City heldur að Arsenal sé á bak við samkomulag úrvalsdeildarfélaganna um að Evrópubann þeirra standi Anton Ingi Leifsson skrifar 30. mars 2020 09:30 Lucas Torreira og Kevin de Bruyne í leik Arsenal og City fyrr á leiktíðinni. vísir/getty Manchester City hefur grun um það að Arsenal standi á bakvið yfirlýsingu sem barst frá átta af tíu efstu félögum í ensku úrvalsdeildinni á dögunum þar sem skorað var á UEFA að halda sig við Evrópubann City. Átta af tíu efstu liðum ensku úrvalsdeildarinnar hafa sent beiðni til Alþjóðaíþróttadómstólsins um að Manchester City fái ekki að taka þátt í Meistaradeildinni á næstu leiktíð ef að það dregst eitthvað að taka málið fyrir hjá dómstólnum. Mirror greinir frá því að nú séu City menn komnir á snoðir um hvaða félag standi á bakvið þessa yfirlýsingu. Það ku vera Arsenal en enginn úr herbúðum Arsenal hefur viljað tjáð sig um málið þegar eftir því var leitað. Manchester City 'believe Arsenal are behind Premier League plot to have UEFA ban upheld' https://t.co/6fns1j3toF— MailOnline Sport (@MailSport) March 29, 2020 Mikel Arteta er stjóri Arsenal en hann kom einmitt til félagsins frá Manchester City þar sem hann hafði aðstoðað Pep Guardiola með góðum árangri síðustu ár. Sheffield United og eðlilega, Manchester City, voru þau tvö lið af þeim tíu efstu sem skrifuðu ekki undir plaggið en mörg lið eru í baráttunni um að tryggja sér sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. City kærði úrskurðinn en enn hefur ekki verið úr því skorið hvort að tveggja ára bannið standi eður ei. Ólíklegt er að úr því verði skorið í sumar vegna kórónuveirunnar og því halda menn því fram að City fái að taka þátt í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Félögin á Englandi eru ekki sátt við það og senda því frá sér þessa yfirlýsingu á dögunum. Enski boltinn Meistaradeildin Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Sjá meira
Manchester City hefur grun um það að Arsenal standi á bakvið yfirlýsingu sem barst frá átta af tíu efstu félögum í ensku úrvalsdeildinni á dögunum þar sem skorað var á UEFA að halda sig við Evrópubann City. Átta af tíu efstu liðum ensku úrvalsdeildarinnar hafa sent beiðni til Alþjóðaíþróttadómstólsins um að Manchester City fái ekki að taka þátt í Meistaradeildinni á næstu leiktíð ef að það dregst eitthvað að taka málið fyrir hjá dómstólnum. Mirror greinir frá því að nú séu City menn komnir á snoðir um hvaða félag standi á bakvið þessa yfirlýsingu. Það ku vera Arsenal en enginn úr herbúðum Arsenal hefur viljað tjáð sig um málið þegar eftir því var leitað. Manchester City 'believe Arsenal are behind Premier League plot to have UEFA ban upheld' https://t.co/6fns1j3toF— MailOnline Sport (@MailSport) March 29, 2020 Mikel Arteta er stjóri Arsenal en hann kom einmitt til félagsins frá Manchester City þar sem hann hafði aðstoðað Pep Guardiola með góðum árangri síðustu ár. Sheffield United og eðlilega, Manchester City, voru þau tvö lið af þeim tíu efstu sem skrifuðu ekki undir plaggið en mörg lið eru í baráttunni um að tryggja sér sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. City kærði úrskurðinn en enn hefur ekki verið úr því skorið hvort að tveggja ára bannið standi eður ei. Ólíklegt er að úr því verði skorið í sumar vegna kórónuveirunnar og því halda menn því fram að City fái að taka þátt í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Félögin á Englandi eru ekki sátt við það og senda því frá sér þessa yfirlýsingu á dögunum.
Enski boltinn Meistaradeildin Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn