Viðbúið að sums staðar verði ekki hægt að framfylgja tveggja metra reglunni Kristín Ólafsdóttir skrifar 29. apríl 2020 14:37 Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir. Vísir/Vilhelm Sóttvarnalæknir segir að það sé alls ekki svo að til standi að afnema tveggja metra regluna. Aldrei hafi komið til tals að hún verði afnumin en viðbúið sé að erfiðara verði að framfylgja henni eftir því sem kórónuveirutakmörkunum verður aflétt. Nokkur óvissa hefur ríkt um framtíð tveggja metra reglunnar síðustu daga. Haft var eftir Víði Reynissyni yfirlögregluþjóni í kvöldfréttum Stöðvar 2 um helgina að stefnt væri að því að afnema regluna um mánaðamótin maí/júní. Hann dró þó nokkuð í land með þessi ummæli sín á upplýsingafundi í vikunni. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sagði á upplýsingafundi almannavarna nú síðdegis að fyrirséð væri að eftir því sem veirutakmörkunum verði aflétt, til að mynda eftir 4. maí næstkomandi, verði erfiðara að framfylgja reglunni. Sums staðar verði jafnframt beinlínis ekki hægt að framfylgja reglunni. Hver og einn verði samt að viðhalda henni eins og hann mögulega getur. Allir séu hvattir til að gera það á meðan baráttan við veiruna stendur enn yfir. Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Tveggja metra reglan verði almennt viðmið Ekki hefur verið tekin ákvörðun um að afnema tveggja metra regluna og ekki stendur heldur til að afnema hana sem slíka. 27. apríl 2020 14:58 Tveggja metra reglan verði hluti daglegs lífs um fyrirsjáanlega framtíð Bæði Bretar og Bandaríkjamenn munu að líkindum þurfa að búa við „tveggja metra regluna“ svokölluðu langt fram á sumar. 27. apríl 2020 06:37 Stefnt að því að afnema tveggja metra regluna um mánaðamótin maí/júní Víðir Reynisson stakk upp á samfélagssáttmála svo það geti orðið. 26. apríl 2020 18:33 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Sjá meira
Sóttvarnalæknir segir að það sé alls ekki svo að til standi að afnema tveggja metra regluna. Aldrei hafi komið til tals að hún verði afnumin en viðbúið sé að erfiðara verði að framfylgja henni eftir því sem kórónuveirutakmörkunum verður aflétt. Nokkur óvissa hefur ríkt um framtíð tveggja metra reglunnar síðustu daga. Haft var eftir Víði Reynissyni yfirlögregluþjóni í kvöldfréttum Stöðvar 2 um helgina að stefnt væri að því að afnema regluna um mánaðamótin maí/júní. Hann dró þó nokkuð í land með þessi ummæli sín á upplýsingafundi í vikunni. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sagði á upplýsingafundi almannavarna nú síðdegis að fyrirséð væri að eftir því sem veirutakmörkunum verði aflétt, til að mynda eftir 4. maí næstkomandi, verði erfiðara að framfylgja reglunni. Sums staðar verði jafnframt beinlínis ekki hægt að framfylgja reglunni. Hver og einn verði samt að viðhalda henni eins og hann mögulega getur. Allir séu hvattir til að gera það á meðan baráttan við veiruna stendur enn yfir.
Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Tveggja metra reglan verði almennt viðmið Ekki hefur verið tekin ákvörðun um að afnema tveggja metra regluna og ekki stendur heldur til að afnema hana sem slíka. 27. apríl 2020 14:58 Tveggja metra reglan verði hluti daglegs lífs um fyrirsjáanlega framtíð Bæði Bretar og Bandaríkjamenn munu að líkindum þurfa að búa við „tveggja metra regluna“ svokölluðu langt fram á sumar. 27. apríl 2020 06:37 Stefnt að því að afnema tveggja metra regluna um mánaðamótin maí/júní Víðir Reynisson stakk upp á samfélagssáttmála svo það geti orðið. 26. apríl 2020 18:33 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Sjá meira
Tveggja metra reglan verði almennt viðmið Ekki hefur verið tekin ákvörðun um að afnema tveggja metra regluna og ekki stendur heldur til að afnema hana sem slíka. 27. apríl 2020 14:58
Tveggja metra reglan verði hluti daglegs lífs um fyrirsjáanlega framtíð Bæði Bretar og Bandaríkjamenn munu að líkindum þurfa að búa við „tveggja metra regluna“ svokölluðu langt fram á sumar. 27. apríl 2020 06:37
Stefnt að því að afnema tveggja metra regluna um mánaðamótin maí/júní Víðir Reynisson stakk upp á samfélagssáttmála svo það geti orðið. 26. apríl 2020 18:33