Aðgerðapakki ríkisstjórnarinnar vegna kórónuveirunnar samþykktur Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 30. mars 2020 22:05 Atkvæðagreiðsla tók óvenju langan tíma þar sem þingmenn þurftu að halda tveggja metra fjarlægð frá hvor öðrum. Vísir Alþingi samþykkti í kvöld aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar vegna kórónuveirufaraldsins. Aðgerðirnar sem samþykktar voru hljóða upp á tæplega 26 milljarða króna og fela meðal annars í sér frestun á greiðslu opinberra gjalda, brúarlán til fyrirtækja og fjármagn til að greiða öryrkjum tuttugu þúsund króna skattfrjálsa eingreiðslu í sumar. Frumvarpið var samþykkt með 41 samhljóma atkvæði en breytingatillögur stjórnarandstöðunnar voru felldar en hún lagði til 4,6 milljarða króna aukningu í málaflokkinn. Sjá einnig: Aðgerðapakki upp á tæpa 26 milljarða afgreiddur í kvöld Atkvæðagreiðslan í kvöld tók lengri tíma en venjulega vegna þess að þingmenn þurftu að halda tveggja metra fjarlægð frá hvor öðrum og ganga inn í þingsalinn í einfaldri röð til að greiða atkvæði áður en þeir gengu út úr salnum. Ekki er vitað hvenær þing kemur næst saman en samþykkt var af forsætisnefnd Alþingis fyrr í þessum mánuði að þing yrði aðeins kallað saman vegna mála tengdum kórónuveirunni. Lilja: Erum mjög meðvituð um stöðu íþróttahreyfingarinnar Aðgerðapakki upp á tæpa 26 milljarða afgreiddur í kvöld Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Alþingi Efnahagsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Alþingi samþykkti í kvöld aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar vegna kórónuveirufaraldsins. Aðgerðirnar sem samþykktar voru hljóða upp á tæplega 26 milljarða króna og fela meðal annars í sér frestun á greiðslu opinberra gjalda, brúarlán til fyrirtækja og fjármagn til að greiða öryrkjum tuttugu þúsund króna skattfrjálsa eingreiðslu í sumar. Frumvarpið var samþykkt með 41 samhljóma atkvæði en breytingatillögur stjórnarandstöðunnar voru felldar en hún lagði til 4,6 milljarða króna aukningu í málaflokkinn. Sjá einnig: Aðgerðapakki upp á tæpa 26 milljarða afgreiddur í kvöld Atkvæðagreiðslan í kvöld tók lengri tíma en venjulega vegna þess að þingmenn þurftu að halda tveggja metra fjarlægð frá hvor öðrum og ganga inn í þingsalinn í einfaldri röð til að greiða atkvæði áður en þeir gengu út úr salnum. Ekki er vitað hvenær þing kemur næst saman en samþykkt var af forsætisnefnd Alþingis fyrr í þessum mánuði að þing yrði aðeins kallað saman vegna mála tengdum kórónuveirunni. Lilja: Erum mjög meðvituð um stöðu íþróttahreyfingarinnar Aðgerðapakki upp á tæpa 26 milljarða afgreiddur í kvöld
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Alþingi Efnahagsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira