„Það var einn dagur sem var alveg skelfilegur“ Stefán Árni Pálsson skrifar 29. apríl 2020 13:29 Mummi var frábær knattspyrnumaður en fór svo yfir í tónlistina. Knattspyrnumaðurinn og tónlistamaðurinn Guðmundur Reynir Gunnarsson, betur þekktur sem Mummi, varð fyrir því óláni að smitast af kórónuveirunni sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Guðmundur var frábær leikmaður en ákvað samt sem áður að hætta í knattspyrnu aðeins 26 ára en hann lék með KR og Víkingi Ólafsvík á sínum ferli. „Ég var búinn að vera svo lengi í sama farinu og búinn að prófa að fara út að spila og var ekkert að fara gera það aftur. Svo það var annað hvort að ákveða að gera eitthvað nýtt eða halda áfram í sama farinu og ég ákvað að fara gera eitthvað nýtt og ég sé ekkert eftir því,“ segir Guðmundur í Brennslunni á FM957 í morgun. „Ég fékk veiruna og er búinn með þetta. Þetta var svona svipað og flensa fyrir mig, það var einn dagur sem var alveg skelfilegur og þá fór ég yfir 39 í hita. Hitinn hækkaði svo hratt. Fyrst var ég bara með 37,8 stiga hita en síðan þremur tímum síðar kominn í 39,4 stiga hita og þá varð ég svolítið stressaður.“ Hann segir að veiran hafi verið nokkuð lengi að fara úr honum og hann hafi flakkað mikið upp og niður í hita. „Ég slapp alveg við öndunarerfileika og ef maður sleppur við það er maður í fínum málum. Svo fer þetta svo mismunandi í fólk. Sá sem talinn er hafa smitað mig fann ekki nein einkenni.“ Mummi gefur út nýtt lag sem ber heitið Grass is green 21. maí en hann leyfði hlustendum FM957 að heyra lagið í morgun. „Þetta er svona sumarlag eftir Covid og nú ætlum við að rífa okkur upp aftur. Þetta er svona bara þægilegt lag með smá svona Avicii kafla.“ Hér að neðan má heyra lagið. Tónlist Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fótbolti Mest lesið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Sjá meira
Knattspyrnumaðurinn og tónlistamaðurinn Guðmundur Reynir Gunnarsson, betur þekktur sem Mummi, varð fyrir því óláni að smitast af kórónuveirunni sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Guðmundur var frábær leikmaður en ákvað samt sem áður að hætta í knattspyrnu aðeins 26 ára en hann lék með KR og Víkingi Ólafsvík á sínum ferli. „Ég var búinn að vera svo lengi í sama farinu og búinn að prófa að fara út að spila og var ekkert að fara gera það aftur. Svo það var annað hvort að ákveða að gera eitthvað nýtt eða halda áfram í sama farinu og ég ákvað að fara gera eitthvað nýtt og ég sé ekkert eftir því,“ segir Guðmundur í Brennslunni á FM957 í morgun. „Ég fékk veiruna og er búinn með þetta. Þetta var svona svipað og flensa fyrir mig, það var einn dagur sem var alveg skelfilegur og þá fór ég yfir 39 í hita. Hitinn hækkaði svo hratt. Fyrst var ég bara með 37,8 stiga hita en síðan þremur tímum síðar kominn í 39,4 stiga hita og þá varð ég svolítið stressaður.“ Hann segir að veiran hafi verið nokkuð lengi að fara úr honum og hann hafi flakkað mikið upp og niður í hita. „Ég slapp alveg við öndunarerfileika og ef maður sleppur við það er maður í fínum málum. Svo fer þetta svo mismunandi í fólk. Sá sem talinn er hafa smitað mig fann ekki nein einkenni.“ Mummi gefur út nýtt lag sem ber heitið Grass is green 21. maí en hann leyfði hlustendum FM957 að heyra lagið í morgun. „Þetta er svona sumarlag eftir Covid og nú ætlum við að rífa okkur upp aftur. Þetta er svona bara þægilegt lag með smá svona Avicii kafla.“ Hér að neðan má heyra lagið.
Tónlist Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fótbolti Mest lesið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Sjá meira