Innlent

Svona var 151. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Rögnvaldur Ólafsson aðstoðaryfirlögregluþjónn stýra upplýsingafundi dagsins.
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Rögnvaldur Ólafsson aðstoðaryfirlögregluþjónn stýra upplýsingafundi dagsins. Vísir/vilhelm

Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar klukkan 11 í dag.

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Rögnvaldur Ólafsson aðstoðaryfirlögregluþjónn fara yfir stöðu mála varðandi framgang kórónuveirufaraldursins hér á landi. Gestur fundarins verður Rúna Hauksdóttir Hvannberg, forstjóri Lyfjastofnunar.

Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu í spilaranum hér fyrir neðan og í vaktinni neðst í fréttinni.

Uppfært: Hér að neðan má sjá upptöku af fundinum í heild sinni.




Fleiri fréttir

Sjá meira
×