Netverjar kveða upp dóm sinn um Skaupið Vésteinn Örn Pétursson skrifar 1. janúar 2021 10:04 Maðurinn sem heldur í sér andanum þegar einhver labbar fram hjá virðist hafa fallið vel í kramið hjá netverjum. Úr skaupinu/RÚV Áramótaskaupið, sem er á dagskrá RÚV á hverju gamlárskvöldi, fær iðulega misgóðar viðtökur, enda erfitt að gera öllum til geðs. Netverjar voru líkt og fyrri ár duglegir að segja sína skoðun á því á samfélagsmiðlinum Twitter. Heilt yfir virðist Skaupinu hafa verið vel tekið. Höfundar Skaupsins í ár voru Hugleikur Dagsson, Lóa Hjálmtýsdóttir, Vala Kristín Eiríksdóttir, Þorsteinn Guðmundsson, Bragi Valdimar Skúlason og Katla Margrét Þorgeirsdóttir. Leikstjóri skaupsins 2020 er Reynir Lyngdal. Fjöldi þjóðþekktra leikara og skemmtikrafta birtist þá á skjám landsmanna í einum vinsælasta sjónvarpsviðburði hvers árs. Má þar nefna Pálma Gestsson, Katrínu Halldóru Sigurðardóttur, Jóhann G. Jóhannsson, Ladda, Sigurð Sigurjónsson, Sögu Garðarsdóttur, Jón Gnarr, Sölku Sól, Þorstein Bachmann og Sóla Hólm. Upptalningin er langt frá því að vera tæmandi, enda stórskotalið þjóðþekktra skemmtikrafta sem kom að gerð skaupsins að þessu sinni. Hér að neðan má sjá brot af því sem íslenskir Twitter-notendur höfðu um Skaupið að segja. Hlæ af öllum atriðunum í skaupinu svo það viti allir að ég fylgist með— Bríet (@thvengur) December 31, 2020 Þessi dirty zoom brandari var ekki bara besti skets sem ég man eftir í #skaupið þetta var bara með betri sketsum sem ég man eftir EVER. 10/10!!!— Starkaður Pétursson™ (@starkadurpet) December 31, 2020 Skaupið var frábært! Hló upphátt yfir pabbabrandaranum. Uppskar reyndar háð frá unglingum:“pabbi, þú veist að það er ekki flex að vera boomer”jafna mig aldrei af þessu KO— Haukur Heiðar (@haukurh) January 1, 2021 Smá behind the scene...ég á síðasta orðið í skaupinu :) #skaupið pic.twitter.com/CN9GuxB6KT— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) December 31, 2020 Mér fannst @VilhelmNeto að halda niðri í sér andanum lang lang lang lang lang laaaaang fyndnasti brandarinn #skaupið— Inga (Yes Sir I Can) Boogie (@Inga_toff) December 31, 2020 Hvaða handsome devil lék mig í skaupinu?— Daði Freyr 🥑 (@dadimakesmusic) December 31, 2020 Af hverju voru 160 leikarar í Skaupinu þegar Randver hefði getað leikið amk 85 hlutverk?— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) December 31, 2020 Hef hlegið 5x upphátt af skaupinu frá upphafi og öll skiptin voru í þessu villa neto atriði— Daníel Ólafsson (@danielolafsson) December 31, 2020 Svona án gríns mjög erfitt að gera gott skaup fyrir þetta ár. Þetta tókst mjög vel. Mjög solid.— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) December 31, 2020 LÖGGUGRÍNIÐHahahahahahahahahaahahahahahaahahahahahahahahajahahaahahahajahahahahahaahahahahahahahahahahahahashshahahaha— Atli Jasonarson (@atlijas) December 31, 2020 Ég elskaði þetta skaup og hló og hló— Kamilla Einarsdóttir (@Kamillae) December 31, 2020 finnst ég vera miðaldra, skildi held ég allt í skaupinu— halla margret (@hallamargret3) December 31, 2020 Ég held það hefði ekki verið hægt að gera betra skaup um þetta ár. Ætla að sleppa því að gefa þeim báðum einkunn, skaupinu og árinu. #skaupið— Halldór Auðar Svansson (@tharfagreinir) December 31, 2020 Leiðinlegasta skaup ever! #skaupið— Kristinn Ríkharðsson (@KristinnRik) December 31, 2020 Það er búið að kalla fjórum sinnum hérna: Skaupið er byrjað! Hættið að hafa stórleikara í auglýsingum rétt fyrir skaup...— Auðunn Blöndal (@Auddib) December 31, 2020 Fínt Skaup en ekkert 2001 level. Gísli Rúnar sem Árni Johnsen verður aldrei toppað, ALDREI!— Guðmundur Egill (@gudmegill) December 31, 2020 Allt skaup sem snýst um grín en ekki pólitik er gott skaup enda er lífið mun skemmtilegra þannig. Þetta var svona 80s-90s skaup fílingur, love it og meira svona 🥳— Jón Haukur Baldvins (@JonnieBaldvins) January 1, 2021 Besta djókið í skaupinu var um krummaskuðin tvö, sem eru svo mikil krummaskuð að ég man ekki lengur hver þau eru.— Hermann Rúnarsson (@nomoremriceguy) December 31, 2020 Áramótaskaupið Áramót Grín og gaman Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Sjá meira
Höfundar Skaupsins í ár voru Hugleikur Dagsson, Lóa Hjálmtýsdóttir, Vala Kristín Eiríksdóttir, Þorsteinn Guðmundsson, Bragi Valdimar Skúlason og Katla Margrét Þorgeirsdóttir. Leikstjóri skaupsins 2020 er Reynir Lyngdal. Fjöldi þjóðþekktra leikara og skemmtikrafta birtist þá á skjám landsmanna í einum vinsælasta sjónvarpsviðburði hvers árs. Má þar nefna Pálma Gestsson, Katrínu Halldóru Sigurðardóttur, Jóhann G. Jóhannsson, Ladda, Sigurð Sigurjónsson, Sögu Garðarsdóttur, Jón Gnarr, Sölku Sól, Þorstein Bachmann og Sóla Hólm. Upptalningin er langt frá því að vera tæmandi, enda stórskotalið þjóðþekktra skemmtikrafta sem kom að gerð skaupsins að þessu sinni. Hér að neðan má sjá brot af því sem íslenskir Twitter-notendur höfðu um Skaupið að segja. Hlæ af öllum atriðunum í skaupinu svo það viti allir að ég fylgist með— Bríet (@thvengur) December 31, 2020 Þessi dirty zoom brandari var ekki bara besti skets sem ég man eftir í #skaupið þetta var bara með betri sketsum sem ég man eftir EVER. 10/10!!!— Starkaður Pétursson™ (@starkadurpet) December 31, 2020 Skaupið var frábært! Hló upphátt yfir pabbabrandaranum. Uppskar reyndar háð frá unglingum:“pabbi, þú veist að það er ekki flex að vera boomer”jafna mig aldrei af þessu KO— Haukur Heiðar (@haukurh) January 1, 2021 Smá behind the scene...ég á síðasta orðið í skaupinu :) #skaupið pic.twitter.com/CN9GuxB6KT— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) December 31, 2020 Mér fannst @VilhelmNeto að halda niðri í sér andanum lang lang lang lang lang laaaaang fyndnasti brandarinn #skaupið— Inga (Yes Sir I Can) Boogie (@Inga_toff) December 31, 2020 Hvaða handsome devil lék mig í skaupinu?— Daði Freyr 🥑 (@dadimakesmusic) December 31, 2020 Af hverju voru 160 leikarar í Skaupinu þegar Randver hefði getað leikið amk 85 hlutverk?— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) December 31, 2020 Hef hlegið 5x upphátt af skaupinu frá upphafi og öll skiptin voru í þessu villa neto atriði— Daníel Ólafsson (@danielolafsson) December 31, 2020 Svona án gríns mjög erfitt að gera gott skaup fyrir þetta ár. Þetta tókst mjög vel. Mjög solid.— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) December 31, 2020 LÖGGUGRÍNIÐHahahahahahahahahaahahahahahaahahahahahahahahajahahaahahahajahahahahahaahahahahahahahahahahahahashshahahaha— Atli Jasonarson (@atlijas) December 31, 2020 Ég elskaði þetta skaup og hló og hló— Kamilla Einarsdóttir (@Kamillae) December 31, 2020 finnst ég vera miðaldra, skildi held ég allt í skaupinu— halla margret (@hallamargret3) December 31, 2020 Ég held það hefði ekki verið hægt að gera betra skaup um þetta ár. Ætla að sleppa því að gefa þeim báðum einkunn, skaupinu og árinu. #skaupið— Halldór Auðar Svansson (@tharfagreinir) December 31, 2020 Leiðinlegasta skaup ever! #skaupið— Kristinn Ríkharðsson (@KristinnRik) December 31, 2020 Það er búið að kalla fjórum sinnum hérna: Skaupið er byrjað! Hættið að hafa stórleikara í auglýsingum rétt fyrir skaup...— Auðunn Blöndal (@Auddib) December 31, 2020 Fínt Skaup en ekkert 2001 level. Gísli Rúnar sem Árni Johnsen verður aldrei toppað, ALDREI!— Guðmundur Egill (@gudmegill) December 31, 2020 Allt skaup sem snýst um grín en ekki pólitik er gott skaup enda er lífið mun skemmtilegra þannig. Þetta var svona 80s-90s skaup fílingur, love it og meira svona 🥳— Jón Haukur Baldvins (@JonnieBaldvins) January 1, 2021 Besta djókið í skaupinu var um krummaskuðin tvö, sem eru svo mikil krummaskuð að ég man ekki lengur hver þau eru.— Hermann Rúnarsson (@nomoremriceguy) December 31, 2020
Áramótaskaupið Áramót Grín og gaman Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Sjá meira