Rashford vonast til þess að spila með Sancho hjá United Anton Ingi Leifsson skrifar 2. apríl 2020 08:30 Rashford og Sancho fagna marki í Þjóðadeildinni síðasta sumar. vísir/getty Marcus Rashford, framherji Manchester United, segir Jadon Sancho frábæran leikmann og vonast til þess að spila með honum einn daginn hjá United en sá síðarnefndi er mikið orðaður við United-liðið þessar vikurnar. Sancho er leikmaður Dortmund í Þýskalandi og hefur félagið sagt að það muni ekki standa í vegi fyrir honum að yfirgefa félagið í sumar en það verði þó ekki á neinum tombóluprís. Rashford svaraði spurningum fylgjenda sinna á Instagram í gær og þar bar Sancho á góma. „Sancho er frábær leikmaður og leikmaður af nýja skólanum. Ég held að við myndum ná vel saman. Það er spennandi að horfa á hann verða þessi leikmaður sem hann er að þróast í að verða. Vonandi getum við spilað saman. Það væri gaman,“ sagði Rashford. „Sancho er mjög skapandi, hugmyndaríkur og það eru hlutir sem þú þarft að hafa til þess að gera það gott í nútímafótbolta.“ "Sancho is a great player, he's like the new generation of player. He's exciting to watch him become the player he is developing into. Hopefully we can all play together, that would be good."https://t.co/gQt6RY8eGt— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 1, 2020 Rashford var einnig spurður út í Bruno Fernandes og áhrif hans á United-liðið. „Hann er skapandi og hugsar fram á við. Hann vill spila boltanum fram á við og skapa möguleika. Það er gott að spila með honum og vonandi getum við átt góða tíma saman. Hann er jákvæður og kemur með jákvæðan anda inn í liðið.“ „Jafnvel þótt að hann tapi boltanum eða geri mistök þá er hann alltaf hlaupandi til þess að vinna boltann aftur og það hvetur aðra leikmenn. Hann hefur haft jákvæð áhrif svo ég vona að hann haldi áfram,“ sagði Rashford. Enski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Sjá meira
Marcus Rashford, framherji Manchester United, segir Jadon Sancho frábæran leikmann og vonast til þess að spila með honum einn daginn hjá United en sá síðarnefndi er mikið orðaður við United-liðið þessar vikurnar. Sancho er leikmaður Dortmund í Þýskalandi og hefur félagið sagt að það muni ekki standa í vegi fyrir honum að yfirgefa félagið í sumar en það verði þó ekki á neinum tombóluprís. Rashford svaraði spurningum fylgjenda sinna á Instagram í gær og þar bar Sancho á góma. „Sancho er frábær leikmaður og leikmaður af nýja skólanum. Ég held að við myndum ná vel saman. Það er spennandi að horfa á hann verða þessi leikmaður sem hann er að þróast í að verða. Vonandi getum við spilað saman. Það væri gaman,“ sagði Rashford. „Sancho er mjög skapandi, hugmyndaríkur og það eru hlutir sem þú þarft að hafa til þess að gera það gott í nútímafótbolta.“ "Sancho is a great player, he's like the new generation of player. He's exciting to watch him become the player he is developing into. Hopefully we can all play together, that would be good."https://t.co/gQt6RY8eGt— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 1, 2020 Rashford var einnig spurður út í Bruno Fernandes og áhrif hans á United-liðið. „Hann er skapandi og hugsar fram á við. Hann vill spila boltanum fram á við og skapa möguleika. Það er gott að spila með honum og vonandi getum við átt góða tíma saman. Hann er jákvæður og kemur með jákvæðan anda inn í liðið.“ „Jafnvel þótt að hann tapi boltanum eða geri mistök þá er hann alltaf hlaupandi til þess að vinna boltann aftur og það hvetur aðra leikmenn. Hann hefur haft jákvæð áhrif svo ég vona að hann haldi áfram,“ sagði Rashford.
Enski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Sjá meira