Segir einum kafla stríðsins við veiruna lokið Vésteinn Örn Pétursson skrifar 25. apríl 2020 14:33 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að nú megi segja að einum kafla í stríðinu við kórónuveiruna sem valdið getur Covid-19 sé lokið. Landi sé hins vegar ekki náð. Nú taki við nýr kafli sem felst í því að koma í veg fyrir að faraldurinn blossi upp að nýju hér á landi. Þetta sagði Þórólfur á upplýsingafundi almannavarna og landlæknis um Covid-19 hér á landi í dag. „Við þurfum að fara mjög varlega næstu mánuðina ef ekki á illa að fara,“ segir Þórólfur. Þann 4. maí verða breytingar á reglum samkomubannsins sem sett var á um miðjan mars. Þá mega 50 manns vera í sama rýminu, en ekki 20 eins og nú. Þórólfur segir að áskoranir næstu mánaða verði að aflétta samkomutakmörkunum hægt, viðhafa viðunandi ferðatakmarkanir hingað til lands, fylgjast með hópsýkingum, halda áfram að rekja smit og setja þá sem útsettir eru fyrir smiti í sóttkví, vernda viðkvæma hópa og hefja mótefnamælingar. Eins segir hann að hefjast þurfi handa við að skoða aðgerðir stjórnvalda til að hefta útbreiðslu veirunnar og það sem komið hefur út úr faraldrinum. Það muni líklega gagnast okkur og öðrum þjóðum í framtíðinni þegar tekist verður á aðra faraldra, sem og aðra bylgju þessa faraldurs ef til hennar kemur. Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að nú megi segja að einum kafla í stríðinu við kórónuveiruna sem valdið getur Covid-19 sé lokið. Landi sé hins vegar ekki náð. Nú taki við nýr kafli sem felst í því að koma í veg fyrir að faraldurinn blossi upp að nýju hér á landi. Þetta sagði Þórólfur á upplýsingafundi almannavarna og landlæknis um Covid-19 hér á landi í dag. „Við þurfum að fara mjög varlega næstu mánuðina ef ekki á illa að fara,“ segir Þórólfur. Þann 4. maí verða breytingar á reglum samkomubannsins sem sett var á um miðjan mars. Þá mega 50 manns vera í sama rýminu, en ekki 20 eins og nú. Þórólfur segir að áskoranir næstu mánaða verði að aflétta samkomutakmörkunum hægt, viðhafa viðunandi ferðatakmarkanir hingað til lands, fylgjast með hópsýkingum, halda áfram að rekja smit og setja þá sem útsettir eru fyrir smiti í sóttkví, vernda viðkvæma hópa og hefja mótefnamælingar. Eins segir hann að hefjast þurfi handa við að skoða aðgerðir stjórnvalda til að hefta útbreiðslu veirunnar og það sem komið hefur út úr faraldrinum. Það muni líklega gagnast okkur og öðrum þjóðum í framtíðinni þegar tekist verður á aðra faraldra, sem og aðra bylgju þessa faraldurs ef til hennar kemur.
Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira