Freyr um ÍBV: „Annað hvort fljúga þeir upp eða þetta fer allt í hina áttina“ Anton Ingi Leifsson skrifar 25. apríl 2020 23:00 Gary Martin mun leika í Vestmannaeyjum þegar Íslandsmótið fer af stað, hvenær sem það verður. vísir/daníel þór Aðstoðarlandsliðsþjálfarinn Freyr Alexandersson segir að ÍBV muni annað hvort fara rakleiðis upp í Pepsi Max-deildina eða að liðið verði í miklum vandræðum í fyrstu deildinni í knattspyrnu í sumar. ÍBV var á meðal þeirra liða sem voru til umræðu í Sportinu í dag í vikunni þar sem þeir Guðmundur Benediktsson, Freyr og Hjörvar Hafliðason ræddu meðal annars boltann hér heima. Þar var fyrsta deildin til umræðu og þar eru Eyjamenn til alls líklegir í sumar. „Upplifunin mín er að annað hvort fljúga þeir upp og Helgi verður kóngurinn þarna ásamt Gary Martin og allt í himnalagi eða að þetta fer allt í hina áttina. Ég held að það verði ekkert grátt svæði þarna,“ sagði Freyr. Hjörvar bætti því við að þeir væru með of mikinn markaskorara í fremstu víglínu til þess að fara ekki upp úr fyrstu deildinni. „Ég held að þú sért með of mörg mörk þarna í Gary Martin til þess að fara ekki upp. Gary Martin og þú ert með Bjarna Ólaf Eiríksson sem hann freistast væntanlega til þess að nota í miðverðinum því þú ert með Felix í vinstri bakverðinum ef allt er eðlilegt.“ Klippa: Sportið í kvöld - Umræða um ÍBV Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Íslenski boltinn Sportið í kvöld ÍBV Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Svona er hópur Íslands sem fer á EM Körfubolti Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjá meira
Aðstoðarlandsliðsþjálfarinn Freyr Alexandersson segir að ÍBV muni annað hvort fara rakleiðis upp í Pepsi Max-deildina eða að liðið verði í miklum vandræðum í fyrstu deildinni í knattspyrnu í sumar. ÍBV var á meðal þeirra liða sem voru til umræðu í Sportinu í dag í vikunni þar sem þeir Guðmundur Benediktsson, Freyr og Hjörvar Hafliðason ræddu meðal annars boltann hér heima. Þar var fyrsta deildin til umræðu og þar eru Eyjamenn til alls líklegir í sumar. „Upplifunin mín er að annað hvort fljúga þeir upp og Helgi verður kóngurinn þarna ásamt Gary Martin og allt í himnalagi eða að þetta fer allt í hina áttina. Ég held að það verði ekkert grátt svæði þarna,“ sagði Freyr. Hjörvar bætti því við að þeir væru með of mikinn markaskorara í fremstu víglínu til þess að fara ekki upp úr fyrstu deildinni. „Ég held að þú sért með of mörg mörk þarna í Gary Martin til þess að fara ekki upp. Gary Martin og þú ert með Bjarna Ólaf Eiríksson sem hann freistast væntanlega til þess að nota í miðverðinum því þú ert með Felix í vinstri bakverðinum ef allt er eðlilegt.“ Klippa: Sportið í kvöld - Umræða um ÍBV Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Íslenski boltinn Sportið í kvöld ÍBV Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Svona er hópur Íslands sem fer á EM Körfubolti Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjá meira