Vonast til að opna hótelið aftur í júní Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 30. apríl 2020 23:15 Hótelið var tekið í notkun í ágúst á síðasta ári og eru framkvæmdir enn í gangi. Vísir/Egill Vonir standa til að hótelin geti farið að taka aftur á móti gestum í júní en þeir sem á þeim starfa vona að Íslendingar verði tíðir gestir á hótelunum í sumar. Síðustu ár hefur mikil uppbygging átt sér stað við Geysi en í lok síðasta sumars var þar tekið í notkun nýtt hótel. Kristján Traustason vonast til að gestir geti aftur farið að gista á hótelinu í júní.Vísir/Egill „Það eru 77 herbergi og fimm svítur af því. Allt frá þrjátíu fermetrum og upp í áttatíu fermetrar,“ segir Kristján Traustason hjá Hótel Geysi. Enn standa yfir framkvæmdir við hótelið en meðal annars er verið að klára fundarsali. Innan við ár frá opnun hótelsins sem nú stendur autt Kristján segir engan hafa geta séð fyrir sér að innan við ári eftir að hótelið var tekið í notkun stæði það autt en hótelinu var lokað þegar samkomubannið var sett á. Stafshlutfall allar sem vinna á hótelinu hefur verið skert á meðan að ástandið varir. Kristján vonast til að hægt verði að byrja aftur að taka á móti gestum í byrjun sumars. „Við erum að vonast til að geta opnað 1. júní. Það fer eftir bara hvaða viðmið þeir setja og ef þeir auka það úr fimmtíu og upp úr þá getum við farið að opna 1. júní.“ Hótelið stendur við Geysi sem dregur jafnan að marga ferðamenn.Vísir/Egill Hann segist skilja umræðuna um hótelverð en segir því stillt í hóf miðað við allt sem í boði er. Hann vonar að Íslendingar verði tíðir gestir á hótelum í sumar. „Að Íslendingar nýti sér það að koma hérna eins og bara var hérna fyrir tuttugu árum síðan.“ Efnahagsmál Ferðamennska á Íslandi Bláskógabyggð Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Hvorki rútur né erlenda ferðamenn að sjá: „Þetta er bara ömurlegt“ Hrun í ferðaþjónustu hefur bitnað illa á íbúum á Suðurlandi, ekki síst í Bláskógabyggð. Sveitarstjórinn segir mikla óvissu ríkja um hvað næstu mánuðir bera í skauti sér 29. apríl 2020 23:30 Mest lesið Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Erlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Innlent Máttu ekki banna fréttamenn AP Erlent Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Innlent Fleiri fréttir Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð „Bara einfalt að leyfa fólki að leita að olíu“ Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Gosvá á höfuðborgarsvæðinu, dauðastríð og áhorfendabann Katrín vill leiða framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar Hagræðingarhópurinn kostaði rúmar sjö milljónir Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Landris hraðara en eftir síðustu eldgos Gefur kost á sér þrátt fyrir „krankleika“ í vetur og á ekki von á „heiftúðlegum átökum“ „Ekki leika þennan leik“ Félag atvinnurekenda svarar Ríkisendurskoðun Svava Lydia komin í leitirnar „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Milljarðakrafa varði ekki sérstaklega mikilvæga hagsmuni Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Logi í Úkraínu og markaðirnir rétta úr kútnum Myndavélarnar mikilvægar og upptökurnar góð sönnunargögn „Alvarlegt að saka ríkisendurskoðanda um að villa um fyrir Alþingi“ Norðurlöndin vinni með Bandaríkjunum svo þau fari ekki í „ranga átt“ Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Sjá meira
Vonir standa til að hótelin geti farið að taka aftur á móti gestum í júní en þeir sem á þeim starfa vona að Íslendingar verði tíðir gestir á hótelunum í sumar. Síðustu ár hefur mikil uppbygging átt sér stað við Geysi en í lok síðasta sumars var þar tekið í notkun nýtt hótel. Kristján Traustason vonast til að gestir geti aftur farið að gista á hótelinu í júní.Vísir/Egill „Það eru 77 herbergi og fimm svítur af því. Allt frá þrjátíu fermetrum og upp í áttatíu fermetrar,“ segir Kristján Traustason hjá Hótel Geysi. Enn standa yfir framkvæmdir við hótelið en meðal annars er verið að klára fundarsali. Innan við ár frá opnun hótelsins sem nú stendur autt Kristján segir engan hafa geta séð fyrir sér að innan við ári eftir að hótelið var tekið í notkun stæði það autt en hótelinu var lokað þegar samkomubannið var sett á. Stafshlutfall allar sem vinna á hótelinu hefur verið skert á meðan að ástandið varir. Kristján vonast til að hægt verði að byrja aftur að taka á móti gestum í byrjun sumars. „Við erum að vonast til að geta opnað 1. júní. Það fer eftir bara hvaða viðmið þeir setja og ef þeir auka það úr fimmtíu og upp úr þá getum við farið að opna 1. júní.“ Hótelið stendur við Geysi sem dregur jafnan að marga ferðamenn.Vísir/Egill Hann segist skilja umræðuna um hótelverð en segir því stillt í hóf miðað við allt sem í boði er. Hann vonar að Íslendingar verði tíðir gestir á hótelum í sumar. „Að Íslendingar nýti sér það að koma hérna eins og bara var hérna fyrir tuttugu árum síðan.“
Efnahagsmál Ferðamennska á Íslandi Bláskógabyggð Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Hvorki rútur né erlenda ferðamenn að sjá: „Þetta er bara ömurlegt“ Hrun í ferðaþjónustu hefur bitnað illa á íbúum á Suðurlandi, ekki síst í Bláskógabyggð. Sveitarstjórinn segir mikla óvissu ríkja um hvað næstu mánuðir bera í skauti sér 29. apríl 2020 23:30 Mest lesið Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Erlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Innlent Máttu ekki banna fréttamenn AP Erlent Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Innlent Fleiri fréttir Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð „Bara einfalt að leyfa fólki að leita að olíu“ Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Gosvá á höfuðborgarsvæðinu, dauðastríð og áhorfendabann Katrín vill leiða framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar Hagræðingarhópurinn kostaði rúmar sjö milljónir Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Landris hraðara en eftir síðustu eldgos Gefur kost á sér þrátt fyrir „krankleika“ í vetur og á ekki von á „heiftúðlegum átökum“ „Ekki leika þennan leik“ Félag atvinnurekenda svarar Ríkisendurskoðun Svava Lydia komin í leitirnar „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Milljarðakrafa varði ekki sérstaklega mikilvæga hagsmuni Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Logi í Úkraínu og markaðirnir rétta úr kútnum Myndavélarnar mikilvægar og upptökurnar góð sönnunargögn „Alvarlegt að saka ríkisendurskoðanda um að villa um fyrir Alþingi“ Norðurlöndin vinni með Bandaríkjunum svo þau fari ekki í „ranga átt“ Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Sjá meira
Hvorki rútur né erlenda ferðamenn að sjá: „Þetta er bara ömurlegt“ Hrun í ferðaþjónustu hefur bitnað illa á íbúum á Suðurlandi, ekki síst í Bláskógabyggð. Sveitarstjórinn segir mikla óvissu ríkja um hvað næstu mánuðir bera í skauti sér 29. apríl 2020 23:30