Tilhlökkun fyrir nýju fjölnota íþróttahúsi á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 10. janúar 2021 20:03 Svona mun húsið líta út fullklárað en reiknað er með að það verði tekið í notkun um verslunarmannahelgina í sumar í kringum unglingalandsmót UMFÍ, sem haldið verður á Selfossi. Heildarstærð hússins með anddyri og stoðrýmum er 6.500m2. Stærð íþróttasalar er 77x80m með 16,7m lofthæð og möguleika á útdraganlegum stúkum fyrir allt að 300 manns. Aðsend Mikil tilhlökkun er hjá íbúum á Selfossi fyrir opnun fjölnota íþróttahúss, sem tekið verður í notkun í sumar. Húsið, sem er sex þúsund og fimm hundruð fermetrar mun gjörbreyta allri íþróttaaðstöðu í bænum. Nýja fjölnota íþróttahúsið, sem er í byggingu á íþróttavallasvæðinu er hugsað fyrst og fremst sem frjálsíþróttahús og knattspyrnuhús, auk þess sem göngu og hlaupahópar geta komist inn í húsið. „Það verður líka hægt að nota það undir sýninga og tónleikahald og ýmis góð not fyrir það sem mun nýtasta fyrir okkur íbúana. Og þetta er stærðarinnar hús? Þetta er stórt hús, þetta er 6.500 fermetra hús með lofthæð upp á sextán metra,“ segir Tómas Ellert Tómasson, bæjarfulltrúi úr meirihlutanum í Árborg. Tómas Ellert Tómasson, bæjarfulltrúi í Árborg, sem segir nýja húsið hafa mikla þýðingu fyrir íþróttalífið á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Tómas Ellert segir húsið vera fyrsta áfanga í stórhuga uppbyggingu á íþróttasvæðinu fyrir Ungmennafélag Selfoss. Það sé líka möguleiki á stækka nýja húsið þannig að það verði full stærð á fótboltavelli þar inni. „Svo kemur fyrir framan húsið búningsaðstaða, handboltahús, fimleikahús, skrifstofuhús og önnur aðstaða fyrir ungmennafélagið.“ Gólf á frjálsíþróttasvæði og göngu- og hlaupabrautum umhverfis gervigrasvöll verða klædd með tartan og gervigras mun verða á knattspyrnuvellinum.Aðsend Nýja húsið mun kosta um 1,3 milljarð króna samkvæmt fjárhagsáætlun þess. Eins og gefur að skilja eru allir mjög spenntir fyrir opnun nýja hússins. „Já, það er gríðarleg tilhlökkun hjá fólki. Margir áttu bágt með að trúa því að við værum að fara að byggja þetta hús en svo þegar það sá það rísa og stálbogarnir að komast á sinn stað þá fóru menn að trúa,“ segir Tómas Ellert. Möguleiki verður á að byggja við norðurgafl hússins í næsta áfanga og þannig stækka gervigrasvöllinn upp í 11 manna keppnisvöll.Aðsend Árborg Frjálsar íþróttir Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
Nýja fjölnota íþróttahúsið, sem er í byggingu á íþróttavallasvæðinu er hugsað fyrst og fremst sem frjálsíþróttahús og knattspyrnuhús, auk þess sem göngu og hlaupahópar geta komist inn í húsið. „Það verður líka hægt að nota það undir sýninga og tónleikahald og ýmis góð not fyrir það sem mun nýtasta fyrir okkur íbúana. Og þetta er stærðarinnar hús? Þetta er stórt hús, þetta er 6.500 fermetra hús með lofthæð upp á sextán metra,“ segir Tómas Ellert Tómasson, bæjarfulltrúi úr meirihlutanum í Árborg. Tómas Ellert Tómasson, bæjarfulltrúi í Árborg, sem segir nýja húsið hafa mikla þýðingu fyrir íþróttalífið á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Tómas Ellert segir húsið vera fyrsta áfanga í stórhuga uppbyggingu á íþróttasvæðinu fyrir Ungmennafélag Selfoss. Það sé líka möguleiki á stækka nýja húsið þannig að það verði full stærð á fótboltavelli þar inni. „Svo kemur fyrir framan húsið búningsaðstaða, handboltahús, fimleikahús, skrifstofuhús og önnur aðstaða fyrir ungmennafélagið.“ Gólf á frjálsíþróttasvæði og göngu- og hlaupabrautum umhverfis gervigrasvöll verða klædd með tartan og gervigras mun verða á knattspyrnuvellinum.Aðsend Nýja húsið mun kosta um 1,3 milljarð króna samkvæmt fjárhagsáætlun þess. Eins og gefur að skilja eru allir mjög spenntir fyrir opnun nýja hússins. „Já, það er gríðarleg tilhlökkun hjá fólki. Margir áttu bágt með að trúa því að við værum að fara að byggja þetta hús en svo þegar það sá það rísa og stálbogarnir að komast á sinn stað þá fóru menn að trúa,“ segir Tómas Ellert. Möguleiki verður á að byggja við norðurgafl hússins í næsta áfanga og þannig stækka gervigrasvöllinn upp í 11 manna keppnisvöll.Aðsend
Árborg Frjálsar íþróttir Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira