Laug að Benitez til þess að fá samning hjá Liverpool Anton Ingi Leifsson skrifar 2. apríl 2020 07:34 Maxi fagnar marki í aprílmánuði 2012 gegn Blackburn. vísir/getty Maxi Rodriguez sem lék í tvö og hálft ár með Liverpool viðurkenndi í viðtali á Instagram-síðu sinni að hann hafi logið að Rafael Benitez, þáverandi stjóra Liverpool, til þess að fá samning hjá félaginu. Maxi kom til félagsins frá Atletico Madrid árið 2010. Farið var yfir samninginn á spænsku og það kom síðar í ljós að Maxi kunni ekkert í ensku, þó að hann hafi sagt annað. „Mér leið vel í Atletico. Ég var fyrirliði og þekkti bæinn en ég hélt varla vatni yfir enska fótboltanum. Rafa sagði við mig að það væri mjög mikiilvægt að allir myndu tala ensku í búningsklefanum,“ sagði Maxi og hélt áfram: „Hann spurði hvort að ég talaði ensku og ég sagði bara já. Ég vildi auðvitað ekki skemma samninginn. Þegar ég kom til Englands þá var haldinn blaðamannafundur. Rafa sagði að hann myndi byrja og svo myndi ég taka við.“ Maxi Rodriguez lied about knowing how to speak English so he could join Liverpool in 2010 pic.twitter.com/gX5btscCgu— ESPN UK (@ESPNUK) April 1, 2020 „Ég greip þá í hann og sagði: Rafa, ég verð að segja þér að ég tala ekki ensku. Ég get ekki einu sinni sagt hæ. Þá svaraði hann: Nei, þú ert tíkarsonur. Við hlógum mikið og svo þurfi ég bara að læra enskuna,“ bætti Maxi við. Hann endaði á því að spila 73 leiki fyrir Bítlaborgarliðið áður en hann hélt til Argentínu. Þar spilar hann enn með Newll’s Old Boys og er fyrirliði félagsins. Enski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Sjá meira
Maxi Rodriguez sem lék í tvö og hálft ár með Liverpool viðurkenndi í viðtali á Instagram-síðu sinni að hann hafi logið að Rafael Benitez, þáverandi stjóra Liverpool, til þess að fá samning hjá félaginu. Maxi kom til félagsins frá Atletico Madrid árið 2010. Farið var yfir samninginn á spænsku og það kom síðar í ljós að Maxi kunni ekkert í ensku, þó að hann hafi sagt annað. „Mér leið vel í Atletico. Ég var fyrirliði og þekkti bæinn en ég hélt varla vatni yfir enska fótboltanum. Rafa sagði við mig að það væri mjög mikiilvægt að allir myndu tala ensku í búningsklefanum,“ sagði Maxi og hélt áfram: „Hann spurði hvort að ég talaði ensku og ég sagði bara já. Ég vildi auðvitað ekki skemma samninginn. Þegar ég kom til Englands þá var haldinn blaðamannafundur. Rafa sagði að hann myndi byrja og svo myndi ég taka við.“ Maxi Rodriguez lied about knowing how to speak English so he could join Liverpool in 2010 pic.twitter.com/gX5btscCgu— ESPN UK (@ESPNUK) April 1, 2020 „Ég greip þá í hann og sagði: Rafa, ég verð að segja þér að ég tala ekki ensku. Ég get ekki einu sinni sagt hæ. Þá svaraði hann: Nei, þú ert tíkarsonur. Við hlógum mikið og svo þurfi ég bara að læra enskuna,“ bætti Maxi við. Hann endaði á því að spila 73 leiki fyrir Bítlaborgarliðið áður en hann hélt til Argentínu. Þar spilar hann enn með Newll’s Old Boys og er fyrirliði félagsins.
Enski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Sjá meira