningu sem ÍBV gaf frá sér rétt í þessu. 22. mars 2020 17:15 Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Fleiri fréttir Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum Sjá meira
Þótt ekki sé leikinn handbolti þessa dagana vantar ekki fréttirnar úr Olís-deild kvenna. Á sunnudaginn tilkynnti ÍBV að Sandra Erlingsdóttir, leikmaður Vals, hefði samið við liðið. Og daginn eftir kom tilkynning um að Birna Berg Haraldsdóttir gengi í raðir ÍBV fyrir næsta tímabil eftir sjö ár dvöl í atvinnumennsku. „Það er frábært fyrir ÍBV og deildina að fá jafn öflugan leikmann og Birnu. Hún mun styrkja ÍBV mikið og setja sterkan svip á deildina,“ sagði Ágúst Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Vals, í Seinni bylgjunni í gær. Fleiri sterkir leikmenn hafa verið orðaðir við ÍBV og Eyjaliðið gæti því orðið ansi vel mannað á næsta tímabili. „Fyrir deildina er það alveg frábært. Ég hef oft sagt að við þurfum að mæla okkur við bestu liðin. Fram hefur verið langmest sannfærandi í vetur og það er okkar hinna að lyfta okkur upp á þann stall og ekki væla yfir að þær séu með þetta margar landsliðskonur. Þær hafa unnið vel fyrir þessu,“ sagði Ágúst. „Það virðist sem það sé talsvert af leikmönnum að koma heim. Það er frábært fyrir deildina og eykur breiddina í henni. En þetta gæti veikt landsliðið því við höfum oft verið með leikmenn sem hafa spilað í sterkum deildum erlendis.“ Einnig var rætt um hvernig best væri að klára tímabilið og hvernig Olís-deildin í vetur hefði verið. Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan: ÍBV safnar liði
Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Tengdar fréttir Birna Berg til ÍBV Eyjakonur halda áfram að safna liði fyrir átökin í Olís-deild kvenna á næsta tímabili. 23. mars 2020 11:28 Sandra Erlingsdóttir aftur í raðir ÍBV Sandra Erlingsdóttir er gengin aftur í raðir ÍBV eftir að hafa leikið með Val síðustu tvö tímabil. Þetta kemur fram í tilkynningu sem ÍBV gaf frá sér rétt í þessu. 22. mars 2020 17:15 Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Fleiri fréttir Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum Sjá meira
Birna Berg til ÍBV Eyjakonur halda áfram að safna liði fyrir átökin í Olís-deild kvenna á næsta tímabili. 23. mars 2020 11:28
Sandra Erlingsdóttir aftur í raðir ÍBV Sandra Erlingsdóttir er gengin aftur í raðir ÍBV eftir að hafa leikið með Val síðustu tvö tímabil. Þetta kemur fram í tilkynningu sem ÍBV gaf frá sér rétt í þessu. 22. mars 2020 17:15