Meira en þúsund fílar eiga á hættu að svelta vegna faraldursins Vésteinn Örn Pétursson skrifar 31. mars 2020 18:29 Vinsælt er hjá ferðamönnum í Taílandi að skoða fíla. Kórónuveirufaraldurinn hefur valdið því að fáir ferðamenn koma nú til landsins. Það þýðir tekjumissir, fyrir fílana og umsjónarmenn þeirra. Vísir/Getty Yfir eitt þúsund taílenskir fílar eiga nú á hættu að svelta, þar sem fáir ferðamenn koma nú til Taílands. Það þýðir að umsjónarmenn fílanna verða af miklum tekjum, og sjá því ekki fram á að geta fætt fílana sína. Fílarnir, sem geta étið allt að 200 kíló af mat á degi hverjum, eru stór hluti af því sem ferðamönnum þykir eftirsóknarvert að skoða í Taílandi. Skortur á ferðamönnum til landsins gæti því haft alvarlegar afleiðingar fyrir fílana og umsjónarmenn þeirra. Lek Chailert, stofnandi Save Elephant-sjóðsins, segir í samtali við BBC að útlitið sé svart. „Ef við fáum ekki utanaðkomandi fjárhagsaðstoð til að halda fílunum öruggum munu fílarnir, sem sumir hverjir ganga með afkvæmi, annað hvort svelta til dauða eða vera sendir út á götur að betla.“ Að öðrum kosti verða fílarnir mögulega seldir í dýragarða eða til óprúttinna skógarhöggsmanna, en notkun fíla í skógarhöggi hefur verið bönnuð í Taílandi síðan 1989. „Útlitið er svart, nema við fáum fjárhagslegan stuðning strax,“ segir Chailert að lokum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Dýr Taíland Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Sakamálin sem skóku þjóðina Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Yfir eitt þúsund taílenskir fílar eiga nú á hættu að svelta, þar sem fáir ferðamenn koma nú til Taílands. Það þýðir að umsjónarmenn fílanna verða af miklum tekjum, og sjá því ekki fram á að geta fætt fílana sína. Fílarnir, sem geta étið allt að 200 kíló af mat á degi hverjum, eru stór hluti af því sem ferðamönnum þykir eftirsóknarvert að skoða í Taílandi. Skortur á ferðamönnum til landsins gæti því haft alvarlegar afleiðingar fyrir fílana og umsjónarmenn þeirra. Lek Chailert, stofnandi Save Elephant-sjóðsins, segir í samtali við BBC að útlitið sé svart. „Ef við fáum ekki utanaðkomandi fjárhagsaðstoð til að halda fílunum öruggum munu fílarnir, sem sumir hverjir ganga með afkvæmi, annað hvort svelta til dauða eða vera sendir út á götur að betla.“ Að öðrum kosti verða fílarnir mögulega seldir í dýragarða eða til óprúttinna skógarhöggsmanna, en notkun fíla í skógarhöggi hefur verið bönnuð í Taílandi síðan 1989. „Útlitið er svart, nema við fáum fjárhagslegan stuðning strax,“ segir Chailert að lokum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Dýr Taíland Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Sakamálin sem skóku þjóðina Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira