Forsetaframbjóðandi hvetur kjósendur til að sniðganga kosningar Sylvía Hall skrifar 29. mars 2020 19:23 Malgorzata Kidawa-Blonska. Vísir/Getty Malgorzata Kidawa-Blonska, forsetaframbjóðandi Borgaravettvangsins (e. Civic Platform) í Póllandi, hefur dregið framboð sitt til baka og hvetjur kjósendur til þess að sniðganga kosningarnar þar í landi vegna kórónuveirufaraldursins. Hvatti hún jafnframt aðra frambjóðendur til þess að gera slíkt hið sama. Kosningarnar eiga að fara fram þann 10. maí næstkomandi. Pólski stjórnarflokkurinn Lög og réttlæti (PiS) hyggst standa við fyrirhugaða dagsetningu og kynnti í gær breytingar á reglum um póstatkvæði. Stjórnarandstaðan gagnrýndi þeir breytingar mjög og sagði þær gera það að verkum að kosningarnar stæðust varla stjórnarskrá. Kidawa-Blonska hvatti Pólverja til þess að halda sig heima í stað þess að fara á kjörstað. Líf þeirra væri mikilvægast að svo stöddu en alls hafa 1.862 tilfelli af kórónuveirunni sem veldur COVID-19 sjúkdómnum verið staðfest í landinu. 20 hafa látist. Á vef Reuters kemur fram að frekari óvissa sé nú uppi um hvort kosningarnar fari fram yfir höfuð. Andrzej Duda, sitjandi forseti, hefur haft ágætis forskot í skoðanakönnunum og hefur stjórnarflokkurinn Lög og réttlæti ýtt á eftir því að kosningarnar fari fram á áætluðum tíma til þess að tryggja sigur Duda. Þó svo að forsætisráðherraembætti Póllands sé valdamesta embættið í landinu er forsetinn æðsti yfirmaður hersins, mikilvæg rödd í utanríkismálum landsins og getur beitt neitunarvaldi gegn lögum sem þingið hefur samþykkt. Duda hefur verið hliðhollur stjórnarflokknum og því telja flokksmenn mikilvægt að hann haldi embætti. Pólland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Malgorzata Kidawa-Blonska, forsetaframbjóðandi Borgaravettvangsins (e. Civic Platform) í Póllandi, hefur dregið framboð sitt til baka og hvetjur kjósendur til þess að sniðganga kosningarnar þar í landi vegna kórónuveirufaraldursins. Hvatti hún jafnframt aðra frambjóðendur til þess að gera slíkt hið sama. Kosningarnar eiga að fara fram þann 10. maí næstkomandi. Pólski stjórnarflokkurinn Lög og réttlæti (PiS) hyggst standa við fyrirhugaða dagsetningu og kynnti í gær breytingar á reglum um póstatkvæði. Stjórnarandstaðan gagnrýndi þeir breytingar mjög og sagði þær gera það að verkum að kosningarnar stæðust varla stjórnarskrá. Kidawa-Blonska hvatti Pólverja til þess að halda sig heima í stað þess að fara á kjörstað. Líf þeirra væri mikilvægast að svo stöddu en alls hafa 1.862 tilfelli af kórónuveirunni sem veldur COVID-19 sjúkdómnum verið staðfest í landinu. 20 hafa látist. Á vef Reuters kemur fram að frekari óvissa sé nú uppi um hvort kosningarnar fari fram yfir höfuð. Andrzej Duda, sitjandi forseti, hefur haft ágætis forskot í skoðanakönnunum og hefur stjórnarflokkurinn Lög og réttlæti ýtt á eftir því að kosningarnar fari fram á áætluðum tíma til þess að tryggja sigur Duda. Þó svo að forsætisráðherraembætti Póllands sé valdamesta embættið í landinu er forsetinn æðsti yfirmaður hersins, mikilvæg rödd í utanríkismálum landsins og getur beitt neitunarvaldi gegn lögum sem þingið hefur samþykkt. Duda hefur verið hliðhollur stjórnarflokknum og því telja flokksmenn mikilvægt að hann haldi embætti.
Pólland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira