Vonast til að opna hótelið aftur í júní Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 30. apríl 2020 23:15 Hótelið var tekið í notkun í ágúst á síðasta ári og eru framkvæmdir enn í gangi. Vísir/Egill Vonir standa til að hótelin geti farið að taka aftur á móti gestum í júní en þeir sem á þeim starfa vona að Íslendingar verði tíðir gestir á hótelunum í sumar. Síðustu ár hefur mikil uppbygging átt sér stað við Geysi en í lok síðasta sumars var þar tekið í notkun nýtt hótel. Kristján Traustason vonast til að gestir geti aftur farið að gista á hótelinu í júní.Vísir/Egill „Það eru 77 herbergi og fimm svítur af því. Allt frá þrjátíu fermetrum og upp í áttatíu fermetrar,“ segir Kristján Traustason hjá Hótel Geysi. Enn standa yfir framkvæmdir við hótelið en meðal annars er verið að klára fundarsali. Innan við ár frá opnun hótelsins sem nú stendur autt Kristján segir engan hafa geta séð fyrir sér að innan við ári eftir að hótelið var tekið í notkun stæði það autt en hótelinu var lokað þegar samkomubannið var sett á. Stafshlutfall allar sem vinna á hótelinu hefur verið skert á meðan að ástandið varir. Kristján vonast til að hægt verði að byrja aftur að taka á móti gestum í byrjun sumars. „Við erum að vonast til að geta opnað 1. júní. Það fer eftir bara hvaða viðmið þeir setja og ef þeir auka það úr fimmtíu og upp úr þá getum við farið að opna 1. júní.“ Hótelið stendur við Geysi sem dregur jafnan að marga ferðamenn.Vísir/Egill Hann segist skilja umræðuna um hótelverð en segir því stillt í hóf miðað við allt sem í boði er. Hann vonar að Íslendingar verði tíðir gestir á hótelum í sumar. „Að Íslendingar nýti sér það að koma hérna eins og bara var hérna fyrir tuttugu árum síðan.“ Efnahagsmál Ferðamennska á Íslandi Bláskógabyggð Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Hvorki rútur né erlenda ferðamenn að sjá: „Þetta er bara ömurlegt“ Hrun í ferðaþjónustu hefur bitnað illa á íbúum á Suðurlandi, ekki síst í Bláskógabyggð. Sveitarstjórinn segir mikla óvissu ríkja um hvað næstu mánuðir bera í skauti sér 29. apríl 2020 23:30 Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Hellisheiði lokað vegna umferðarslyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Sjá meira
Vonir standa til að hótelin geti farið að taka aftur á móti gestum í júní en þeir sem á þeim starfa vona að Íslendingar verði tíðir gestir á hótelunum í sumar. Síðustu ár hefur mikil uppbygging átt sér stað við Geysi en í lok síðasta sumars var þar tekið í notkun nýtt hótel. Kristján Traustason vonast til að gestir geti aftur farið að gista á hótelinu í júní.Vísir/Egill „Það eru 77 herbergi og fimm svítur af því. Allt frá þrjátíu fermetrum og upp í áttatíu fermetrar,“ segir Kristján Traustason hjá Hótel Geysi. Enn standa yfir framkvæmdir við hótelið en meðal annars er verið að klára fundarsali. Innan við ár frá opnun hótelsins sem nú stendur autt Kristján segir engan hafa geta séð fyrir sér að innan við ári eftir að hótelið var tekið í notkun stæði það autt en hótelinu var lokað þegar samkomubannið var sett á. Stafshlutfall allar sem vinna á hótelinu hefur verið skert á meðan að ástandið varir. Kristján vonast til að hægt verði að byrja aftur að taka á móti gestum í byrjun sumars. „Við erum að vonast til að geta opnað 1. júní. Það fer eftir bara hvaða viðmið þeir setja og ef þeir auka það úr fimmtíu og upp úr þá getum við farið að opna 1. júní.“ Hótelið stendur við Geysi sem dregur jafnan að marga ferðamenn.Vísir/Egill Hann segist skilja umræðuna um hótelverð en segir því stillt í hóf miðað við allt sem í boði er. Hann vonar að Íslendingar verði tíðir gestir á hótelum í sumar. „Að Íslendingar nýti sér það að koma hérna eins og bara var hérna fyrir tuttugu árum síðan.“
Efnahagsmál Ferðamennska á Íslandi Bláskógabyggð Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Hvorki rútur né erlenda ferðamenn að sjá: „Þetta er bara ömurlegt“ Hrun í ferðaþjónustu hefur bitnað illa á íbúum á Suðurlandi, ekki síst í Bláskógabyggð. Sveitarstjórinn segir mikla óvissu ríkja um hvað næstu mánuðir bera í skauti sér 29. apríl 2020 23:30 Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Hellisheiði lokað vegna umferðarslyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Sjá meira
Hvorki rútur né erlenda ferðamenn að sjá: „Þetta er bara ömurlegt“ Hrun í ferðaþjónustu hefur bitnað illa á íbúum á Suðurlandi, ekki síst í Bláskógabyggð. Sveitarstjórinn segir mikla óvissu ríkja um hvað næstu mánuðir bera í skauti sér 29. apríl 2020 23:30