Féll ekki í gryfjuna í spurningunni um Gullboltann og segir Van Dijk þann erfiðasta Anton Ingi Leifsson skrifar 4. maí 2020 08:30 Erling Braut Haaland hefur raðað inn mörkum fyrir Dortmund. vísir/epa Erling Braut Håland, norska undrabarnið, segir að Virgil van Dijk sé erfiðasti mótherji sem hann hefur mætt og að hann hafi viljað spila með Frank Lampard á sínum ferli en Norðmaðurinn var í viðtali við ESPN um helgina. Alexis Nunes, íþróttafréttakona ESPN, ræddi við Norðmanninn í gær og þar var hann tekinn í hraða spurningar. Fyrsta spurningin var um þann erfiðasta sem hann hefur mætt og það var Van Dijk en þeir mættust er Leipzig spilaði gegn Liverpool í Meistaradeildinni fyrr í vetur. Haaland (Dortmund) "Who to choose between Messi and Ronaldo? Ahhh, I can't answer that. Who will win the Ballon d'Or in 2025? Messi (laughs)." [espn]— FCBarcelonaFl #StayHome (@FCBarcelonaFl) May 3, 2020 Hann sagði svo að það væri kannski hann sem væri fljótastur í Dortmundar-liðinu, að hann væri rappari ef hann væri ekki fótboltamaður og að Frank Lampard væri sá leikmaður sem hann hefði viljað spila með á sínum ferli. Nunes reyndi svo að veiða Norðmanninn í gildru er hún spurði hver væri líklegastur til þess að vinna Gullknöttinn árið 2025. Einhverjir héldu þá að sá norski myndi mögulega segja hann sjálfur en hann snéri vörn í sókn og svaraði: „Messi!“ Hann var einnig spurður út í hvort að hann myndi velja Messi eða Ronaldo. Hann gat ekki svarað því en þetta skemmtilega innslag má sjá hér að neðan. Hardest opponent? Fastest Dortmund player? Ballon d Or winner in 2025? @alexisenunes x @ErlingHaaland pic.twitter.com/64KIYGzvUh— ESPN FC (@ESPNFC) May 3, 2020 Þýski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Sjá meira
Erling Braut Håland, norska undrabarnið, segir að Virgil van Dijk sé erfiðasti mótherji sem hann hefur mætt og að hann hafi viljað spila með Frank Lampard á sínum ferli en Norðmaðurinn var í viðtali við ESPN um helgina. Alexis Nunes, íþróttafréttakona ESPN, ræddi við Norðmanninn í gær og þar var hann tekinn í hraða spurningar. Fyrsta spurningin var um þann erfiðasta sem hann hefur mætt og það var Van Dijk en þeir mættust er Leipzig spilaði gegn Liverpool í Meistaradeildinni fyrr í vetur. Haaland (Dortmund) "Who to choose between Messi and Ronaldo? Ahhh, I can't answer that. Who will win the Ballon d'Or in 2025? Messi (laughs)." [espn]— FCBarcelonaFl #StayHome (@FCBarcelonaFl) May 3, 2020 Hann sagði svo að það væri kannski hann sem væri fljótastur í Dortmundar-liðinu, að hann væri rappari ef hann væri ekki fótboltamaður og að Frank Lampard væri sá leikmaður sem hann hefði viljað spila með á sínum ferli. Nunes reyndi svo að veiða Norðmanninn í gildru er hún spurði hver væri líklegastur til þess að vinna Gullknöttinn árið 2025. Einhverjir héldu þá að sá norski myndi mögulega segja hann sjálfur en hann snéri vörn í sókn og svaraði: „Messi!“ Hann var einnig spurður út í hvort að hann myndi velja Messi eða Ronaldo. Hann gat ekki svarað því en þetta skemmtilega innslag má sjá hér að neðan. Hardest opponent? Fastest Dortmund player? Ballon d Or winner in 2025? @alexisenunes x @ErlingHaaland pic.twitter.com/64KIYGzvUh— ESPN FC (@ESPNFC) May 3, 2020
Þýski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Sjá meira