„Ef einhver kemur með sönnun á því að Arsenal hafi boðið mér samning þá mun ég gefa honum milljón pund“ Anton Ingi Leifsson skrifar 22. apríl 2020 17:00 Van Persie fagnar marki í búningi United. vísir/getty Robin van Persie segir að það hafi verið Arsenal að kenna að hann hafi yfirgefið félagið og gengið í raðir Manchester United árið 2012 því hann hafi einfaldlega ekki fengið nýtt samningstilboð frá Lundúnarliðinu. Það voru margir stuðningsmenn Arsenal í sárum er Van Persie yfirgefa Norður-Lundúnarliðið fyrir erkifjendurna í United fyrir 24 milljónir punda árið 2012 en hann varð stráði salti í árin er hann varð enskur meistari með United. Í nýju viðtali segir Hollendingurinn frá því að þetta hafi ekki verið hans ákvörðun heldur hafi Arsenal ekki boðið honum nægilega góðan samning svo hann hafi neyðst til þess að taka þessa ákvörðun. „Ég fékk gagnrýnina en ég sver það við börnin mín að ef einhver getur sannað það að Arsenal hafi boðið mér samning þá mun ég gefa honum milljón pund í dag,“ sagði Hollendingurinn sem var í viðtali við hlaðvarpið The High Performance. Van Persie regrets how he left Arsenal, but says the club didn't offer him a contract — Goal News (@GoalNews) April 22, 2020 „Þetta var ákvörðun Arsenal að bjóða mér ekki nýjan samning og það er þeirra. Eftir marga fundi þá var það klárt að við vorum ekki sammála um framtíðina. Ég var með sjö punkta þar sem ég sá að Arsenal gæti bætt sig og varðandi þessa hluti þá var hægt að fara strax í að laga þá til þess að keppa við stóru liðin.“ „Það skiptir ekki máli hvaða punktar þetta voru. Það sem skiptir máli er að Ivan Gazidis yfirmaður knattspyrnumála var ekki sammála einum af þessum hlutum sem er bara hans skoðun. Svo það fór fyrir stjórnina sem bauð mér ekki nýjan samning. Þeir voru ekki sammála mér, sem var bara að reyna hjálpa félaginu fram á við.“ „Þetta er ekki vandamál í dag. Svona er lífið hjá topp félagi og ég er ánægður hvernig þetta allt endaði. Ég fór til Man. United og við unnum deildina svo þetta er fullkomið fyrir mig,“ sagði sá hollenski. Enski boltinn Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Fleiri fréttir Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Sjá meira
Robin van Persie segir að það hafi verið Arsenal að kenna að hann hafi yfirgefið félagið og gengið í raðir Manchester United árið 2012 því hann hafi einfaldlega ekki fengið nýtt samningstilboð frá Lundúnarliðinu. Það voru margir stuðningsmenn Arsenal í sárum er Van Persie yfirgefa Norður-Lundúnarliðið fyrir erkifjendurna í United fyrir 24 milljónir punda árið 2012 en hann varð stráði salti í árin er hann varð enskur meistari með United. Í nýju viðtali segir Hollendingurinn frá því að þetta hafi ekki verið hans ákvörðun heldur hafi Arsenal ekki boðið honum nægilega góðan samning svo hann hafi neyðst til þess að taka þessa ákvörðun. „Ég fékk gagnrýnina en ég sver það við börnin mín að ef einhver getur sannað það að Arsenal hafi boðið mér samning þá mun ég gefa honum milljón pund í dag,“ sagði Hollendingurinn sem var í viðtali við hlaðvarpið The High Performance. Van Persie regrets how he left Arsenal, but says the club didn't offer him a contract — Goal News (@GoalNews) April 22, 2020 „Þetta var ákvörðun Arsenal að bjóða mér ekki nýjan samning og það er þeirra. Eftir marga fundi þá var það klárt að við vorum ekki sammála um framtíðina. Ég var með sjö punkta þar sem ég sá að Arsenal gæti bætt sig og varðandi þessa hluti þá var hægt að fara strax í að laga þá til þess að keppa við stóru liðin.“ „Það skiptir ekki máli hvaða punktar þetta voru. Það sem skiptir máli er að Ivan Gazidis yfirmaður knattspyrnumála var ekki sammála einum af þessum hlutum sem er bara hans skoðun. Svo það fór fyrir stjórnina sem bauð mér ekki nýjan samning. Þeir voru ekki sammála mér, sem var bara að reyna hjálpa félaginu fram á við.“ „Þetta er ekki vandamál í dag. Svona er lífið hjá topp félagi og ég er ánægður hvernig þetta allt endaði. Ég fór til Man. United og við unnum deildina svo þetta er fullkomið fyrir mig,“ sagði sá hollenski.
Enski boltinn Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Fleiri fréttir Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Sjá meira