Daði og Gagnamagnið unnu með miklum yfirburðum Stefán Árni Pálsson skrifar 2. mars 2020 15:53 Daði Freyr og Gagnamagnið unnu með miklum yfirburðum. RÚV Lagið Think about things með Daða og Gagnamagninu gjörsigraði í Söngvakeppninni 2020 sem haldin var í Laugardalshöll á laugardaginn en í tilkynningu frá RÚV má sjá hvernig atkvæðin skiptust. Fyrri símakosningin 1. Daði – Think about things: 36.035 atkvæði2. Dimma – Almyrkvi: 22.848 atkvæði3. Iva – Oculis Videre: 19.072 atkvæði4. Nína – Echo: 6.515 atkvæði5. Ísold og Helga – Meet me halfway: 5.568 atkvæði Alþjóðleg dómnefnd, skipuð 10 aðilum, hafði 50% vægi á móti atkvæðum úr símakosningunni. Niðurstaða dómnefndar 1. Daði – Think about things: 24.289 atkvæði2. Iva – Oculis Videre: 18.426 atkvæði3. Ísold og Helga – Meet me halfway: 17.170 atkvæði4. Nína – Echo: 15.286 atkvæði5. Dimma – Almyrkvi: 14.867 atkvæði Eftir þessa umferð var farið í hið svokallaða einvígi en þá fékk almenningur að kjósa á milli tveggja efstu laganna þegar atkvæði fyrri símakosningar og dómnefndar voru lögð saman. Niðurstaða seinni símakosningar 1. Daði – Think about things: 58.319 atkvæði2. Dimma – Almyrkvi: 42.468 atkvæði. Daði og Gagnamagnið fóru því með sigur úr býtum í einvíginu en heildaratkvæðafjöldi símakosningar þessa tveggja laga skiptist því svona: 1. Daði – Think about things: 94.354 atkvæði2. Dimma – Almyrkvi: 65.316 atkvæði. Þá voru lögð saman atkvæði almennings úr báðum kosningunum og atkvæði dómefndar úr fyrri kosningunni. Úrslit í Söngvakeppninni 2020: 1. Daði – Think about things: 118.643 atkvæði2. Dimma – Almyrkvi: 80.183 atkvæði. Atkvæði dómefndar Hér að neðan má sjá hvernig hver og einn dómari kaus en dómarar voru beðnir að raða lögunum í röð eftir gæðum lagsins að þeirra mati. Þeir voru beðnir um að setja lagið sem þeim þætti best í fyrsta sæti, það næstbesta í annað sæti osfrv. Dómari 1:1. Meet me halfway2. Think about things3. Echo4. Oculis Videre5. Almyrkvi Dómari 2:1. Think about things2. Meet me halfway3. Oculis Videre4. Almyrkvi5. Echo Dómari 3:1. Think about things2. Oculis Videre3. Almyrkvi4. Meet me halfway5. Echo Dómari 4:1. Think about things2. Oculis Videre3. Meet me halfway4. Echo5. Almyrkvi Dómari 5:1. Think about things2. Oculis Videre3. Meet me halfway4. Echo5. Almyrkvi Dómari 6:1. Think about things2. Oculis Videre3. Meet me halfway4. Almyrkvi5. Echo Dómari 7:1. Oculis Videre2. Think about things3. Almyrkvi4. Meet me halfway5. Echo Dómari 8:1. Think about things2. Echo3. Oculis Videre4. Almyrkvi5. Meet me halfway Dómari 9:1. Think about things2. Almyrkvi3. Meet me halfway4. Echo5. Oculis Videre Dómari 10:1. Think about things2. Echo3. Meet me halfway4. Oculis Videre5. Almyrkvi Úrslit kosninga í undankeppnunum Í undanúrslitunum sem haldin voru í Háskólabíói fór kosningin svona: Fyrri undanúrslit, 8. febrúar:1. Almyrkvi – Dimma : 14.984 atkvæði2. Klukkan tifar – Ísold og Helga: 6.654 atkvæði3. Ævintýri – Kid Isak: 3.651 atkvæði4. Augun þín – Brynja Mary: 3.374 atkvæði5. Elta þig – Elísabet: 1.989 atkvæði Seinni undanúrslit, 15. febrúar:1. Gagnamagnið – Daði og Gagnamagnið: 11.218 atkvæði2. Oculis Videre – Iva: 10.924 atkvæði3. Ekkó – Nína: 5.905 atkvæði4. Dreyma – Matti Matt: 5.634 atkvæði5. Fellibylur – Hildur Vala: 1.336 atkvæði Daði Freyr og Gagnamagnið fara því sem fulltrúar Íslands í Eurovision söngvakeppnina sem haldin verður í Rotterdam í Hollandi 12.-16. maí. Íslenska lagið verður flutt í seinni undanúrslitunum 14. maí og svo fari svo að það komist áfram verður það einnig flutt í úrslitakeppninni 16. maí. Eurovision Tengdar fréttir Dara Ó Briain sjúkur í Daða og Gagnamagnið Íslandsvinurinn Dara Ó Briain hefur bæst í hóp aðdáenda Daða Freys Péturssonar og Gagnamagnsins sem verður framlag Íslands í Eurovision í Rotterdam í maí. 2. mars 2020 12:00 Dimma lýsir yfir stuðningi við Ívu Ingó Geirdal telur einsýnt að hún hefði átt að fá að endurtaka flutning sinn. 2. mars 2020 11:38 Daða spáð sigri í Eurovision samkvæmt veðbönkum Íslandi er spáð sigri í Eurovision samkvæmt öllum helstu veðbönkum Evrópu. 2. mars 2020 11:09 Egill Ólafsson harðorður í garð RÚV: Látið með kynnana sem stjörnur en keppendur í aukahlutverki Egill Ólafsson, hinn reynslumikli söngvari Stuðmanna, Spilverks þjóðanna og Þursaflokksins, er afar gagnrýninn á umgjörð Söngvakeppni Ríkisútvarpsins. 2. mars 2020 06:45 Ísland rýkur upp listann hjá veðbönkum eftir sigur Daða og Gagnamagnsins Ísland mun enda í þriðja sæti í Eurovision í maí ef marka má samantekt vefsíðunnar Eurovision World þar sem stuðlar helstu veðbanka eru teknir saman. 1. mars 2020 18:27 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Sjá meira
Lagið Think about things með Daða og Gagnamagninu gjörsigraði í Söngvakeppninni 2020 sem haldin var í Laugardalshöll á laugardaginn en í tilkynningu frá RÚV má sjá hvernig atkvæðin skiptust. Fyrri símakosningin 1. Daði – Think about things: 36.035 atkvæði2. Dimma – Almyrkvi: 22.848 atkvæði3. Iva – Oculis Videre: 19.072 atkvæði4. Nína – Echo: 6.515 atkvæði5. Ísold og Helga – Meet me halfway: 5.568 atkvæði Alþjóðleg dómnefnd, skipuð 10 aðilum, hafði 50% vægi á móti atkvæðum úr símakosningunni. Niðurstaða dómnefndar 1. Daði – Think about things: 24.289 atkvæði2. Iva – Oculis Videre: 18.426 atkvæði3. Ísold og Helga – Meet me halfway: 17.170 atkvæði4. Nína – Echo: 15.286 atkvæði5. Dimma – Almyrkvi: 14.867 atkvæði Eftir þessa umferð var farið í hið svokallaða einvígi en þá fékk almenningur að kjósa á milli tveggja efstu laganna þegar atkvæði fyrri símakosningar og dómnefndar voru lögð saman. Niðurstaða seinni símakosningar 1. Daði – Think about things: 58.319 atkvæði2. Dimma – Almyrkvi: 42.468 atkvæði. Daði og Gagnamagnið fóru því með sigur úr býtum í einvíginu en heildaratkvæðafjöldi símakosningar þessa tveggja laga skiptist því svona: 1. Daði – Think about things: 94.354 atkvæði2. Dimma – Almyrkvi: 65.316 atkvæði. Þá voru lögð saman atkvæði almennings úr báðum kosningunum og atkvæði dómefndar úr fyrri kosningunni. Úrslit í Söngvakeppninni 2020: 1. Daði – Think about things: 118.643 atkvæði2. Dimma – Almyrkvi: 80.183 atkvæði. Atkvæði dómefndar Hér að neðan má sjá hvernig hver og einn dómari kaus en dómarar voru beðnir að raða lögunum í röð eftir gæðum lagsins að þeirra mati. Þeir voru beðnir um að setja lagið sem þeim þætti best í fyrsta sæti, það næstbesta í annað sæti osfrv. Dómari 1:1. Meet me halfway2. Think about things3. Echo4. Oculis Videre5. Almyrkvi Dómari 2:1. Think about things2. Meet me halfway3. Oculis Videre4. Almyrkvi5. Echo Dómari 3:1. Think about things2. Oculis Videre3. Almyrkvi4. Meet me halfway5. Echo Dómari 4:1. Think about things2. Oculis Videre3. Meet me halfway4. Echo5. Almyrkvi Dómari 5:1. Think about things2. Oculis Videre3. Meet me halfway4. Echo5. Almyrkvi Dómari 6:1. Think about things2. Oculis Videre3. Meet me halfway4. Almyrkvi5. Echo Dómari 7:1. Oculis Videre2. Think about things3. Almyrkvi4. Meet me halfway5. Echo Dómari 8:1. Think about things2. Echo3. Oculis Videre4. Almyrkvi5. Meet me halfway Dómari 9:1. Think about things2. Almyrkvi3. Meet me halfway4. Echo5. Oculis Videre Dómari 10:1. Think about things2. Echo3. Meet me halfway4. Oculis Videre5. Almyrkvi Úrslit kosninga í undankeppnunum Í undanúrslitunum sem haldin voru í Háskólabíói fór kosningin svona: Fyrri undanúrslit, 8. febrúar:1. Almyrkvi – Dimma : 14.984 atkvæði2. Klukkan tifar – Ísold og Helga: 6.654 atkvæði3. Ævintýri – Kid Isak: 3.651 atkvæði4. Augun þín – Brynja Mary: 3.374 atkvæði5. Elta þig – Elísabet: 1.989 atkvæði Seinni undanúrslit, 15. febrúar:1. Gagnamagnið – Daði og Gagnamagnið: 11.218 atkvæði2. Oculis Videre – Iva: 10.924 atkvæði3. Ekkó – Nína: 5.905 atkvæði4. Dreyma – Matti Matt: 5.634 atkvæði5. Fellibylur – Hildur Vala: 1.336 atkvæði Daði Freyr og Gagnamagnið fara því sem fulltrúar Íslands í Eurovision söngvakeppnina sem haldin verður í Rotterdam í Hollandi 12.-16. maí. Íslenska lagið verður flutt í seinni undanúrslitunum 14. maí og svo fari svo að það komist áfram verður það einnig flutt í úrslitakeppninni 16. maí.
Eurovision Tengdar fréttir Dara Ó Briain sjúkur í Daða og Gagnamagnið Íslandsvinurinn Dara Ó Briain hefur bæst í hóp aðdáenda Daða Freys Péturssonar og Gagnamagnsins sem verður framlag Íslands í Eurovision í Rotterdam í maí. 2. mars 2020 12:00 Dimma lýsir yfir stuðningi við Ívu Ingó Geirdal telur einsýnt að hún hefði átt að fá að endurtaka flutning sinn. 2. mars 2020 11:38 Daða spáð sigri í Eurovision samkvæmt veðbönkum Íslandi er spáð sigri í Eurovision samkvæmt öllum helstu veðbönkum Evrópu. 2. mars 2020 11:09 Egill Ólafsson harðorður í garð RÚV: Látið með kynnana sem stjörnur en keppendur í aukahlutverki Egill Ólafsson, hinn reynslumikli söngvari Stuðmanna, Spilverks þjóðanna og Þursaflokksins, er afar gagnrýninn á umgjörð Söngvakeppni Ríkisútvarpsins. 2. mars 2020 06:45 Ísland rýkur upp listann hjá veðbönkum eftir sigur Daða og Gagnamagnsins Ísland mun enda í þriðja sæti í Eurovision í maí ef marka má samantekt vefsíðunnar Eurovision World þar sem stuðlar helstu veðbanka eru teknir saman. 1. mars 2020 18:27 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Sjá meira
Dara Ó Briain sjúkur í Daða og Gagnamagnið Íslandsvinurinn Dara Ó Briain hefur bæst í hóp aðdáenda Daða Freys Péturssonar og Gagnamagnsins sem verður framlag Íslands í Eurovision í Rotterdam í maí. 2. mars 2020 12:00
Dimma lýsir yfir stuðningi við Ívu Ingó Geirdal telur einsýnt að hún hefði átt að fá að endurtaka flutning sinn. 2. mars 2020 11:38
Daða spáð sigri í Eurovision samkvæmt veðbönkum Íslandi er spáð sigri í Eurovision samkvæmt öllum helstu veðbönkum Evrópu. 2. mars 2020 11:09
Egill Ólafsson harðorður í garð RÚV: Látið með kynnana sem stjörnur en keppendur í aukahlutverki Egill Ólafsson, hinn reynslumikli söngvari Stuðmanna, Spilverks þjóðanna og Þursaflokksins, er afar gagnrýninn á umgjörð Söngvakeppni Ríkisútvarpsins. 2. mars 2020 06:45
Ísland rýkur upp listann hjá veðbönkum eftir sigur Daða og Gagnamagnsins Ísland mun enda í þriðja sæti í Eurovision í maí ef marka má samantekt vefsíðunnar Eurovision World þar sem stuðlar helstu veðbanka eru teknir saman. 1. mars 2020 18:27