Fyrrverandi keppendur í The Bachelor fara yfir leyndarmál þáttanna Stefán Árni Pálsson skrifar 26. mars 2020 15:29 Hjónin Arie Luyendyk, fyrrum piparsveinn í þáttunum The Bachelor, og eiginkona hans Lauren Burnham halda úti YouTube-rás sem fær töluvert áhorf á miðlinum. Þau kynntust í þáttunum og eru í dag gift og eiga eitt barn. Arie valdi Lauren sem eiginkonu sína eftir ótrúlega atburðarrás í þáttunum þar sem hann hafði áður valið aðra konu, hætti svo við og bað Lauren um að verða eiginkona sín. Í nýjasta myndbandi þeirra á YouTube fara þau yfir leyndarmál þáttanna en þau fengu sendar inn spurningar frá aðdáendum sínum. Þar kemur meðal annars fram að kvenkynskeppendur mæta alls ekki á svæðið með aðeins eina ferðatösku eins og sýnt er í þáttunum. Sumar mæta til að mynda með allt upp í sjö ferðatöskur með sér í þættina. Þegar líður á þættina mega keppendur alls ekki yfirgefa hótelið sem þau gista á erlendis, ekki fyrr en örfáir keppendur eru eftir þá fá þeir aðeins meira frelsi. Keppendur mega til að mynda aldrei vera með farsíma á sér í gegnum allt ferlið og því er einveran mikil. Framleiðendur þáttanna ráða í raun í hvaða röð piparsveininn afhendir rósir í rósaathöfninni, til að skapa meiri spennu. Keppendur mega ekki yfirgefa villuna eða hótelin til að fara í hárgreiðslu eða handsnyrtingu og þurfa því konurnar að græja það allt sjálfar allan tímann. Framleiðendur þáttanna hafa í raun myndað mikið og sterkt vinasamband við piparsveininn og aðstoða hann mikið við að velja hvaða konur fara heima eða halda áfram í þáttunum. Fram kom í innslaginu að þættirnir eru ekki skrifaðir og ekkert handrit liggur fyrir. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Hollywood Mest lesið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Hjónin Arie Luyendyk, fyrrum piparsveinn í þáttunum The Bachelor, og eiginkona hans Lauren Burnham halda úti YouTube-rás sem fær töluvert áhorf á miðlinum. Þau kynntust í þáttunum og eru í dag gift og eiga eitt barn. Arie valdi Lauren sem eiginkonu sína eftir ótrúlega atburðarrás í þáttunum þar sem hann hafði áður valið aðra konu, hætti svo við og bað Lauren um að verða eiginkona sín. Í nýjasta myndbandi þeirra á YouTube fara þau yfir leyndarmál þáttanna en þau fengu sendar inn spurningar frá aðdáendum sínum. Þar kemur meðal annars fram að kvenkynskeppendur mæta alls ekki á svæðið með aðeins eina ferðatösku eins og sýnt er í þáttunum. Sumar mæta til að mynda með allt upp í sjö ferðatöskur með sér í þættina. Þegar líður á þættina mega keppendur alls ekki yfirgefa hótelið sem þau gista á erlendis, ekki fyrr en örfáir keppendur eru eftir þá fá þeir aðeins meira frelsi. Keppendur mega til að mynda aldrei vera með farsíma á sér í gegnum allt ferlið og því er einveran mikil. Framleiðendur þáttanna ráða í raun í hvaða röð piparsveininn afhendir rósir í rósaathöfninni, til að skapa meiri spennu. Keppendur mega ekki yfirgefa villuna eða hótelin til að fara í hárgreiðslu eða handsnyrtingu og þurfa því konurnar að græja það allt sjálfar allan tímann. Framleiðendur þáttanna hafa í raun myndað mikið og sterkt vinasamband við piparsveininn og aðstoða hann mikið við að velja hvaða konur fara heima eða halda áfram í þáttunum. Fram kom í innslaginu að þættirnir eru ekki skrifaðir og ekkert handrit liggur fyrir. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Hollywood Mest lesið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira