Bein útsending: Valur Freyr í Listamannaspjalli Tinni Sveinsson skrifar 31. mars 2020 11:00 Valur Freyr Einarsson. Borgarleikhúsið Leikarinn Valur Freyr Einarsson mætir í Listamannaspjall og verður í beinu streymi frá Borgarleikhúsinu klukkan 12. Þar mun hann ræða um sýningar sem hann hefur tekið þátt í að undanförnu, sýningar eins og Ríkharður III, Vanja frændi, Allt sem er frábært, 1984, Tengdó og Níu líf. Brynhildur Guðjónsdóttir leikhússtjóri verður spyrill. Klippa: Valur Freyr í Listamannaspjalli Framundan í Borgó í beinni Á morgun klukkan 12 mætir Rakel Björk Björnsdóttir, sem hefur leikið í Matthildi, Sex í sveit og Níu líf, syngur nokkur vel valin lög sem hafa heyrst í leikhúsinu að undanförnu. Með henni verður Garðar Borgþórsson sem spilar á gítar. Á fimmtudaginn klukkan 20 verður svo leiklestur á leikritinu Hystory eftir Kristínu Eiríksdóttur sem var frumsýnt á Litla sviði Borgarleikhússins árið 2015. Á föstudag er síðan komið að þriðju tónleikum Bubba. Þar mun Bubbi spila nokkur af sínum bestu lögum og segja sögur frá tilurð þeirra. Bubbi kemur fram á Stóra sviði Borgarleikhússins alla föstudaga á meðan á samkomubanni stendur. Borgarleikhúsið í beinni Leikhús Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Bein útsending: Stórsýningin Ríkharður III Sýningunni sem var valin sýning ársins á Grímunni í fyrra, Ríharður III, er streymt af Borgarleikhúsinu í stofur landsmanna í kvöld. 29. mars 2020 18:00 Bein útsending: Stígvélaði kötturinn Laugardagar eru tileinkaðir ungu kynslóðinni í streymi Borgarleikhússins. Í síðustu viku var sagan um Gosa lesin en í dag er komið að Stígvélaða kettinum. 28. mars 2020 11:15 Bein útsending: Tónleikar með Bubba Borgarleikhúsið býður upp á tónleika með Bubba Morthens klukkan 12 í dag og alla föstudaga á meðan á samkomubanni stendur. 27. mars 2020 11:00 Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Leikarinn Valur Freyr Einarsson mætir í Listamannaspjall og verður í beinu streymi frá Borgarleikhúsinu klukkan 12. Þar mun hann ræða um sýningar sem hann hefur tekið þátt í að undanförnu, sýningar eins og Ríkharður III, Vanja frændi, Allt sem er frábært, 1984, Tengdó og Níu líf. Brynhildur Guðjónsdóttir leikhússtjóri verður spyrill. Klippa: Valur Freyr í Listamannaspjalli Framundan í Borgó í beinni Á morgun klukkan 12 mætir Rakel Björk Björnsdóttir, sem hefur leikið í Matthildi, Sex í sveit og Níu líf, syngur nokkur vel valin lög sem hafa heyrst í leikhúsinu að undanförnu. Með henni verður Garðar Borgþórsson sem spilar á gítar. Á fimmtudaginn klukkan 20 verður svo leiklestur á leikritinu Hystory eftir Kristínu Eiríksdóttur sem var frumsýnt á Litla sviði Borgarleikhússins árið 2015. Á föstudag er síðan komið að þriðju tónleikum Bubba. Þar mun Bubbi spila nokkur af sínum bestu lögum og segja sögur frá tilurð þeirra. Bubbi kemur fram á Stóra sviði Borgarleikhússins alla föstudaga á meðan á samkomubanni stendur.
Borgarleikhúsið í beinni Leikhús Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Bein útsending: Stórsýningin Ríkharður III Sýningunni sem var valin sýning ársins á Grímunni í fyrra, Ríharður III, er streymt af Borgarleikhúsinu í stofur landsmanna í kvöld. 29. mars 2020 18:00 Bein útsending: Stígvélaði kötturinn Laugardagar eru tileinkaðir ungu kynslóðinni í streymi Borgarleikhússins. Í síðustu viku var sagan um Gosa lesin en í dag er komið að Stígvélaða kettinum. 28. mars 2020 11:15 Bein útsending: Tónleikar með Bubba Borgarleikhúsið býður upp á tónleika með Bubba Morthens klukkan 12 í dag og alla föstudaga á meðan á samkomubanni stendur. 27. mars 2020 11:00 Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Bein útsending: Stórsýningin Ríkharður III Sýningunni sem var valin sýning ársins á Grímunni í fyrra, Ríharður III, er streymt af Borgarleikhúsinu í stofur landsmanna í kvöld. 29. mars 2020 18:00
Bein útsending: Stígvélaði kötturinn Laugardagar eru tileinkaðir ungu kynslóðinni í streymi Borgarleikhússins. Í síðustu viku var sagan um Gosa lesin en í dag er komið að Stígvélaða kettinum. 28. mars 2020 11:15
Bein útsending: Tónleikar með Bubba Borgarleikhúsið býður upp á tónleika með Bubba Morthens klukkan 12 í dag og alla föstudaga á meðan á samkomubanni stendur. 27. mars 2020 11:00