Innlent

Kórónu­veiru­vaktin: Sam­komu­bann, fjar­vinna og tíðindi af vinnu­­markaði

Ritstjórn skrifar
Það er frekar tómt um að litast á langtímabílastæðinu við Keflavíkurflugvöll þessa dagana.
Það er frekar tómt um að litast á langtímabílastæðinu við Keflavíkurflugvöll þessa dagana. Vísir/vilhelm

Tíundi dagur samkomubanns er genginn í garð og stöðugt berast ný tíðindi af því hvernig heilbrigðiskerfið, atvinnulífið og landsmenn allir eru að bregðast við í þessu fórdæmalausu ástandi sem nú ríkir.

Samkomubannið hefur áhrif á öll svið samfélagsins og er nú svo komið að mikill fjöldi fólks vinnur að heiman, auk þess að búið er að loka veitingastöðum og ýmsum verslunum.

Vísir mun að vanda fylgjast vel með nýjustu tíðindum, en þau má sjá í vaktinni að neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira
×