Skoða að opna sundlaugar í maí Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 2. maí 2020 16:38 Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá almannavarnardeild ríkislögreglustjóra segist vonast til að sundlaugar opni sem fyrst. Vísir/Vilhelm Farið verður yfir það á fundi hjá almannavörnum og sóttvarnalækni á mánudag hvort hægt verði að opna sundlaugar í maí. „Ég vildi gjarnan komast í sund á eftir,“ sagði Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, á upplýsingafundi almannavarna í Skógarhlíð í dag. Hann segir að opnun sundlauga verði hluti af næsta skrefi sem tekið verður í að aflétta takmörkunum sem settar hafa verið vegna kórónuveirufaraldursins. „Við erum að skoða útfærslur á opnun sundlauga eins fljótt og hægt er og það er alveg ljóst að þær eru í pakkanum sem verður í næstu afléttingu,“ sagði hann. Hann sagðist ekki halda að þær afléttingar yrðu gerðar seinna en í lok maí eða byrjun júní. „Sundlaugarnar eru gríðarlega stór hluti varðandi endurhæfingu og lýðheilsumál þannig að við erum búin að lyfta þessu upp. Það er fundur hjá okkur á mánudaginn þar sem við ætlum aðeins að fara yfir þetta með sóttvarnalækni og öðrum sérfræðingum hvort að það sé hægt að stíga eitthvað fyrr inn eins og með sundlaugar. Það væri óskandi en við sjáum hvað kemur og ég geri ráð fyrir að við getum sagt frá því í næstu viku,“ sagði Víðir. Almannavarnir Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sundlaugar Tengdar fréttir Tvöfalt meiri sala á reiðhjólum en á sama tíma í fyrra Jón Þór Skaftason, sölustjóri hjá Erninum, segir að tvöfalt meiri sala sé á reiðhjólum nú en á sama tíma í fyrra. Hann telur að kórónuveirufaraldurinn skýri þessa auknu sölu. 29. apríl 2020 22:08 „Við viljum gera allt sem við getum til að þetta verði frábært sumar“ Borgarstjóri vill skoða hvort hægt sé að loka fyrir bílaumferð á völdum stöðum í miðborginni til að auka rými fyrir fólk sem vill njóta lífsins en um leið virða tveggja metra regluna. Borgarstjóri segir veturinn hafa farið í skipuleggja innirými vegna veirunnar, nú sé komið að útisvæðum. 26. apríl 2020 11:52 Opna skóla en sundlaugar og líkamsrækt áfram lokuð Hægt verður að opna alla skóla landsins þegar fjöldamörk samkomubanns hækkkar úr tuttugu í fimmtíu mánudaginn 4. maí. Samkvæmt auglýsingu heilbrigðisráðherra verða þó sundlaugar og líkamsræktarstöðvar áfram lokaðar. 21. apríl 2020 16:56 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Sjá meira
Farið verður yfir það á fundi hjá almannavörnum og sóttvarnalækni á mánudag hvort hægt verði að opna sundlaugar í maí. „Ég vildi gjarnan komast í sund á eftir,“ sagði Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, á upplýsingafundi almannavarna í Skógarhlíð í dag. Hann segir að opnun sundlauga verði hluti af næsta skrefi sem tekið verður í að aflétta takmörkunum sem settar hafa verið vegna kórónuveirufaraldursins. „Við erum að skoða útfærslur á opnun sundlauga eins fljótt og hægt er og það er alveg ljóst að þær eru í pakkanum sem verður í næstu afléttingu,“ sagði hann. Hann sagðist ekki halda að þær afléttingar yrðu gerðar seinna en í lok maí eða byrjun júní. „Sundlaugarnar eru gríðarlega stór hluti varðandi endurhæfingu og lýðheilsumál þannig að við erum búin að lyfta þessu upp. Það er fundur hjá okkur á mánudaginn þar sem við ætlum aðeins að fara yfir þetta með sóttvarnalækni og öðrum sérfræðingum hvort að það sé hægt að stíga eitthvað fyrr inn eins og með sundlaugar. Það væri óskandi en við sjáum hvað kemur og ég geri ráð fyrir að við getum sagt frá því í næstu viku,“ sagði Víðir.
Almannavarnir Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sundlaugar Tengdar fréttir Tvöfalt meiri sala á reiðhjólum en á sama tíma í fyrra Jón Þór Skaftason, sölustjóri hjá Erninum, segir að tvöfalt meiri sala sé á reiðhjólum nú en á sama tíma í fyrra. Hann telur að kórónuveirufaraldurinn skýri þessa auknu sölu. 29. apríl 2020 22:08 „Við viljum gera allt sem við getum til að þetta verði frábært sumar“ Borgarstjóri vill skoða hvort hægt sé að loka fyrir bílaumferð á völdum stöðum í miðborginni til að auka rými fyrir fólk sem vill njóta lífsins en um leið virða tveggja metra regluna. Borgarstjóri segir veturinn hafa farið í skipuleggja innirými vegna veirunnar, nú sé komið að útisvæðum. 26. apríl 2020 11:52 Opna skóla en sundlaugar og líkamsrækt áfram lokuð Hægt verður að opna alla skóla landsins þegar fjöldamörk samkomubanns hækkkar úr tuttugu í fimmtíu mánudaginn 4. maí. Samkvæmt auglýsingu heilbrigðisráðherra verða þó sundlaugar og líkamsræktarstöðvar áfram lokaðar. 21. apríl 2020 16:56 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Sjá meira
Tvöfalt meiri sala á reiðhjólum en á sama tíma í fyrra Jón Þór Skaftason, sölustjóri hjá Erninum, segir að tvöfalt meiri sala sé á reiðhjólum nú en á sama tíma í fyrra. Hann telur að kórónuveirufaraldurinn skýri þessa auknu sölu. 29. apríl 2020 22:08
„Við viljum gera allt sem við getum til að þetta verði frábært sumar“ Borgarstjóri vill skoða hvort hægt sé að loka fyrir bílaumferð á völdum stöðum í miðborginni til að auka rými fyrir fólk sem vill njóta lífsins en um leið virða tveggja metra regluna. Borgarstjóri segir veturinn hafa farið í skipuleggja innirými vegna veirunnar, nú sé komið að útisvæðum. 26. apríl 2020 11:52
Opna skóla en sundlaugar og líkamsrækt áfram lokuð Hægt verður að opna alla skóla landsins þegar fjöldamörk samkomubanns hækkkar úr tuttugu í fimmtíu mánudaginn 4. maí. Samkvæmt auglýsingu heilbrigðisráðherra verða þó sundlaugar og líkamsræktarstöðvar áfram lokaðar. 21. apríl 2020 16:56