Ferðatakmarkanir gildi til skamms tíma í senn Birgir Olgeirsson skrifar 20. apríl 2020 18:38 Sóttvarnalæknir hefur lagt til að allir sem koma hingað til lands, útlendingar sem Íslendingar, sæti tveggja vikna sóttkví. Slík ferðatakmörkun mun standa yfir til 15. maí. Sóttvarnalæknir hefur í dágóðan boðað ferðatakmarkanir til að koma í veg fyrir frekari útbreiðslu kórónuveirunnar. Heilbrigðisráðherra fékk tillögur sóttvarnalæknis í dag sem verða teknar fyrir á fundi ríkisstjórnar á morgun. „Mínar tillögur eru þær að allir einstaklingar sem eru að koma hingað til lands, hvort sem það eru útlendingar eða Íslendingar, að þeir þurfa að sæta sóttkví í tvær vikur,“ segir Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir. Hugmyndin er að ferðatakmarkanir gildi til skamms tíma svo hægt sé að endurmeta stöðuna eftir þróun faraldursins. „Og þá endurskoðum við það þegar fram líða stundir, bæði hvernig þetta hefur gefist, hvernig hefur hegðað sér hér og í öðrum löndum, hvort við getum tekið upp einhverskonar aðrar áætlanir þá, en það er ekki tímabært að nefna það núna.“ Veittar verða undanþágur frá þessum ferðatakmörkunum fari ráðherra eftir tillögu sóttvarnalæknis. „Fólk sem er í flutningum, er í flugi og jafnvel í skipum. Það er líka hægt að fá undanþágu varðandi sóttkví B. Það er kannski fólk sem er kemur hingað og er að vinna að ákveðnum verkum. Þá er hægt að útbúa sérstaka sóttkví fyrir slíkt fólk.“ Íslenska ríkið tók upp ferðatakmarkanir sem vörðuðu ytri landamæri Schengen-ríkisins fyrr í vetur. Verði tillaga sóttvarnalæknis samþykkt munu takmarkanirnar einnig ná til innri landamæra Íslands. Landamæravarsla hér á landi yrði þá til að tryggja að þeir sem koma hingað til landsins hafi gengið frá því að þeir geti uppfyllt skilyrði um sóttkví. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Erlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Innlent Fleiri fréttir Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sjá meira
Sóttvarnalæknir hefur lagt til að allir sem koma hingað til lands, útlendingar sem Íslendingar, sæti tveggja vikna sóttkví. Slík ferðatakmörkun mun standa yfir til 15. maí. Sóttvarnalæknir hefur í dágóðan boðað ferðatakmarkanir til að koma í veg fyrir frekari útbreiðslu kórónuveirunnar. Heilbrigðisráðherra fékk tillögur sóttvarnalæknis í dag sem verða teknar fyrir á fundi ríkisstjórnar á morgun. „Mínar tillögur eru þær að allir einstaklingar sem eru að koma hingað til lands, hvort sem það eru útlendingar eða Íslendingar, að þeir þurfa að sæta sóttkví í tvær vikur,“ segir Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir. Hugmyndin er að ferðatakmarkanir gildi til skamms tíma svo hægt sé að endurmeta stöðuna eftir þróun faraldursins. „Og þá endurskoðum við það þegar fram líða stundir, bæði hvernig þetta hefur gefist, hvernig hefur hegðað sér hér og í öðrum löndum, hvort við getum tekið upp einhverskonar aðrar áætlanir þá, en það er ekki tímabært að nefna það núna.“ Veittar verða undanþágur frá þessum ferðatakmörkunum fari ráðherra eftir tillögu sóttvarnalæknis. „Fólk sem er í flutningum, er í flugi og jafnvel í skipum. Það er líka hægt að fá undanþágu varðandi sóttkví B. Það er kannski fólk sem er kemur hingað og er að vinna að ákveðnum verkum. Þá er hægt að útbúa sérstaka sóttkví fyrir slíkt fólk.“ Íslenska ríkið tók upp ferðatakmarkanir sem vörðuðu ytri landamæri Schengen-ríkisins fyrr í vetur. Verði tillaga sóttvarnalæknis samþykkt munu takmarkanirnar einnig ná til innri landamæra Íslands. Landamæravarsla hér á landi yrði þá til að tryggja að þeir sem koma hingað til landsins hafi gengið frá því að þeir geti uppfyllt skilyrði um sóttkví.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Erlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Innlent Fleiri fréttir Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sjá meira