Bjarni hættir með ÍR og Kristinn tekur við Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. mars 2020 15:17 Bjarni Fritzson lætur af störfum hjá ÍR í sumar. vísir/bára Bjarni Fritzson hættir sem þjálfari karlaliðs ÍR í handbolta eftir tímabilið. Við starfi hans tekur aðstoðarþjálfarinn Kristinn Björgúlfsson sem þjálfar jafnframt kvennalið ÍR. Þetta kom fram í viðtali við Sigurð Rúnarsson, formann handknattleiksdeildar ÍR, í Sportinu í dag. ÍR-ingar eiga í miklum fjárhagsvandræðum og þurfa að draga saman seglin. Ljóst er að þeir missa þrjá leikmenn, Bergvin Þór Gíslason, Svein Andra Sveinsson og Þránd Gíslason Roth, til Aftureldingar í sumar. Bjarni skrifaði undir tveggja ára samning við ÍR í janúar síðastliðnum en nú er ljóst að hann verður ekki áfram með liðið. Bjarni mun þó hjálpa áfram við uppbyggingu hjá ÍR og koma að þjálfun yngri flokka félagsins. Bjarni hefur stýrt ÍR frá 2014. Áður var hann spilandi þjálfari Akureyrar. Bjarni lék lengi með ÍR og varð bikarmeistari með liðinu 2005 og lék með því til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn 2003. ÍR er í 6. sæti Olís-deildar karla með 24 stig þegar tveimur umferðum er ólokið. Óljóst er hvenær, eða hvort, þær fara fram. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Verðandi þjálfari karlaliðs ÍR, Kristinn Björgúlfsson, í viðtali við Henry Birgi Gunnarsson.mynd/stöð 2 sport Olís-deild karla Sportið í dag Tengdar fréttir Afturelding fær þrjá leikmenn frá ÍR Þrír lykilmenn ÍR söðla um eftir tímabilið og ganga í raðir Aftureldingar. 24. mars 2020 13:03 ÍR missti styrktaraðila og dregur saman seglin: „Launakostnaður er orðinn of hár“ Vegna breyttra aðstæðna hefur handknattleiksdeild ÍR ákveðið að draga saman seglin og minnka kostnað. ÍR-ingar ætla að byggja á heimamönnum. 24. mars 2020 12:12 Sportið í dag: Íþróttahús ÍR skreytt á einstakan hátt | Myndband Henry Birgir Gunnarsson heimsótti Austurbergið, íþróttahús ÍR í Breiðholti, á föstudaginn var en þar er nóg um að vera þó engir iðkendur séu í húsinu. 22. mars 2020 12:00 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Sjá meira
Bjarni Fritzson hættir sem þjálfari karlaliðs ÍR í handbolta eftir tímabilið. Við starfi hans tekur aðstoðarþjálfarinn Kristinn Björgúlfsson sem þjálfar jafnframt kvennalið ÍR. Þetta kom fram í viðtali við Sigurð Rúnarsson, formann handknattleiksdeildar ÍR, í Sportinu í dag. ÍR-ingar eiga í miklum fjárhagsvandræðum og þurfa að draga saman seglin. Ljóst er að þeir missa þrjá leikmenn, Bergvin Þór Gíslason, Svein Andra Sveinsson og Þránd Gíslason Roth, til Aftureldingar í sumar. Bjarni skrifaði undir tveggja ára samning við ÍR í janúar síðastliðnum en nú er ljóst að hann verður ekki áfram með liðið. Bjarni mun þó hjálpa áfram við uppbyggingu hjá ÍR og koma að þjálfun yngri flokka félagsins. Bjarni hefur stýrt ÍR frá 2014. Áður var hann spilandi þjálfari Akureyrar. Bjarni lék lengi með ÍR og varð bikarmeistari með liðinu 2005 og lék með því til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn 2003. ÍR er í 6. sæti Olís-deildar karla með 24 stig þegar tveimur umferðum er ólokið. Óljóst er hvenær, eða hvort, þær fara fram. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Verðandi þjálfari karlaliðs ÍR, Kristinn Björgúlfsson, í viðtali við Henry Birgi Gunnarsson.mynd/stöð 2 sport
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Olís-deild karla Sportið í dag Tengdar fréttir Afturelding fær þrjá leikmenn frá ÍR Þrír lykilmenn ÍR söðla um eftir tímabilið og ganga í raðir Aftureldingar. 24. mars 2020 13:03 ÍR missti styrktaraðila og dregur saman seglin: „Launakostnaður er orðinn of hár“ Vegna breyttra aðstæðna hefur handknattleiksdeild ÍR ákveðið að draga saman seglin og minnka kostnað. ÍR-ingar ætla að byggja á heimamönnum. 24. mars 2020 12:12 Sportið í dag: Íþróttahús ÍR skreytt á einstakan hátt | Myndband Henry Birgir Gunnarsson heimsótti Austurbergið, íþróttahús ÍR í Breiðholti, á föstudaginn var en þar er nóg um að vera þó engir iðkendur séu í húsinu. 22. mars 2020 12:00 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Sjá meira
Afturelding fær þrjá leikmenn frá ÍR Þrír lykilmenn ÍR söðla um eftir tímabilið og ganga í raðir Aftureldingar. 24. mars 2020 13:03
ÍR missti styrktaraðila og dregur saman seglin: „Launakostnaður er orðinn of hár“ Vegna breyttra aðstæðna hefur handknattleiksdeild ÍR ákveðið að draga saman seglin og minnka kostnað. ÍR-ingar ætla að byggja á heimamönnum. 24. mars 2020 12:12
Sportið í dag: Íþróttahús ÍR skreytt á einstakan hátt | Myndband Henry Birgir Gunnarsson heimsótti Austurbergið, íþróttahús ÍR í Breiðholti, á föstudaginn var en þar er nóg um að vera þó engir iðkendur séu í húsinu. 22. mars 2020 12:00