„Ég er alltaf ánægður þegar við vinnum“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. janúar 2021 23:00 Paul Pogba kom, sá og sigraði á Turf Moor í kvöld. Clive Brunskill/Getty Images Paul Pogba var eðlilega í skýjunum með sigur Manchester United á Turf Moor í kvöld þar sem liðið lagði Burnley 0-1. Sigurinn lyfti Man Utd á topp ensku úrvalsdeildarinnar. Franski miðjumaðurinn ræddi við Sky Sports eftir leik. „Við vissum að leikurinn í kvöld yrði erfiður en augljóslega vildum við vinna. Það er aldrei auðvelt að spila hér en við náðum þremur stigum og erum ánægðir með það. Það er samt mjög mikið eftir og við verðum að einbeita okkur það sem eftir lifir tímabils,“ sagði Pogba um leik kvöldsins. Paul Pogba s game by numbers vs. Burnley:100% tackles won 90% pass accuracy 83% aerials won 25 final third passes 8 ball recoveries 5 clearances 4 fouls suffered 2 chances created 2 interceptions 1 shot 1 goal Colossal performance. pic.twitter.com/pJnIBbqcxz— Statman Dave (@StatmanDave) January 12, 2021 „Það er erfitt en við verðum að haga okkur eins og atvinnumenn. Við vitum að það verður ekki auðvelt. Svo var ég heldur ekki sammála ákvörðun dómarans (að dæma mark Harry Magurie af) en hann er stjórinn inn á vellinum svo við verðum að halda einbeitingu og halda haus, sem við gerðum í kvöld,“ sagði Pogba um áhrif myndbandsdómgæslu á leiki í úrvalsdeildinni. „Þetta var frábær frammistaða hjá öllum og við verðum að halda áfram. Ég er alltaf hamingjusamur þegar ég vinn, í dag unnum við svo ég er mjög ánægður. Ég er mjög ánægður með að við séum á toppi deildarinnar en eins og ég sagði þá er nóg eftir.“ „Við eigum mikilvæga leiki framundan og verðum að einbeita okkur að þeim núna,“ sagði miðjumaðurinn magnaði að endingu við Sky Sports. Enski boltinn Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Sjá meira
„Við vissum að leikurinn í kvöld yrði erfiður en augljóslega vildum við vinna. Það er aldrei auðvelt að spila hér en við náðum þremur stigum og erum ánægðir með það. Það er samt mjög mikið eftir og við verðum að einbeita okkur það sem eftir lifir tímabils,“ sagði Pogba um leik kvöldsins. Paul Pogba s game by numbers vs. Burnley:100% tackles won 90% pass accuracy 83% aerials won 25 final third passes 8 ball recoveries 5 clearances 4 fouls suffered 2 chances created 2 interceptions 1 shot 1 goal Colossal performance. pic.twitter.com/pJnIBbqcxz— Statman Dave (@StatmanDave) January 12, 2021 „Það er erfitt en við verðum að haga okkur eins og atvinnumenn. Við vitum að það verður ekki auðvelt. Svo var ég heldur ekki sammála ákvörðun dómarans (að dæma mark Harry Magurie af) en hann er stjórinn inn á vellinum svo við verðum að halda einbeitingu og halda haus, sem við gerðum í kvöld,“ sagði Pogba um áhrif myndbandsdómgæslu á leiki í úrvalsdeildinni. „Þetta var frábær frammistaða hjá öllum og við verðum að halda áfram. Ég er alltaf hamingjusamur þegar ég vinn, í dag unnum við svo ég er mjög ánægður. Ég er mjög ánægður með að við séum á toppi deildarinnar en eins og ég sagði þá er nóg eftir.“ „Við eigum mikilvæga leiki framundan og verðum að einbeita okkur að þeim núna,“ sagði miðjumaðurinn magnaði að endingu við Sky Sports.
Enski boltinn Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Sjá meira