Þingmaður hjálpar til á Landakoti Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. apríl 2020 10:11 Ólafur Þór Gunnarsson virðist kunna vel við sig í sloppnum þótt að pólitíkin hafi átt hug hans allan undanfarin ár. Ólafur Þór Gunnarsson, þingmaður Vinstri grænna, er einn af rúmlega eitt þúsund sem hafa skráð sig í bakvarðarsveit heilbrigðiskerfisins vegna kórónuveirunnar. Ólafur Þór, sem er lyf- og öldrunarlæknir, birti mynd af sér í gær á Facebook á öldunardeildinni á Landakoti þar sem hann var komin í sloppinn á nýjan leik. „Sloppinn í sloppinn,“ sagði Ólafur Þór og vísaði í skáldið Þórarinn Eldjárn. Ólafur Þór lauk sérfræðiprófi í lyflækningum árið 1996 og öldunarlækningum 1998 en hann nam í Connecticut í Bandaríkjunum. Hann starfaði um tíma á Vestfjörðum sem sérfræðingur og héraðslæknir en sem sérfræðingur við Landspítalann frá árinu 2000 áður en hann sneri sér að pólitíkinni 2006. Álag hefur verið á Landakoti undanfarnar vikur eftir að Covid-19 smit greindist hjá sjúklingum á tíræðisaldri. Um tíma var lokað fyrir innlagnir en forstjóri Landspítalans tilkynnti á blaðamannafundi á þriðjudag að búið væri að opna fyrir innlagnir á nýjan leik. Þá standa starfsmenn á Landakoti fyrir söfnun fyrir spjaldtölvum fyrir sjúklingana og gekk söfnun vonum framar síðast þegar fréttist. „Núna þegar ekki eru reglubundnir þingfundir þá get ég skotist hingað upp á Landkot og sinnt afmörkuðum verkefnum þar. Það er voða gaman og gott að geta hjálpað til,“ sagði Ólafur Þór í samtali við Stundina í gær. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Alþingi Mest lesið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Sjá meira
Ólafur Þór Gunnarsson, þingmaður Vinstri grænna, er einn af rúmlega eitt þúsund sem hafa skráð sig í bakvarðarsveit heilbrigðiskerfisins vegna kórónuveirunnar. Ólafur Þór, sem er lyf- og öldrunarlæknir, birti mynd af sér í gær á Facebook á öldunardeildinni á Landakoti þar sem hann var komin í sloppinn á nýjan leik. „Sloppinn í sloppinn,“ sagði Ólafur Þór og vísaði í skáldið Þórarinn Eldjárn. Ólafur Þór lauk sérfræðiprófi í lyflækningum árið 1996 og öldunarlækningum 1998 en hann nam í Connecticut í Bandaríkjunum. Hann starfaði um tíma á Vestfjörðum sem sérfræðingur og héraðslæknir en sem sérfræðingur við Landspítalann frá árinu 2000 áður en hann sneri sér að pólitíkinni 2006. Álag hefur verið á Landakoti undanfarnar vikur eftir að Covid-19 smit greindist hjá sjúklingum á tíræðisaldri. Um tíma var lokað fyrir innlagnir en forstjóri Landspítalans tilkynnti á blaðamannafundi á þriðjudag að búið væri að opna fyrir innlagnir á nýjan leik. Þá standa starfsmenn á Landakoti fyrir söfnun fyrir spjaldtölvum fyrir sjúklingana og gekk söfnun vonum framar síðast þegar fréttist. „Núna þegar ekki eru reglubundnir þingfundir þá get ég skotist hingað upp á Landkot og sinnt afmörkuðum verkefnum þar. Það er voða gaman og gott að geta hjálpað til,“ sagði Ólafur Þór í samtali við Stundina í gær.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Alþingi Mest lesið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Sjá meira