„Hærri prósentutala en við höfum nokkurn tímann séð áður á Íslandi“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 3. janúar 2021 14:00 Andrés Magnússon er framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu. Visir/Baldur Hrafnkell/Vilhelm Velta Íslendinga í verslunum innanlands nam 46 milljörðum króna í nóvember og hefur hún aldrei verið meiri í einum mánuði. 17 prósent af veltunni var í formi netverslunar og er það hærri tala en nokkurn tímann hefur sést hér á landi. Stór hluti jólaverslunar fer fram í nóvember og skipta þar afsláttardagar á borð við svokallaðan „svartan föstudag“ (e. Black Friday) og „dag einhleypra“ (e. singles day) miklu máli. „Það sem ýtir undir þetta líka er það að Covid leiddi til þess að það voru miklar fjöldatakmarkanir inni í búðunum allan nóvember þannig að gífurlega stór verslunar á þeim tíma fór fram á netinu. 17 prósent af veltu í smásölu í nóvember var í formi netverslunar og það er hærri prósentutala en við höfum nokkurn tíman séð áður á Íslandi,“sagði Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri samtaka Verslunar og þjónustu. 46 milljarða velta í nóvember Velta Íslendinga í verslunum innanlands nam rúmum 46 milljörðum króna og hefur hún aldrei verið meiri í einum mánuði. Þessi mikla verslun á netinu, er hún komin til að vera eða var þetta einstakt tilvik vegna Covid-19 faraldursins? „Það er góða spurningin og það náttúrulega verður framtíðin að leiða í ljós. Það liggur hinsvegar fyrir að við höfum verið eftirbátar nágrannalanda okkar hvað það varðar. Víða í löndunum sem við berum okkur saman við, Norðurlönd og önnur nágrannalönd, þá ernetverslun orðin mun stærri hluti heildarveltu á smásölumarkaði en hér,“ sagði Andrés. „Þannig ég hef trú á því að þetta gangi eitthvað til baka en það liggur hins vegar alveg klárt fyrir að stærri og stærri hluti verslunar mun fara fram á netinu.“ Jól Verslun Neytendur Tengdar fréttir Jólaverslunin betri í ár en verið hefur undanfarin ár Jólavertíðin hefur gengið nokkuð vel í ár, og jafnvel betur en undanfarin ár, að sögn nokkurra kaupmanna sem fréttastofa ræddi við á dögunum. Eitt er víst að jólin koma í desember, þrátt fyrir að við séum í miðjum heimsfaraldri. Kaupmenn eru ánægðir með jólavertíðina og segja söluna hærri í ár en síðustu ár. 23. desember 2020 19:57 Segir tilslakanir hafa gríðarlega þýðingu fyrir rekstraraðila Verslunareigendur eru nokkuð ánægðir með tilslakanir, sem boðaðar voru af heilbrigðisráðherra í dag, enda skiptir það miklu máli þegar jólaverslun er við það að fara á fullt. Tinna Jóhannsdóttir markaðsstjóri Smáralindar segir það skipta miklu máli fyrir rekstraraðila að geta sinnt jólavertíðinni með sem eðlilegustum hætti. 8. desember 2020 18:47 Mest lesið „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir Viðskipti innlent SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Viðskipti innlent Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent Guðrún til Landsbankans Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Bætist í eigendahóp Strategíu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna við risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Sjá meira
Stór hluti jólaverslunar fer fram í nóvember og skipta þar afsláttardagar á borð við svokallaðan „svartan föstudag“ (e. Black Friday) og „dag einhleypra“ (e. singles day) miklu máli. „Það sem ýtir undir þetta líka er það að Covid leiddi til þess að það voru miklar fjöldatakmarkanir inni í búðunum allan nóvember þannig að gífurlega stór verslunar á þeim tíma fór fram á netinu. 17 prósent af veltu í smásölu í nóvember var í formi netverslunar og það er hærri prósentutala en við höfum nokkurn tíman séð áður á Íslandi,“sagði Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri samtaka Verslunar og þjónustu. 46 milljarða velta í nóvember Velta Íslendinga í verslunum innanlands nam rúmum 46 milljörðum króna og hefur hún aldrei verið meiri í einum mánuði. Þessi mikla verslun á netinu, er hún komin til að vera eða var þetta einstakt tilvik vegna Covid-19 faraldursins? „Það er góða spurningin og það náttúrulega verður framtíðin að leiða í ljós. Það liggur hinsvegar fyrir að við höfum verið eftirbátar nágrannalanda okkar hvað það varðar. Víða í löndunum sem við berum okkur saman við, Norðurlönd og önnur nágrannalönd, þá ernetverslun orðin mun stærri hluti heildarveltu á smásölumarkaði en hér,“ sagði Andrés. „Þannig ég hef trú á því að þetta gangi eitthvað til baka en það liggur hins vegar alveg klárt fyrir að stærri og stærri hluti verslunar mun fara fram á netinu.“
Jól Verslun Neytendur Tengdar fréttir Jólaverslunin betri í ár en verið hefur undanfarin ár Jólavertíðin hefur gengið nokkuð vel í ár, og jafnvel betur en undanfarin ár, að sögn nokkurra kaupmanna sem fréttastofa ræddi við á dögunum. Eitt er víst að jólin koma í desember, þrátt fyrir að við séum í miðjum heimsfaraldri. Kaupmenn eru ánægðir með jólavertíðina og segja söluna hærri í ár en síðustu ár. 23. desember 2020 19:57 Segir tilslakanir hafa gríðarlega þýðingu fyrir rekstraraðila Verslunareigendur eru nokkuð ánægðir með tilslakanir, sem boðaðar voru af heilbrigðisráðherra í dag, enda skiptir það miklu máli þegar jólaverslun er við það að fara á fullt. Tinna Jóhannsdóttir markaðsstjóri Smáralindar segir það skipta miklu máli fyrir rekstraraðila að geta sinnt jólavertíðinni með sem eðlilegustum hætti. 8. desember 2020 18:47 Mest lesið „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir Viðskipti innlent SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Viðskipti innlent Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent Guðrún til Landsbankans Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Bætist í eigendahóp Strategíu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna við risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Sjá meira
Jólaverslunin betri í ár en verið hefur undanfarin ár Jólavertíðin hefur gengið nokkuð vel í ár, og jafnvel betur en undanfarin ár, að sögn nokkurra kaupmanna sem fréttastofa ræddi við á dögunum. Eitt er víst að jólin koma í desember, þrátt fyrir að við séum í miðjum heimsfaraldri. Kaupmenn eru ánægðir með jólavertíðina og segja söluna hærri í ár en síðustu ár. 23. desember 2020 19:57
Segir tilslakanir hafa gríðarlega þýðingu fyrir rekstraraðila Verslunareigendur eru nokkuð ánægðir með tilslakanir, sem boðaðar voru af heilbrigðisráðherra í dag, enda skiptir það miklu máli þegar jólaverslun er við það að fara á fullt. Tinna Jóhannsdóttir markaðsstjóri Smáralindar segir það skipta miklu máli fyrir rekstraraðila að geta sinnt jólavertíðinni með sem eðlilegustum hætti. 8. desember 2020 18:47