ÍBV Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Fyrir um ári síðan var Tómas Bent Magnússon lítið þekktur leikmaður í Lengjudeildinni í fótbolta. Síðan þá hefur hann farið í titilbaráttu í Bestu deildinni og þaðan í titilbaráttu í skosku úrvalsdeildinni. Íslenski boltinn 13.10.2025 18:00 Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ ÍBV naut ekki krafta Daníels Þórs Ingasonar þegar liðið tapaði fyrir Haukum með 10 marka mun fyrr í dag í Olís deild karla. Daníel varð fyrir meiðslu þegar HSÍ vann að gerð myndbands fyrir markaðsefni deildarinna. Handbolti 12.10.2025 20:15 Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Einn leikur var í dag í sjöttu umferð Olís deildar karla í handbolta í dag þar sem Haukar sóttu Eyjamenn heim. Haukar áttu ekki í miklum vandræðum í dag með heimamenn og skelltu þeim 29-39. Handbolti 12.10.2025 17:33 Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Þorlákur Árnason hefur framlengt samning sinn sem þjálfari ÍBV í Bestu deild karla í fótbolta. Eyjamenn segja frá þessu á miðlum sínum. Íslenski boltinn 7.10.2025 13:49 Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Þrátt fyrir að vera fimm mörkum undir þegar tæpar átján mínútur voru eftir vann Afturelding ÍBV, 27-22, í sextán liða úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta. Handbolti 6.10.2025 19:35 KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum KA er komið áfram í næstu umferð Powerade-bikars karla í handbolta eftir sigur á ÍBV 2 í Vestmannaeyjum. ÍR er einnig komið áfram eftir nauman eins marks sigur á Þór Akureyri. Handbolti 5.10.2025 16:47 Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Þrír leikir fóru fram í Bestu deild karla í gær en leikið var í 25. umferð. Rosaleg dramatík var í Vesturbænum, Skaginn steig breitt skref í átt að öryggi í Vestmannaeyjum og forskotið gekka á milli liða að Hlíðarenda. Fótbolti 5.10.2025 09:31 Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum ÍA lagði ÍBV í Vestmannaeyjum í dag 0-2 og eru að fjarlægjast fallsvæðið. Gísli Laxdal Unnsteinsson og Viktor Jónsson skoruðu mörkin í dag og Skagamenn sigldu með stigin í heimahöfn og eru komnir fimm stigum frá fallsvæðinu. Íslenski boltinn 4.10.2025 13:15 Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi ÍBV komst upp í efsta sæti Olís deildar kvenna með 31-22 sigri gegn Selfossi í fjórðu umferð deildarinnar. Handbolti 1.10.2025 20:10 Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Eftir tap fyrir nýliðum KA/Þórs í síðustu umferð vann ÍBV fjögurra marka sigur á Stjörnunni, 31-27, í Olís-deild kvenna í dag. Handbolti 28.9.2025 15:18 Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra ÍBV valtaði yfir Vestra á Ísafirði í dag í leik neðri hluta Bestu deildar karla. Leikurinn var einstefna af hálfu Eyjamanna og endaði með 5-0 sigri. Íslenski boltinn 28.9.2025 12:16 ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Eyjamenn tóku á móti Þór frá Akureyri í dag í Olís-deild karla í handbolta en heimamenn unnu leikinn nokkuð örugglega 30-24. Handbolti 27.9.2025 18:05 Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kári Kristján Kristjánsson er orðinn leikmaður Þórs á Akureyri og mun spila sinn fyrsta leik á laugardaginn, gegn fyrrum félagi sínu ÍBV. Þrátt fyrir vondan viðskilnað er hann spenntur að mæta aftur til Vestmannaeyja. Handbolti 24.9.2025 08:00 Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Ellefu mörk voru skoruð í fjórum leikjum í Bestu deild karla í gær. Vítaspyrna sem Víkingur fékk gegn Fram var umtöluð. Íslenski boltinn 22.9.2025 10:47 Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Afturelding sótti mikilvægt stig til Vestmannaeyja með 1-1 jafntefli gegn ÍBV. Bæði mörkin voru skoruð beint úr aukaspyrnu en Eyjamenn eru eflaust svekktir að hafa ekki klárað leikinn áður en Afturelding fékk tækifæri til að jafna á lokamínútunum. Íslenski boltinn 21.9.2025 15:17 „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, segir að lið sitt hafi ekki náð upp almennilegum takti í leik sinn þrátt fyrir að hafa reynt í raun allt í tapinu gegn FH í leik liðanna í Olís-deild karla í handbolta í Kaplakrika í kvöld. Handbolti 18.9.2025 22:54 Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Þjálfari handboltaliðs Harðar frá Ísafirði, og forsvarsmaður félagsins sem kastaði stól í átt að Eyjamönnum, hafa verið úrskurðaðir í leikbann, eftir lætin við lok bikarleiksins við ÍBV 2 í Vestmannaeyjum á dögunum. Handbolti 18.9.2025 11:01 Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handknattleiksdeild Harðar birti harðorðan pistil á Facebook-síðu sinni eftir tap liðsins fyrir ÍBV 2, 36-35, í Powerade-bikar karla í gær. Harðverjar eru afar ósáttir við atvik undir lok leiksins. Handbolti 16.9.2025 09:32 Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Síðustu leikirnir í Bestu deild karla fyrir úrslitakeppnina fóru fram í gær. ÍA vann sinn annan sigur í röð þegar liðið bar sigurorð af Aftureldingu, 3-1, og á Kópavogsvelli skildu Breiðablik og ÍBV jöfn, 1-1. Íslenski boltinn 16.9.2025 08:31 „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Breiðablik og ÍBV, skildu jöfn 1-1 á Kópavogsvelli í lokaumferð Bestu deildar karla í kvöld. Eyjamenn áttu möguleika á að tryggja sér sæti í efri hlutanum með sigri fyrir skiptingu en það tókst ekki. Íslenski boltinn 15.9.2025 20:58 Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Breiðablik og ÍBV gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik Bestu deildar karla fyrir tvískiptingu. Eyjamenn misstu þar með af sæti í efri hlutanum á markatölu. Stigið færir Breiðablik nær næstu liðum, núna sex stigum frá Stjörnunni og Víkingi. Íslenski boltinn 15.9.2025 17:17 Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Síðustu tveir leikirnir í Bestu deild karla fyrir úrslitakeppnina fara fram í dag. Mikið er undir hjá Eyjamönnum sem freista þess að komast í efri hlutann. Íslenski boltinn 15.9.2025 12:16 Sneypuför Stjörnumanna til Eyja ÍBV lagði Stjörnuna með tíu marka mun í Olís deild karla í handbolta, lokatölur 37-27. Handbolti 12.9.2025 20:25 Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur ÍBV vann góðan fimm marka sigur á Fram í fyrstu umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í dag þar sem Sandra Erlingsdóttir fór á kostum og skoraði 13 mörk. Handbolti 6.9.2025 17:02 Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Útlitið er enn dekkra hjá botnliði Skagamanna eftir þriðja tapið í röð í Bestu deild karla í fótbolta. Þorlákur Breki Þ. Baxter skoraði sitt fyrsta mark á ferlinum í efstu deild þegar hann kom Eyjaliðinu yfir í þessum góða 2-0 sigri. Íslenski boltinn 31.8.2025 13:18 Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Líf Tómasar Bent Magnússonar tekur miklum breytingum þessa dagana. Hann flutti nýverið búferlum til Skotlands og þá er hann að verða faðir í fyrsta sinn. Á leiðinni er lítill Eyjapeyi með skoskan hreim. Fótbolti 29.8.2025 10:01 Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum ÍBV er sigurvegari Lengjudeildar kvenna í fótbolta og mun því spila á ný á meðal þeirra Bestu að ári eftir tveggja ára fjarveru. Íslenski boltinn 26.8.2025 09:30 Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Aðeins tveir leikmenn ÍBV hafa fengið fleiri gul spjöld í Bestu deild karla en markvörðurinn Marcel Zapytowski. Íslenski boltinn 25.8.2025 16:30 Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan Tuttugasta umferð Bestu deildar karla hófst í gær með tveimur leikjum. Gott gengi KA hélt áfram og ÍBV var hársbreidd frá því að verða fyrsta liðið til að vinna FH í Kaplakrika í sumar. Íslenski boltinn 25.8.2025 15:02 Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma FH og ÍBV mættust í Kaplakrika í kvöld þar sem boðið var upp á mikla dramatík og jöfnunarmark á elleftu stundu. Íslenski boltinn 24.8.2025 17:16 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 40 ›
Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Fyrir um ári síðan var Tómas Bent Magnússon lítið þekktur leikmaður í Lengjudeildinni í fótbolta. Síðan þá hefur hann farið í titilbaráttu í Bestu deildinni og þaðan í titilbaráttu í skosku úrvalsdeildinni. Íslenski boltinn 13.10.2025 18:00
Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ ÍBV naut ekki krafta Daníels Þórs Ingasonar þegar liðið tapaði fyrir Haukum með 10 marka mun fyrr í dag í Olís deild karla. Daníel varð fyrir meiðslu þegar HSÍ vann að gerð myndbands fyrir markaðsefni deildarinna. Handbolti 12.10.2025 20:15
Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Einn leikur var í dag í sjöttu umferð Olís deildar karla í handbolta í dag þar sem Haukar sóttu Eyjamenn heim. Haukar áttu ekki í miklum vandræðum í dag með heimamenn og skelltu þeim 29-39. Handbolti 12.10.2025 17:33
Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Þorlákur Árnason hefur framlengt samning sinn sem þjálfari ÍBV í Bestu deild karla í fótbolta. Eyjamenn segja frá þessu á miðlum sínum. Íslenski boltinn 7.10.2025 13:49
Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Þrátt fyrir að vera fimm mörkum undir þegar tæpar átján mínútur voru eftir vann Afturelding ÍBV, 27-22, í sextán liða úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta. Handbolti 6.10.2025 19:35
KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum KA er komið áfram í næstu umferð Powerade-bikars karla í handbolta eftir sigur á ÍBV 2 í Vestmannaeyjum. ÍR er einnig komið áfram eftir nauman eins marks sigur á Þór Akureyri. Handbolti 5.10.2025 16:47
Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Þrír leikir fóru fram í Bestu deild karla í gær en leikið var í 25. umferð. Rosaleg dramatík var í Vesturbænum, Skaginn steig breitt skref í átt að öryggi í Vestmannaeyjum og forskotið gekka á milli liða að Hlíðarenda. Fótbolti 5.10.2025 09:31
Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum ÍA lagði ÍBV í Vestmannaeyjum í dag 0-2 og eru að fjarlægjast fallsvæðið. Gísli Laxdal Unnsteinsson og Viktor Jónsson skoruðu mörkin í dag og Skagamenn sigldu með stigin í heimahöfn og eru komnir fimm stigum frá fallsvæðinu. Íslenski boltinn 4.10.2025 13:15
Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi ÍBV komst upp í efsta sæti Olís deildar kvenna með 31-22 sigri gegn Selfossi í fjórðu umferð deildarinnar. Handbolti 1.10.2025 20:10
Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Eftir tap fyrir nýliðum KA/Þórs í síðustu umferð vann ÍBV fjögurra marka sigur á Stjörnunni, 31-27, í Olís-deild kvenna í dag. Handbolti 28.9.2025 15:18
Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra ÍBV valtaði yfir Vestra á Ísafirði í dag í leik neðri hluta Bestu deildar karla. Leikurinn var einstefna af hálfu Eyjamanna og endaði með 5-0 sigri. Íslenski boltinn 28.9.2025 12:16
ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Eyjamenn tóku á móti Þór frá Akureyri í dag í Olís-deild karla í handbolta en heimamenn unnu leikinn nokkuð örugglega 30-24. Handbolti 27.9.2025 18:05
Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kári Kristján Kristjánsson er orðinn leikmaður Þórs á Akureyri og mun spila sinn fyrsta leik á laugardaginn, gegn fyrrum félagi sínu ÍBV. Þrátt fyrir vondan viðskilnað er hann spenntur að mæta aftur til Vestmannaeyja. Handbolti 24.9.2025 08:00
Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Ellefu mörk voru skoruð í fjórum leikjum í Bestu deild karla í gær. Vítaspyrna sem Víkingur fékk gegn Fram var umtöluð. Íslenski boltinn 22.9.2025 10:47
Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Afturelding sótti mikilvægt stig til Vestmannaeyja með 1-1 jafntefli gegn ÍBV. Bæði mörkin voru skoruð beint úr aukaspyrnu en Eyjamenn eru eflaust svekktir að hafa ekki klárað leikinn áður en Afturelding fékk tækifæri til að jafna á lokamínútunum. Íslenski boltinn 21.9.2025 15:17
„Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, segir að lið sitt hafi ekki náð upp almennilegum takti í leik sinn þrátt fyrir að hafa reynt í raun allt í tapinu gegn FH í leik liðanna í Olís-deild karla í handbolta í Kaplakrika í kvöld. Handbolti 18.9.2025 22:54
Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Þjálfari handboltaliðs Harðar frá Ísafirði, og forsvarsmaður félagsins sem kastaði stól í átt að Eyjamönnum, hafa verið úrskurðaðir í leikbann, eftir lætin við lok bikarleiksins við ÍBV 2 í Vestmannaeyjum á dögunum. Handbolti 18.9.2025 11:01
Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handknattleiksdeild Harðar birti harðorðan pistil á Facebook-síðu sinni eftir tap liðsins fyrir ÍBV 2, 36-35, í Powerade-bikar karla í gær. Harðverjar eru afar ósáttir við atvik undir lok leiksins. Handbolti 16.9.2025 09:32
Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Síðustu leikirnir í Bestu deild karla fyrir úrslitakeppnina fóru fram í gær. ÍA vann sinn annan sigur í röð þegar liðið bar sigurorð af Aftureldingu, 3-1, og á Kópavogsvelli skildu Breiðablik og ÍBV jöfn, 1-1. Íslenski boltinn 16.9.2025 08:31
„Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Breiðablik og ÍBV, skildu jöfn 1-1 á Kópavogsvelli í lokaumferð Bestu deildar karla í kvöld. Eyjamenn áttu möguleika á að tryggja sér sæti í efri hlutanum með sigri fyrir skiptingu en það tókst ekki. Íslenski boltinn 15.9.2025 20:58
Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Breiðablik og ÍBV gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik Bestu deildar karla fyrir tvískiptingu. Eyjamenn misstu þar með af sæti í efri hlutanum á markatölu. Stigið færir Breiðablik nær næstu liðum, núna sex stigum frá Stjörnunni og Víkingi. Íslenski boltinn 15.9.2025 17:17
Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Síðustu tveir leikirnir í Bestu deild karla fyrir úrslitakeppnina fara fram í dag. Mikið er undir hjá Eyjamönnum sem freista þess að komast í efri hlutann. Íslenski boltinn 15.9.2025 12:16
Sneypuför Stjörnumanna til Eyja ÍBV lagði Stjörnuna með tíu marka mun í Olís deild karla í handbolta, lokatölur 37-27. Handbolti 12.9.2025 20:25
Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur ÍBV vann góðan fimm marka sigur á Fram í fyrstu umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í dag þar sem Sandra Erlingsdóttir fór á kostum og skoraði 13 mörk. Handbolti 6.9.2025 17:02
Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Útlitið er enn dekkra hjá botnliði Skagamanna eftir þriðja tapið í röð í Bestu deild karla í fótbolta. Þorlákur Breki Þ. Baxter skoraði sitt fyrsta mark á ferlinum í efstu deild þegar hann kom Eyjaliðinu yfir í þessum góða 2-0 sigri. Íslenski boltinn 31.8.2025 13:18
Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Líf Tómasar Bent Magnússonar tekur miklum breytingum þessa dagana. Hann flutti nýverið búferlum til Skotlands og þá er hann að verða faðir í fyrsta sinn. Á leiðinni er lítill Eyjapeyi með skoskan hreim. Fótbolti 29.8.2025 10:01
Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum ÍBV er sigurvegari Lengjudeildar kvenna í fótbolta og mun því spila á ný á meðal þeirra Bestu að ári eftir tveggja ára fjarveru. Íslenski boltinn 26.8.2025 09:30
Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Aðeins tveir leikmenn ÍBV hafa fengið fleiri gul spjöld í Bestu deild karla en markvörðurinn Marcel Zapytowski. Íslenski boltinn 25.8.2025 16:30
Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan Tuttugasta umferð Bestu deildar karla hófst í gær með tveimur leikjum. Gott gengi KA hélt áfram og ÍBV var hársbreidd frá því að verða fyrsta liðið til að vinna FH í Kaplakrika í sumar. Íslenski boltinn 25.8.2025 15:02
Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma FH og ÍBV mættust í Kaplakrika í kvöld þar sem boðið var upp á mikla dramatík og jöfnunarmark á elleftu stundu. Íslenski boltinn 24.8.2025 17:16