Jordan segist vita hver svikarinn innan raða Chicago var Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. maí 2020 14:00 Myndin sem Sam Smith dró upp af Michael Jordan í bókinni The Jordan Rules var önnur en aðdáendur hans þekktu. vísir/getty Michael Jordan segist vita hvaða liðsfélagi hans hjá Chicago Bulls var heimildamaður blaðamannsins Sams Smith þegar hann skrifaði bókina The Jordan Rules. Í bókinni, sem kom út 1992, var dregin upp miður geðsleg mynd af Jordan og fjallað um stormasamt samband hans við samherja sína. Meðal þess sem þar kom fram var Jordan hvatti liðsfélaga sína til að gefa ekki á miðherjann Bill Cartwright þegar mikið var undir og þegar hann kýldi annan miðherja, Will Purdue. The Jordan Rules seldist vel og vakti mikla athygli, mun meiri en Smith gerði ráð fyrir. Aðdáendur Jordans voru lítt hrifnir af bókinni og Smith fékk fjölda hótana vegna hennar. Í sjötta þætti The Last Dance, þáttaraðar um tímabilið 1997-98 hjá Chicago Bulls, er fjallað um The Jordan Rules og hvaða áhrif útkoma hennar hafði á lið Chicago. Eftir að bókin kom út fór leit að sökudólgum strax af stað en nokkuð ljóst var að Smith var með heimildamann í herbúðum Chicago. Í The Last Dance segir Jordan að Horace Grant hafi verið heimildamaður Smiths og sagt honum frá því hvað gekk á bak við tjöldin hjá Chicago. Grant þvertekur fyrir þetta. Í The Last Dance sagði hann vissulega að þeim Smith væri vel til vina en hann hefði ekki svikið liðsfélaga sína. Scottie Pippen og Horace Grant voru samherjar hjá Chicago Bulls áður en leiðir skildu og Grant fór til Orlando Magic.vísir/Getty Grant var í lykilhlutverki hjá Chicago sem varð meistari þrjú ár í röð (1991-93). Honum fannst þáttur hans í velgengni liðsins þó ekki vera nógu mikils metinn og hann hafi ekki fengið það hrós sem hann átti skilið. Sumarið 1994 fór Grant til Orlando Magic þar sem hann lék m.a. með Shaquille O'Neal og Penny Hardaway. Grant og félagar í Orlando slógu Chicago úr leik, 4-2, í undanúrslitum Austurdeildarinnar 1995. Jordan var þá nýbyrjaður að spila körfubolta aftur eftir að hafa einbeitt sér að hafnabolta um skeið. Orlando fór alla leið í úrslit NBA þar sem liðið tapaði fyrir Houston Rockets, 4-0. Á næsta tímabili náði Chicago svo fram hefndum og sló Orlando út á leiðinni að sínum fjórða meistaratitli. NBA Tengdar fréttir Blóðug saga hjá Michael Jordan í nýjasta þætti af The Last Dance Michael Jordan sagði söguna af afleiðingunum þess þegar hann tók upp á því að spila í fjórtán ára gömlum skóm í Madison Square Garden á lokaári sínu með Chicago Bulls. 5. maí 2020 12:00 Segir Isiah Thomas næstbesta leikstjórnanda sögunnar þótt hann hati hann Rúmur aldarfjórðungur er síðan Michael Jordan og Isiah Thomas mættust inni á körfuboltavellinum. Þeir eru samt enn andstæðingur og hatrið milli þeirra ristir djúpt. 4. maí 2020 14:30 Tíu leikmenn sem fengu hærri laun á ferlinum en Michael Jordan Michael Jordan er enn meðal launahæstu íþróttamanna heimsins en það voru þó ekki peningarnir frá Chicago Bulls sem skiluðu honum öllum þessum tekjum. 4. maí 2020 12:30 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Sjá meira
Michael Jordan segist vita hvaða liðsfélagi hans hjá Chicago Bulls var heimildamaður blaðamannsins Sams Smith þegar hann skrifaði bókina The Jordan Rules. Í bókinni, sem kom út 1992, var dregin upp miður geðsleg mynd af Jordan og fjallað um stormasamt samband hans við samherja sína. Meðal þess sem þar kom fram var Jordan hvatti liðsfélaga sína til að gefa ekki á miðherjann Bill Cartwright þegar mikið var undir og þegar hann kýldi annan miðherja, Will Purdue. The Jordan Rules seldist vel og vakti mikla athygli, mun meiri en Smith gerði ráð fyrir. Aðdáendur Jordans voru lítt hrifnir af bókinni og Smith fékk fjölda hótana vegna hennar. Í sjötta þætti The Last Dance, þáttaraðar um tímabilið 1997-98 hjá Chicago Bulls, er fjallað um The Jordan Rules og hvaða áhrif útkoma hennar hafði á lið Chicago. Eftir að bókin kom út fór leit að sökudólgum strax af stað en nokkuð ljóst var að Smith var með heimildamann í herbúðum Chicago. Í The Last Dance segir Jordan að Horace Grant hafi verið heimildamaður Smiths og sagt honum frá því hvað gekk á bak við tjöldin hjá Chicago. Grant þvertekur fyrir þetta. Í The Last Dance sagði hann vissulega að þeim Smith væri vel til vina en hann hefði ekki svikið liðsfélaga sína. Scottie Pippen og Horace Grant voru samherjar hjá Chicago Bulls áður en leiðir skildu og Grant fór til Orlando Magic.vísir/Getty Grant var í lykilhlutverki hjá Chicago sem varð meistari þrjú ár í röð (1991-93). Honum fannst þáttur hans í velgengni liðsins þó ekki vera nógu mikils metinn og hann hafi ekki fengið það hrós sem hann átti skilið. Sumarið 1994 fór Grant til Orlando Magic þar sem hann lék m.a. með Shaquille O'Neal og Penny Hardaway. Grant og félagar í Orlando slógu Chicago úr leik, 4-2, í undanúrslitum Austurdeildarinnar 1995. Jordan var þá nýbyrjaður að spila körfubolta aftur eftir að hafa einbeitt sér að hafnabolta um skeið. Orlando fór alla leið í úrslit NBA þar sem liðið tapaði fyrir Houston Rockets, 4-0. Á næsta tímabili náði Chicago svo fram hefndum og sló Orlando út á leiðinni að sínum fjórða meistaratitli.
NBA Tengdar fréttir Blóðug saga hjá Michael Jordan í nýjasta þætti af The Last Dance Michael Jordan sagði söguna af afleiðingunum þess þegar hann tók upp á því að spila í fjórtán ára gömlum skóm í Madison Square Garden á lokaári sínu með Chicago Bulls. 5. maí 2020 12:00 Segir Isiah Thomas næstbesta leikstjórnanda sögunnar þótt hann hati hann Rúmur aldarfjórðungur er síðan Michael Jordan og Isiah Thomas mættust inni á körfuboltavellinum. Þeir eru samt enn andstæðingur og hatrið milli þeirra ristir djúpt. 4. maí 2020 14:30 Tíu leikmenn sem fengu hærri laun á ferlinum en Michael Jordan Michael Jordan er enn meðal launahæstu íþróttamanna heimsins en það voru þó ekki peningarnir frá Chicago Bulls sem skiluðu honum öllum þessum tekjum. 4. maí 2020 12:30 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Sjá meira
Blóðug saga hjá Michael Jordan í nýjasta þætti af The Last Dance Michael Jordan sagði söguna af afleiðingunum þess þegar hann tók upp á því að spila í fjórtán ára gömlum skóm í Madison Square Garden á lokaári sínu með Chicago Bulls. 5. maí 2020 12:00
Segir Isiah Thomas næstbesta leikstjórnanda sögunnar þótt hann hati hann Rúmur aldarfjórðungur er síðan Michael Jordan og Isiah Thomas mættust inni á körfuboltavellinum. Þeir eru samt enn andstæðingur og hatrið milli þeirra ristir djúpt. 4. maí 2020 14:30
Tíu leikmenn sem fengu hærri laun á ferlinum en Michael Jordan Michael Jordan er enn meðal launahæstu íþróttamanna heimsins en það voru þó ekki peningarnir frá Chicago Bulls sem skiluðu honum öllum þessum tekjum. 4. maí 2020 12:30