Katrín ætlar að ávarpa þjóðina Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. maí 2020 18:20 Katrín Jakobsdóttir á blaðamannafundi í Safnahúsinu á dögunum þar sem aðgerðir ríkisstjórnarinnar vegna kórónuveirunar voru kynntar. Vísir/Vilhelm Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ætlar að flytja ávarp til þjóðarinnar annað kvöld. Þar ætlar hún að ræða kórónuveiruna, afleiðingar hennar og stöðu mála. Ávarpið verður sýnt í Ríkissjónvarpinu en Vísir stefnir sömuleiðis á að streyma ávarpinu. Athygli vekur að Katrín ávarpar þjóðina í sjónvarpi enda ekki á hverjum degi sem forsætisráðherra gerir það ef frá eru talin árleg áramótaávörp. Blaðamann rekur ekki minni til þess að forsætisráðherra hafi ávarpað þjóðina í sjónvarpi síðan Geir Haarde gerði það í október 2008 og bað Guð um að blessa Íslands. Samkvæmt heimildum Vísis er ekki sérstakra tíðinda að vænta í ávarpi Katrínar í anda aðgerðarpakka stjórnvalda sem kynntir hafa verið á blaðamannafundum undanfarnar vikur. Samkomubann verður rýmkað á mánudag þegar fimmtíu manns munu mega vera saman í rými en ekki tutttugu eins og nú er. Leik- og grunnskólar taka til starfa með eðlilegum hætti og sömuleiðis hefjast á ný íþróttaæfingar barna. Sundlaugar og líkamsræktarstöðvar verða áfram lokaðar. Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn sagði á upplýsingafundi almannavarna í dag að opnun sundlauga yrði í næsta aðgerðarpakka. Til skoðunar væri að opna á sundlaugaferðir fyrr en það yrði rætt á fundi á mánudag. „Ég vildi gjarnan geta komist í sund á eftir,“ sagði Víðir. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Innlent Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Innlent Fleiri fréttir Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Fátt virðist geta komið í veg fyrir að verkföll „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ætlar að flytja ávarp til þjóðarinnar annað kvöld. Þar ætlar hún að ræða kórónuveiruna, afleiðingar hennar og stöðu mála. Ávarpið verður sýnt í Ríkissjónvarpinu en Vísir stefnir sömuleiðis á að streyma ávarpinu. Athygli vekur að Katrín ávarpar þjóðina í sjónvarpi enda ekki á hverjum degi sem forsætisráðherra gerir það ef frá eru talin árleg áramótaávörp. Blaðamann rekur ekki minni til þess að forsætisráðherra hafi ávarpað þjóðina í sjónvarpi síðan Geir Haarde gerði það í október 2008 og bað Guð um að blessa Íslands. Samkvæmt heimildum Vísis er ekki sérstakra tíðinda að vænta í ávarpi Katrínar í anda aðgerðarpakka stjórnvalda sem kynntir hafa verið á blaðamannafundum undanfarnar vikur. Samkomubann verður rýmkað á mánudag þegar fimmtíu manns munu mega vera saman í rými en ekki tutttugu eins og nú er. Leik- og grunnskólar taka til starfa með eðlilegum hætti og sömuleiðis hefjast á ný íþróttaæfingar barna. Sundlaugar og líkamsræktarstöðvar verða áfram lokaðar. Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn sagði á upplýsingafundi almannavarna í dag að opnun sundlauga yrði í næsta aðgerðarpakka. Til skoðunar væri að opna á sundlaugaferðir fyrr en það yrði rætt á fundi á mánudag. „Ég vildi gjarnan geta komist í sund á eftir,“ sagði Víðir.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Innlent Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Innlent Fleiri fréttir Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Fátt virðist geta komið í veg fyrir að verkföll „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Sjá meira