Daníel og Jói Berg áfram eftir sigur í vítaspyrnukeppni Anton Ingi Leifsson skrifar 9. janúar 2021 17:30 Jóhann Berg fylgist með Cameron Jerome skora fyrsta markið. Alex Pantling/Getty Images Jóhann Berg Guðmundsson var kominn í byrjunarlið Burnley, í fyrsta skipti í tvo mánuði, í ensku bikarkeppninni. Liðið er nú í framlengingu gegn C-deildarliðinu MK Dons. Jóhann Berg byrjaði á vinstri vængnum hjá Burnley í dag en hann hafði ekki leikið með Burnley síðan 23. nóvember er hann spilaði gegn Crystal Palace. Hann spilaði í 83 mínútur í dag. MK Dons er í sextánda sæti C-deildarinnar en þeir skoruðu hins vegar fyrsta mark leiksins á 29. mínútu er hinn þaulreyndi Cameron Jerome. Burnley jafnaði hins vegar í uppbótartíma. Það gerði Matej Vydra. Burnley tryggði sig síðan áfram í næstu umferð eftir vítaspyrnukeppni. LINE-UP | Here is how the Clarets line-up against MK Dons this afternoon. Jack Cork makes his first appearance, after a lengthy spell on the side-lines, while JBG returns to the squad. Will Norris makes his Burnley debut in-between the sticks. #EmiratesFACup | @eToro — Burnley FC (@BurnleyOfficial) January 9, 2021 Daníel Leó Grétarsson spilaði allan 90 mínúturnar í vörn C-deildarliðsins Blackpool sem er nú í framlengingu gegn úrvalsdeildarliðinu WBA. Blackpool komst í tvígang yfir en WBA jafnaði níu mínútum fyrir leikslok úr vítaspyrnu. Blackpool hafði betur í vítaspyrnukeppni og komst áfram í næstu umferð bikarkeppninnar. Það hefur ekki gengið né rekið hjá Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni en þeir höfðu hins vegar betur gegn Bristol Rovers, 3-2. Sheffield komst í tvígang yfir en Bristol menn komu til baka áður en Jaydon Bogle skoraði sigurmarkið á 63. mínútu. 54 - There were 54 seconds between Max Ehmer's equaliser for Bristol Rovers, and Sheffield United regaining the lead through Jayden Bogle. Reply.— OptaJoe (@OptaJoe) January 9, 2021 Leicester lenti ekki í miklum vandræðum með Stoke á útivelli. James Justin kom Leicester yfir í fyrri hálfleik og í síðari hálfleik tvöfaldaði Marc Albrighton forystuna eftir klukkutímaleik. Ayoze Perez og Harvey Barnes bættu við mörkum áður en yfir lauk. Lokatölur 4-0. Úrslitin úr leikjunum sem hófust klukkan þrjú: Bournemouth - Oldham 4-1 Blackburn - Doncaster 0-1 Blackpool - WBA 2-2 (3-2 eftir vítaspyrnukeppni) Bristol Rovers - Sheffield United 2-3 Burney - MK Dons 1-1 (4-3 eftir vítaspyrnukeppni) Exeter - Sheffield Wednesday 0-2 QPR - Fulham 0-2 (Eftir framlengingu) Stevenage - Swansea 0-2 Stoke - Leicester 0-4 Wycombe Wanderers - Preston North End 4-1 Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Enski boltinn Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Í beinni: Manchester United - Bournemouth | Enski boltinn „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Leik lokið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Manchester United - Bournemouth | Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu Sjá meira
Jóhann Berg byrjaði á vinstri vængnum hjá Burnley í dag en hann hafði ekki leikið með Burnley síðan 23. nóvember er hann spilaði gegn Crystal Palace. Hann spilaði í 83 mínútur í dag. MK Dons er í sextánda sæti C-deildarinnar en þeir skoruðu hins vegar fyrsta mark leiksins á 29. mínútu er hinn þaulreyndi Cameron Jerome. Burnley jafnaði hins vegar í uppbótartíma. Það gerði Matej Vydra. Burnley tryggði sig síðan áfram í næstu umferð eftir vítaspyrnukeppni. LINE-UP | Here is how the Clarets line-up against MK Dons this afternoon. Jack Cork makes his first appearance, after a lengthy spell on the side-lines, while JBG returns to the squad. Will Norris makes his Burnley debut in-between the sticks. #EmiratesFACup | @eToro — Burnley FC (@BurnleyOfficial) January 9, 2021 Daníel Leó Grétarsson spilaði allan 90 mínúturnar í vörn C-deildarliðsins Blackpool sem er nú í framlengingu gegn úrvalsdeildarliðinu WBA. Blackpool komst í tvígang yfir en WBA jafnaði níu mínútum fyrir leikslok úr vítaspyrnu. Blackpool hafði betur í vítaspyrnukeppni og komst áfram í næstu umferð bikarkeppninnar. Það hefur ekki gengið né rekið hjá Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni en þeir höfðu hins vegar betur gegn Bristol Rovers, 3-2. Sheffield komst í tvígang yfir en Bristol menn komu til baka áður en Jaydon Bogle skoraði sigurmarkið á 63. mínútu. 54 - There were 54 seconds between Max Ehmer's equaliser for Bristol Rovers, and Sheffield United regaining the lead through Jayden Bogle. Reply.— OptaJoe (@OptaJoe) January 9, 2021 Leicester lenti ekki í miklum vandræðum með Stoke á útivelli. James Justin kom Leicester yfir í fyrri hálfleik og í síðari hálfleik tvöfaldaði Marc Albrighton forystuna eftir klukkutímaleik. Ayoze Perez og Harvey Barnes bættu við mörkum áður en yfir lauk. Lokatölur 4-0. Úrslitin úr leikjunum sem hófust klukkan þrjú: Bournemouth - Oldham 4-1 Blackburn - Doncaster 0-1 Blackpool - WBA 2-2 (3-2 eftir vítaspyrnukeppni) Bristol Rovers - Sheffield United 2-3 Burney - MK Dons 1-1 (4-3 eftir vítaspyrnukeppni) Exeter - Sheffield Wednesday 0-2 QPR - Fulham 0-2 (Eftir framlengingu) Stevenage - Swansea 0-2 Stoke - Leicester 0-4 Wycombe Wanderers - Preston North End 4-1 Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enski boltinn Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Í beinni: Manchester United - Bournemouth | Enski boltinn „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Leik lokið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Manchester United - Bournemouth | Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu Sjá meira