Aðgerðapakki ríkisstjórnarinnar vegna kórónuveirunnar samþykktur Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 30. mars 2020 22:05 Atkvæðagreiðsla tók óvenju langan tíma þar sem þingmenn þurftu að halda tveggja metra fjarlægð frá hvor öðrum. Vísir Alþingi samþykkti í kvöld aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar vegna kórónuveirufaraldsins. Aðgerðirnar sem samþykktar voru hljóða upp á tæplega 26 milljarða króna og fela meðal annars í sér frestun á greiðslu opinberra gjalda, brúarlán til fyrirtækja og fjármagn til að greiða öryrkjum tuttugu þúsund króna skattfrjálsa eingreiðslu í sumar. Frumvarpið var samþykkt með 41 samhljóma atkvæði en breytingatillögur stjórnarandstöðunnar voru felldar en hún lagði til 4,6 milljarða króna aukningu í málaflokkinn. Sjá einnig: Aðgerðapakki upp á tæpa 26 milljarða afgreiddur í kvöld Atkvæðagreiðslan í kvöld tók lengri tíma en venjulega vegna þess að þingmenn þurftu að halda tveggja metra fjarlægð frá hvor öðrum og ganga inn í þingsalinn í einfaldri röð til að greiða atkvæði áður en þeir gengu út úr salnum. Ekki er vitað hvenær þing kemur næst saman en samþykkt var af forsætisnefnd Alþingis fyrr í þessum mánuði að þing yrði aðeins kallað saman vegna mála tengdum kórónuveirunni. Lilja: Erum mjög meðvituð um stöðu íþróttahreyfingarinnar Aðgerðapakki upp á tæpa 26 milljarða afgreiddur í kvöld Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Alþingi Efnahagsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Sjá meira
Alþingi samþykkti í kvöld aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar vegna kórónuveirufaraldsins. Aðgerðirnar sem samþykktar voru hljóða upp á tæplega 26 milljarða króna og fela meðal annars í sér frestun á greiðslu opinberra gjalda, brúarlán til fyrirtækja og fjármagn til að greiða öryrkjum tuttugu þúsund króna skattfrjálsa eingreiðslu í sumar. Frumvarpið var samþykkt með 41 samhljóma atkvæði en breytingatillögur stjórnarandstöðunnar voru felldar en hún lagði til 4,6 milljarða króna aukningu í málaflokkinn. Sjá einnig: Aðgerðapakki upp á tæpa 26 milljarða afgreiddur í kvöld Atkvæðagreiðslan í kvöld tók lengri tíma en venjulega vegna þess að þingmenn þurftu að halda tveggja metra fjarlægð frá hvor öðrum og ganga inn í þingsalinn í einfaldri röð til að greiða atkvæði áður en þeir gengu út úr salnum. Ekki er vitað hvenær þing kemur næst saman en samþykkt var af forsætisnefnd Alþingis fyrr í þessum mánuði að þing yrði aðeins kallað saman vegna mála tengdum kórónuveirunni. Lilja: Erum mjög meðvituð um stöðu íþróttahreyfingarinnar Aðgerðapakki upp á tæpa 26 milljarða afgreiddur í kvöld
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Alþingi Efnahagsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Sjá meira