Lampard: Pep lenti líka í vandræðum Anton Ingi Leifsson skrifar 4. janúar 2021 17:46 Pressan er að aukast á Lampard svo um munar. Andy Rain/PA Images Frank Lampard, stjóri Chelsea, er í vandræðum. Liðið hefur einungis unnið einn af síðustu sjö leikjum í deildinni og pressan er að aukast á Chelsea. Chelsea tapaði í gær 3-1 fyrir Manchester City í gær en Chelsea var 3-0 undir í hálfleik. Eftir leikinn voru sögusagnirnar ekki lengi að fara af stað að heitt væri undir Lampard. Lampard sjálfur biður þó um tíma og segir að fleiri þjálfarar hafi lent í vandræðum á sínum fyrstu árum sem stjórar í nýjum verkefnum. „Ég þarf að vera raunsær. Ég var raunsær eftir sigurinn á Leeds þegar ég sagði að við værum ekki í titilbaráttu og ég er einnig raunsær núna að uppbyggingin er sársaukafull,“ sagði Lampard. Frank Lampard is ready to lead from the front after Manchester City condemned his side to a 3-1 defeat at Stamford Bridge.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 3, 2021 „Ég man hvað Pep Guardiola gekk í gegnum á sínu fyrsta ári hjá City og við vitum hvað gerðist síðan. Þú byggir bara eitthvað þegar þú hefur barist og sýnt karakter. Við þekkjum sögu City og Liverpool en ég er ekki að bera okkur saman við þá.“ „Ég get bara talað um okkur sjálfa. Í fyrri hálfleik í leiknum gegn City sýndum við að við erum á erfiðum stað. Við þurfum að halda áfram að berjast og ég þarf að halda áfram að berjast,“ sagði Lampard við Sky Sports. Chelsea mætir Morecambe í enska bikarnum um næstu helgi. Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Enski boltinn Tengdar fréttir Lampard með versta árangur stjóra Chelsea síðan Abramovich eignaðist félagið Frá því Roman Abramovich eignaðist Chelsea sumarið 2003 hefur enginn knattspyrnustjóri liðsins verið með færri stig að meðaltali í leik en Frank Lampard. 4. janúar 2021 12:00 Lampard: Búið spil í hálfleik Chelsea átti ekki roð í Manchester City í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en liðin áttust við á Stamford Bridge í Lundúnum. 3. janúar 2021 20:45 „Lampard þarf að fara að vinna leiki annars gæti þetta endað illa“ Það er basl á Chelsea liðinu þessa dagana enda hefur liðið aðeins unnið einn af síðustu fimm leikjum sínum. Fyrir vikið er farið að hitna vel undir knattspyrnustjóranum Frank Lampard. 29. desember 2020 08:00 Vandræði Chelsea halda áfram Vandræði Chelsea í ensku úrvalsdeildinni halda áfram en liðið hefur einungis einn af síðustu fimm leikjum liðsins í deildinni. Í dag gerði liðið 1-1 jafntefli við Aston Villa. 28. desember 2020 19:22 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Fleiri fréttir Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Sjá meira
Chelsea tapaði í gær 3-1 fyrir Manchester City í gær en Chelsea var 3-0 undir í hálfleik. Eftir leikinn voru sögusagnirnar ekki lengi að fara af stað að heitt væri undir Lampard. Lampard sjálfur biður þó um tíma og segir að fleiri þjálfarar hafi lent í vandræðum á sínum fyrstu árum sem stjórar í nýjum verkefnum. „Ég þarf að vera raunsær. Ég var raunsær eftir sigurinn á Leeds þegar ég sagði að við værum ekki í titilbaráttu og ég er einnig raunsær núna að uppbyggingin er sársaukafull,“ sagði Lampard. Frank Lampard is ready to lead from the front after Manchester City condemned his side to a 3-1 defeat at Stamford Bridge.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 3, 2021 „Ég man hvað Pep Guardiola gekk í gegnum á sínu fyrsta ári hjá City og við vitum hvað gerðist síðan. Þú byggir bara eitthvað þegar þú hefur barist og sýnt karakter. Við þekkjum sögu City og Liverpool en ég er ekki að bera okkur saman við þá.“ „Ég get bara talað um okkur sjálfa. Í fyrri hálfleik í leiknum gegn City sýndum við að við erum á erfiðum stað. Við þurfum að halda áfram að berjast og ég þarf að halda áfram að berjast,“ sagði Lampard við Sky Sports. Chelsea mætir Morecambe í enska bikarnum um næstu helgi. Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enski boltinn Tengdar fréttir Lampard með versta árangur stjóra Chelsea síðan Abramovich eignaðist félagið Frá því Roman Abramovich eignaðist Chelsea sumarið 2003 hefur enginn knattspyrnustjóri liðsins verið með færri stig að meðaltali í leik en Frank Lampard. 4. janúar 2021 12:00 Lampard: Búið spil í hálfleik Chelsea átti ekki roð í Manchester City í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en liðin áttust við á Stamford Bridge í Lundúnum. 3. janúar 2021 20:45 „Lampard þarf að fara að vinna leiki annars gæti þetta endað illa“ Það er basl á Chelsea liðinu þessa dagana enda hefur liðið aðeins unnið einn af síðustu fimm leikjum sínum. Fyrir vikið er farið að hitna vel undir knattspyrnustjóranum Frank Lampard. 29. desember 2020 08:00 Vandræði Chelsea halda áfram Vandræði Chelsea í ensku úrvalsdeildinni halda áfram en liðið hefur einungis einn af síðustu fimm leikjum liðsins í deildinni. Í dag gerði liðið 1-1 jafntefli við Aston Villa. 28. desember 2020 19:22 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Fleiri fréttir Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Sjá meira
Lampard með versta árangur stjóra Chelsea síðan Abramovich eignaðist félagið Frá því Roman Abramovich eignaðist Chelsea sumarið 2003 hefur enginn knattspyrnustjóri liðsins verið með færri stig að meðaltali í leik en Frank Lampard. 4. janúar 2021 12:00
Lampard: Búið spil í hálfleik Chelsea átti ekki roð í Manchester City í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en liðin áttust við á Stamford Bridge í Lundúnum. 3. janúar 2021 20:45
„Lampard þarf að fara að vinna leiki annars gæti þetta endað illa“ Það er basl á Chelsea liðinu þessa dagana enda hefur liðið aðeins unnið einn af síðustu fimm leikjum sínum. Fyrir vikið er farið að hitna vel undir knattspyrnustjóranum Frank Lampard. 29. desember 2020 08:00
Vandræði Chelsea halda áfram Vandræði Chelsea í ensku úrvalsdeildinni halda áfram en liðið hefur einungis einn af síðustu fimm leikjum liðsins í deildinni. Í dag gerði liðið 1-1 jafntefli við Aston Villa. 28. desember 2020 19:22