Mölbrutu rúðu ritstjórans og stálu útivistarbúnaði Jakob Bjarnar skrifar 30. mars 2020 09:32 Reynir kom af fjöllum í orðsins fyllstu, Fjallinu eina nánar tiltekið og var aðkoman ömurleg. Visir/Vilhelm/Reynir Reynir Traustason, ritstjóri Mannlífs, varð fyrir þeirri óskemmtilegu reynslu að brotist var inn í bíl hans í gærmorgun. Hliðarrúða hafði verið brotin og flest hreinsað úr bílnum. Reynir auglýsir eftir bláum bakpoka, Scharpa skóm nr. 43, áttavita og sjósundsgræjum. „Ég er að leita þjófanna. Allt hirt sem var í bílnum nema þeir stálu hleðslutæki og snúru GPS en gleymdu tækinu,“ segir Reynir sem hefur þetta til marks um að þjófarnir stígi ekki í vitið. Ömurleg aðkoma. Búið var að brjóta hliðarrúðuna og hafði glerbrotum rignt inn um allan bíl. Snúra GPS-tækis horfin en tækið ekki.Reynir Þetta var í gærmorgun. Bíll Reynis, að gerðinni Ford Kuga, stóð skammt við Kleifarvatn. Reynir var á Fjallinu eina, hann kom sem sagt af fjöllum í orðsins fyllstu merkingu og aðkoman ömurleg. „Mjög dapurleg. Ég hef aldrei lent í slíku fyrr þrátt fyrir endalausan þvæling,“ segir Reynir í samtali við Vísi. Reynir þurfti ekki að hafa fyrir því að setja sig í samband við lögregluna því hún var á undan honum á vettvang glæpsins, en að sögn ritstjórans er Hafnarfjarðarlöggan með málið. Reynir var við Fjallið eina þegar vandalistarnir komu að bíl hans. Lögreglumál Grindavík Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Reynir Traustason, ritstjóri Mannlífs, varð fyrir þeirri óskemmtilegu reynslu að brotist var inn í bíl hans í gærmorgun. Hliðarrúða hafði verið brotin og flest hreinsað úr bílnum. Reynir auglýsir eftir bláum bakpoka, Scharpa skóm nr. 43, áttavita og sjósundsgræjum. „Ég er að leita þjófanna. Allt hirt sem var í bílnum nema þeir stálu hleðslutæki og snúru GPS en gleymdu tækinu,“ segir Reynir sem hefur þetta til marks um að þjófarnir stígi ekki í vitið. Ömurleg aðkoma. Búið var að brjóta hliðarrúðuna og hafði glerbrotum rignt inn um allan bíl. Snúra GPS-tækis horfin en tækið ekki.Reynir Þetta var í gærmorgun. Bíll Reynis, að gerðinni Ford Kuga, stóð skammt við Kleifarvatn. Reynir var á Fjallinu eina, hann kom sem sagt af fjöllum í orðsins fyllstu merkingu og aðkoman ömurleg. „Mjög dapurleg. Ég hef aldrei lent í slíku fyrr þrátt fyrir endalausan þvæling,“ segir Reynir í samtali við Vísi. Reynir þurfti ekki að hafa fyrir því að setja sig í samband við lögregluna því hún var á undan honum á vettvang glæpsins, en að sögn ritstjórans er Hafnarfjarðarlöggan með málið. Reynir var við Fjallið eina þegar vandalistarnir komu að bíl hans.
Lögreglumál Grindavík Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira