ÍR selur Hafþór til Stjörnunnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. apríl 2020 15:36 Hafþór Vignisson hefur staðið sig vel með ÍR. vísir/bára ÍR hefur selt handboltamanninn Hafþór Vignisson til Stjörnunnar. Þetta staðfesti Sigurður Rúnarsson, formaður handknattleiksdeildar ÍR, í Sportinu í dag. ÍR á í miklum fjárhagserfiðleikum og þarf að draga saman seglin. Ljóst er að félagið missir þrjá leikmenn til Aftureldingar, þá Bergvin Þór Gíslason, Svein Andra Sveinsson og Þránd Gíslason Roth. Sigurður sagði að ástæðan fyrir sölunni á Hafþóri hafi verið fjárhagslegs eðlis. Hann útilokaði ekki að ÍR myndi selja fleiri leikmenn á næstu vikum og mánuðum. Hafþór, sem er örvhent skytta, gekk í raðir ÍR frá Akureyri fyrir tímabilið og hefur leikið afar vel í vetur. Hann er næstmarkahæsti leikmaður ÍR-inga í Olís-deildinni með 103 mörk. Þá hefur hann gefið 77 stoðsendingar. Hafþór er með fjórðu hæstu meðaleinkunn allra leikmanna deildarinnar hjá HB Statz. Patrekur Jóhannesson tekur við Stjörnunni í sumar og hefur nú náð í sinn fyrsta leikmann. ÍR er í 6. sæti Olís-deildarinnar þegar tveimur umferðum er ólokið. Óvíst er hvenær, eða hvort, keppni á Íslandsmótinu lýkur. Olís-deild karla Tengdar fréttir Nýr þjálfari ÍR: „Hef sagt að ÍR hefur aldrei átt pening en þetta er í fyrsta sinn sem þeir viðurkenna það“ Kristinn Björgúlfsson tekur við karlaliði ÍR í sumar í Olís-deild karla en þetta var tilkynnt á dögunum er ÍR ákvað að fara í ákveðnar breytingar. Skera varð niður og Kristinn fær það verðuga verkefni að byggja liðið upp. 28. mars 2020 08:00 ÍR dregur kvenna- og U-liðið úr keppni Handknattleiksdeild ÍR hefur ákveðið að draga kvenna- og U-lið félagsins úr keppni á næstu leiktíð. Þetta staðfesti Sigurður Rúnarsson, formaður handknattleiksdeildar ÍR, í Sportinu í dag. 25. mars 2020 19:30 Segir launin í íslenskum íþróttum of há: „Tölur sem maður hefur séð verkalýðshreyfinguna berjast fyrir“ Formaður handknattleiksdeildar ÍR segir að launin í íslenskum íþróttum séu of há og markaðurinn sé ekki sjálfbær. 25. mars 2020 16:21 Bjarni hættir með ÍR og Kristinn tekur við Þjálfaraskipti verða hjá karlaliði ÍR í handbolta eftir tímabilið. 25. mars 2020 15:17 Afturelding fær þrjá leikmenn frá ÍR Þrír lykilmenn ÍR söðla um eftir tímabilið og ganga í raðir Aftureldingar. 24. mars 2020 13:03 ÍR missti styrktaraðila og dregur saman seglin: „Launakostnaður er orðinn of hár“ Vegna breyttra aðstæðna hefur handknattleiksdeild ÍR ákveðið að draga saman seglin og minnka kostnað. ÍR-ingar ætla að byggja á heimamönnum. 24. mars 2020 12:12 Mest lesið Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Cecilía í liði ársins Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum Sjá meira
ÍR hefur selt handboltamanninn Hafþór Vignisson til Stjörnunnar. Þetta staðfesti Sigurður Rúnarsson, formaður handknattleiksdeildar ÍR, í Sportinu í dag. ÍR á í miklum fjárhagserfiðleikum og þarf að draga saman seglin. Ljóst er að félagið missir þrjá leikmenn til Aftureldingar, þá Bergvin Þór Gíslason, Svein Andra Sveinsson og Þránd Gíslason Roth. Sigurður sagði að ástæðan fyrir sölunni á Hafþóri hafi verið fjárhagslegs eðlis. Hann útilokaði ekki að ÍR myndi selja fleiri leikmenn á næstu vikum og mánuðum. Hafþór, sem er örvhent skytta, gekk í raðir ÍR frá Akureyri fyrir tímabilið og hefur leikið afar vel í vetur. Hann er næstmarkahæsti leikmaður ÍR-inga í Olís-deildinni með 103 mörk. Þá hefur hann gefið 77 stoðsendingar. Hafþór er með fjórðu hæstu meðaleinkunn allra leikmanna deildarinnar hjá HB Statz. Patrekur Jóhannesson tekur við Stjörnunni í sumar og hefur nú náð í sinn fyrsta leikmann. ÍR er í 6. sæti Olís-deildarinnar þegar tveimur umferðum er ólokið. Óvíst er hvenær, eða hvort, keppni á Íslandsmótinu lýkur.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Nýr þjálfari ÍR: „Hef sagt að ÍR hefur aldrei átt pening en þetta er í fyrsta sinn sem þeir viðurkenna það“ Kristinn Björgúlfsson tekur við karlaliði ÍR í sumar í Olís-deild karla en þetta var tilkynnt á dögunum er ÍR ákvað að fara í ákveðnar breytingar. Skera varð niður og Kristinn fær það verðuga verkefni að byggja liðið upp. 28. mars 2020 08:00 ÍR dregur kvenna- og U-liðið úr keppni Handknattleiksdeild ÍR hefur ákveðið að draga kvenna- og U-lið félagsins úr keppni á næstu leiktíð. Þetta staðfesti Sigurður Rúnarsson, formaður handknattleiksdeildar ÍR, í Sportinu í dag. 25. mars 2020 19:30 Segir launin í íslenskum íþróttum of há: „Tölur sem maður hefur séð verkalýðshreyfinguna berjast fyrir“ Formaður handknattleiksdeildar ÍR segir að launin í íslenskum íþróttum séu of há og markaðurinn sé ekki sjálfbær. 25. mars 2020 16:21 Bjarni hættir með ÍR og Kristinn tekur við Þjálfaraskipti verða hjá karlaliði ÍR í handbolta eftir tímabilið. 25. mars 2020 15:17 Afturelding fær þrjá leikmenn frá ÍR Þrír lykilmenn ÍR söðla um eftir tímabilið og ganga í raðir Aftureldingar. 24. mars 2020 13:03 ÍR missti styrktaraðila og dregur saman seglin: „Launakostnaður er orðinn of hár“ Vegna breyttra aðstæðna hefur handknattleiksdeild ÍR ákveðið að draga saman seglin og minnka kostnað. ÍR-ingar ætla að byggja á heimamönnum. 24. mars 2020 12:12 Mest lesið Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Cecilía í liði ársins Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum Sjá meira
Nýr þjálfari ÍR: „Hef sagt að ÍR hefur aldrei átt pening en þetta er í fyrsta sinn sem þeir viðurkenna það“ Kristinn Björgúlfsson tekur við karlaliði ÍR í sumar í Olís-deild karla en þetta var tilkynnt á dögunum er ÍR ákvað að fara í ákveðnar breytingar. Skera varð niður og Kristinn fær það verðuga verkefni að byggja liðið upp. 28. mars 2020 08:00
ÍR dregur kvenna- og U-liðið úr keppni Handknattleiksdeild ÍR hefur ákveðið að draga kvenna- og U-lið félagsins úr keppni á næstu leiktíð. Þetta staðfesti Sigurður Rúnarsson, formaður handknattleiksdeildar ÍR, í Sportinu í dag. 25. mars 2020 19:30
Segir launin í íslenskum íþróttum of há: „Tölur sem maður hefur séð verkalýðshreyfinguna berjast fyrir“ Formaður handknattleiksdeildar ÍR segir að launin í íslenskum íþróttum séu of há og markaðurinn sé ekki sjálfbær. 25. mars 2020 16:21
Bjarni hættir með ÍR og Kristinn tekur við Þjálfaraskipti verða hjá karlaliði ÍR í handbolta eftir tímabilið. 25. mars 2020 15:17
Afturelding fær þrjá leikmenn frá ÍR Þrír lykilmenn ÍR söðla um eftir tímabilið og ganga í raðir Aftureldingar. 24. mars 2020 13:03
ÍR missti styrktaraðila og dregur saman seglin: „Launakostnaður er orðinn of hár“ Vegna breyttra aðstæðna hefur handknattleiksdeild ÍR ákveðið að draga saman seglin og minnka kostnað. ÍR-ingar ætla að byggja á heimamönnum. 24. mars 2020 12:12