Dagskráin í dag: Nýliðavalið í NFL og píla í beinni Anton Ingi Leifsson skrifar 23. apríl 2020 06:00 Joe Burrow er einn þeirra sem tekur þátt í nýliðavalinu í kvöld. vísir/getty Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Á Stöð 2 Sport má finna ansi myndarlega dagskrá á þessum fyrsta degi sumars en hápunkturinn er klárlega nýliðaval NFL deildarinnar sem verður í beinni útsendingu í kvöld. Útsendingin hefst klukkan 02.00 og stendur eitthvað inn í nóttina. Að öðru leyti má finna sitt lítið af hverju; frábæra íslenska fótboltaleiki, viðtalsþátt með Martin Ødegaard og margt, margt fleira. Stöð 2 Sport 2 Körfubolti, handbolti og píla er það sem má finna á Stöð 2 Sport 2 í dag. Dagurinn byrjar á úrslitaeinvígi Hauka og Selfoss frá árinu 2019 er Selfoss varð Íslandsmeistari en svo tekur við körfubolti áður en bein útsending frá sérstakri keppni bestu pílukastara heims á vegum PDC pílusambandsins hefst. Allir keppendur mótsins eru á sínu heimili og streyma beint frá heimili sínu. Stöð 2 Sport 3 Kraftaverkið í Istanbúl, frábærir íslenskir körfuboltaleikir og útsending frá úrslitaleik Manchester United og Chelsea í Meistaradeild Evrópu árið 2008 er það sem má meðal annars finna á Sport 3 í dag og kvöld. Meðal þeirra körfuboltaleikja sem verða sýndir er útsending frá 4. leik Grindavíkur og KR í úrslitumi Dominos deildar karla 2014. Stöð 2 eSport Vodafone-deildin er eins og áður fyrirferðamikil á rafíþróttastöðinni í dag en einnig má finna CS: Lenovo deildina og vináttulandsleiki í eFótbolta. Stöð 2 Golf Íslandsmótið í höggleik frá árinu 2012 sem og KPMG-mótið á sama ári er á meðal útsendinga Stöð 2 Golf í dag. Eiinnig verður sýnt frá forsetabikarnum. Allar útsendingar dagsins má finna hér. Dominos-deild karla Golf NFL Dominos-deild kvenna Olís-deild karla Íslenski boltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Á Stöð 2 Sport má finna ansi myndarlega dagskrá á þessum fyrsta degi sumars en hápunkturinn er klárlega nýliðaval NFL deildarinnar sem verður í beinni útsendingu í kvöld. Útsendingin hefst klukkan 02.00 og stendur eitthvað inn í nóttina. Að öðru leyti má finna sitt lítið af hverju; frábæra íslenska fótboltaleiki, viðtalsþátt með Martin Ødegaard og margt, margt fleira. Stöð 2 Sport 2 Körfubolti, handbolti og píla er það sem má finna á Stöð 2 Sport 2 í dag. Dagurinn byrjar á úrslitaeinvígi Hauka og Selfoss frá árinu 2019 er Selfoss varð Íslandsmeistari en svo tekur við körfubolti áður en bein útsending frá sérstakri keppni bestu pílukastara heims á vegum PDC pílusambandsins hefst. Allir keppendur mótsins eru á sínu heimili og streyma beint frá heimili sínu. Stöð 2 Sport 3 Kraftaverkið í Istanbúl, frábærir íslenskir körfuboltaleikir og útsending frá úrslitaleik Manchester United og Chelsea í Meistaradeild Evrópu árið 2008 er það sem má meðal annars finna á Sport 3 í dag og kvöld. Meðal þeirra körfuboltaleikja sem verða sýndir er útsending frá 4. leik Grindavíkur og KR í úrslitumi Dominos deildar karla 2014. Stöð 2 eSport Vodafone-deildin er eins og áður fyrirferðamikil á rafíþróttastöðinni í dag en einnig má finna CS: Lenovo deildina og vináttulandsleiki í eFótbolta. Stöð 2 Golf Íslandsmótið í höggleik frá árinu 2012 sem og KPMG-mótið á sama ári er á meðal útsendinga Stöð 2 Golf í dag. Eiinnig verður sýnt frá forsetabikarnum. Allar útsendingar dagsins má finna hér.
Dominos-deild karla Golf NFL Dominos-deild kvenna Olís-deild karla Íslenski boltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira