Leikmenn kvennaliðs Arsenal brjálaðar út í Dúbaí ferð samherja sinna Anton Ingi Leifsson skrifar 6. janúar 2021 20:01 Katie McCabe, númer fimmtán, var ein þeirra sem ferðuðust til furstadæmanna. Alex Burstow/Getty Images Það er mikið kurr í herbúðum kvennaliðs Arsenal eftir að þrír leikmenn ákváðu að ferðast til Dúbaí yfir jólin í skemmtiferð. Enska úrvalsdeildin var í fríi yfir jólin og því nýttu þrír leikmenn Lundúnarliðsins tækifærið og skelltu sér í meiri hita og strönd í miðjum heimsfaraldri. Það gekk ekki betur en svo að þegar leikmennirnir snéru til baka greindist einn þeirra með kórónuveiruna og nú eru samherjar sem og starfsfólk allt annað en ánægð með niðurstöðuna. Katie McCabe var á meðal þeirra sem fór til Arsenal en ekki kemur fram hverjar hinar tvær voru eða hvaða leikmaður hefur greinst með kórónuveiruna. Arsenal Women's players 'furious' after team-mates' Dubai trip sees one player return a positive Covid test https://t.co/IrLkYCahi6— MailOnline Sport (@MailSport) January 6, 2021 Samherjar þeirra eru óánægðar með þessa furðulegu ákvörðun og segja hana ábyrgðarlausa. Félagið hélt að þær hefðu farið í viðskiptaferð en Arsenal rannsakar nú ferðina. Þessar fréttir koma einungis nokkrum dögum eftir að leikmenn kvennaliðs Man. City greindust með veiruna, einnig eftir að hafa ferðast til furstadæmanna. Þar greindust fjórir leikmenn með veiruna en Arsenal hefur óskað eftir því að leikur liðsins gegn Aston Villa á laugardag verði frestað. Enski boltinn Mest lesið „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur Sport Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ Handbolti Bologna kom til baka gegn AC Milan Fótbolti „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Fleiri fréttir Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Sjá meira
Enska úrvalsdeildin var í fríi yfir jólin og því nýttu þrír leikmenn Lundúnarliðsins tækifærið og skelltu sér í meiri hita og strönd í miðjum heimsfaraldri. Það gekk ekki betur en svo að þegar leikmennirnir snéru til baka greindist einn þeirra með kórónuveiruna og nú eru samherjar sem og starfsfólk allt annað en ánægð með niðurstöðuna. Katie McCabe var á meðal þeirra sem fór til Arsenal en ekki kemur fram hverjar hinar tvær voru eða hvaða leikmaður hefur greinst með kórónuveiruna. Arsenal Women's players 'furious' after team-mates' Dubai trip sees one player return a positive Covid test https://t.co/IrLkYCahi6— MailOnline Sport (@MailSport) January 6, 2021 Samherjar þeirra eru óánægðar með þessa furðulegu ákvörðun og segja hana ábyrgðarlausa. Félagið hélt að þær hefðu farið í viðskiptaferð en Arsenal rannsakar nú ferðina. Þessar fréttir koma einungis nokkrum dögum eftir að leikmenn kvennaliðs Man. City greindust með veiruna, einnig eftir að hafa ferðast til furstadæmanna. Þar greindust fjórir leikmenn með veiruna en Arsenal hefur óskað eftir því að leikur liðsins gegn Aston Villa á laugardag verði frestað.
Enski boltinn Mest lesið „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur Sport Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ Handbolti Bologna kom til baka gegn AC Milan Fótbolti „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Fleiri fréttir Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Sjá meira