Enska úrvalsdeildin ánægð með notkunina á VAR Anton Ingi Leifsson skrifar 30. mars 2020 11:30 VAR tekur ákvörðun í leik Southampton og Newcastle að dæma eigi vítaspyrnu. Stuðningsmenn Newcastle kátir á pöllunum. vísir/getty Enska úrvalsdeildin er sögð ánægð hvernig hefur tekist til að innleiða VAR, myndbandsaðstoðardómara, í deildina og segir heimildarmaður innan ensku úrvalsdeildarinnar að þeir segist standa framar en aðrar deildir í Evrópu voru á sínu fyrsta tímabili með VAR. VAR var tekið í gildi fyrir yfirstandandi tímabil, sem er þó í pásu vegna kórónuveirunnar, en tæknin hefur verið mikið gagnrýnd. Leikmenn, þjálfarar, stuðningsmenn, sparkspekingar og margir fleiri hafa lýst undrun sinni á notkuninni. Það er þó ekkert sem forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar kippa sér upp við því menn innan veggja deildarinnar eru sagðir himinlifandi með notkunina. „Það verða mistök þegar þú ert að setja eitthvað af stað í fyrsta skipti og ef þú lítur á okkur í samanburði við Ítalíu, Spán og MLS-deildina og hvar þau stóðu á sínu fyrsta tímabili þá erum við langt á undan þeim,“ sagði heimildarmaður við The Sun. „Þetta er klárlega að virka. Allir dómararnir kaupa þetta og þeir vita nákvæmlega hvað er að gerast og hvað er ekki að gerast. Þetta verður ekki fullkomið. Það var aldrei sagt að þetta yrði 100% heldur bara að þetta myndi fjarlægja mistök sem það hefur nú þegar gert. Það hefur sýnt sig.“ Premier League 'happy with VAR' despite first season full of controversy https://t.co/VBIxS6FlC8— MailOnline Sport (@MailSport) March 29, 2020 Enski boltinn Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö Handbolti Fleiri fréttir Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Sjá meira
Enska úrvalsdeildin er sögð ánægð hvernig hefur tekist til að innleiða VAR, myndbandsaðstoðardómara, í deildina og segir heimildarmaður innan ensku úrvalsdeildarinnar að þeir segist standa framar en aðrar deildir í Evrópu voru á sínu fyrsta tímabili með VAR. VAR var tekið í gildi fyrir yfirstandandi tímabil, sem er þó í pásu vegna kórónuveirunnar, en tæknin hefur verið mikið gagnrýnd. Leikmenn, þjálfarar, stuðningsmenn, sparkspekingar og margir fleiri hafa lýst undrun sinni á notkuninni. Það er þó ekkert sem forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar kippa sér upp við því menn innan veggja deildarinnar eru sagðir himinlifandi með notkunina. „Það verða mistök þegar þú ert að setja eitthvað af stað í fyrsta skipti og ef þú lítur á okkur í samanburði við Ítalíu, Spán og MLS-deildina og hvar þau stóðu á sínu fyrsta tímabili þá erum við langt á undan þeim,“ sagði heimildarmaður við The Sun. „Þetta er klárlega að virka. Allir dómararnir kaupa þetta og þeir vita nákvæmlega hvað er að gerast og hvað er ekki að gerast. Þetta verður ekki fullkomið. Það var aldrei sagt að þetta yrði 100% heldur bara að þetta myndi fjarlægja mistök sem það hefur nú þegar gert. Það hefur sýnt sig.“ Premier League 'happy with VAR' despite first season full of controversy https://t.co/VBIxS6FlC8— MailOnline Sport (@MailSport) March 29, 2020
Enski boltinn Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö Handbolti Fleiri fréttir Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Sjá meira